Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK 30. .IANÚAR 1974 23 3. SKÁKTN Hér birtist 3. skákin í einvíginu Spassky — Byrne, en með sigri sín- um í henni lók Spassky forystuna f einvíginu. Klvítt: K. Byrne Svart: B. Spassky Spænskur leikur. 1. e4 — eö, (í 1. skákinni beitti Spassky Sikileyjarvörn, en nú reynir hann fyrir sér á öðrurh mið- um). 2. Rf3 — Kc6, 3. Bb5 — a6, 4. Ba4 — RI6, 5. 0—0 — Be7, 6. Hel — bo, 7. Bb3 — d6, 8. c3 — 0—0,9. h3 — Rb8, (Breyer-afbrigðið nýtur sivax- andi vinsælda og Spassky beitir þvf mjög oft. Leoníd heit- ínn Stein sagði eitt sinn, að það Einvígið Spassky —Byrne þýddi ekkert að leika 1. e4 lengur, svartur svaraði með eá, léki svo Rb8 i 9. leik og jafnaði þar með taflið). 10. d4 — Rbd 7, 11. Rbd2 — Bb7, 12. Bc2 —IIe8, 13. Rfl (Rólegur leikur, sem veldur svörtum ekki teljandi erfiðleik- um. Hvassara er 13. 1)4 eins og Fischer lék i 10. einvígisskák- inni gegn Spassky). 13. — Bf8, 14. Kg3 — g6, 15. b.3 — Rg7, 16. a4 — d5!, (Svartur leggur strax til atlögu á miðltorðinu, þessi íeikur tryggir honum að minnsta kosti jafnt tafl). 17. dxeá — Rxe4, 18. Bxe4 — dxe4, 19. Bg5 (Nú bjost Byrne við svarinu 19. — f6, sem hefði leitt til jafnrar stöðu, en. .. ). 19. — exf3!.\ (. ..þessi stórglæsilegi leikur hiýtur að hafa komið Byrne i opna skjöldu, hann á engra annarra kosta völ en að þiggja drottninguna). 20. Bxd8 — Ha\d8, 21. axb5 (Hvitur ákveður að gefa drottninguna tíl baka og nú er vinningurinn tæpast meira en tæknilegt atriði fyrir svartan. Auðvitað gat hvítur reynt að halda í drottninguna og þá hefði helzt komið til greina: 1. 21. Dc2 — Rxeö, a) 22. gxf3 — Rxf3 +, 23. Kfl — Rxel, 24. Hxel — Hxel +, 25. Kxel — Bf3 og hvítur er varnarlaus gagnvart hótuninni Bxc3 og Hdl mát. b) 22. Ilxeö — Bxeö og svartur hótar einfaldlega Bxg3 ásamt He2 og síðan Hdd2. II. 21. eö — Reö, 22. exf7+ — Kxf7, 23. Dcl — Kg8 og hótanir svarts virðast yfirþyrmandi. Eftir skákina mælti Spassky með 21. Rfl — Rxeo, 22. Dc2 — fxg2, 23.Rh2, en eftir t.d. 23. — g5, ásamt hö, h4, Rg6 og Rf4 er staða hvits mjög erfið). 21. — Rxe5, 22. bxa6 — Hxdl, 23. Hexdl — Ba8, 24. gxf3 — Rxl3 + , 25. Kfl — Bxc3, 26. Ilacl — Rd2 + , 27. Kgl — Ba.5, 28. 1)4 — R13+, 29. Kfl — Rh2 + , (Svartur vill vinna tinia). 30. Kgl — RI3 + , 31. Kfl — Bb6,32. Ilc2 — Rh2 + , 33. Kgl — Rf3+, 34. Kfl — Kf8, 35. Re2 — Rli2 + , 36. Kgl — RI3 + , 37. Kfl — Be4, 38. IIa2 — Rh2 + , 39. Kgl — RI3+.40. Kfl — Kh4, 41. RI4 — B1'3, 42. Hd.3 — g5. 43. Re2 (Ekki 43. Rdö vegna 43. — Bg2+, 44. Kgl — IIel + , 45. Kg2 — Hhl+, 46, Kg3 — Hxh.3+ og vinnur lirók). 43. — Bg2 + , 44. Kel — RI3 + , 45. Kdl — Re5, 46. Hc3 — Bd5, 47. IId2 — Bc4, 48. IIa3 — II a8, (Nú fellur þeðið á atí og þá vinnur svartur éiginlega hvern- ig sem er). 49.14 — gxl'4, 50. R.xl'4 — Ilxatí, 51. llxatí — Bxatí, 52. Rdá — Bc4, 53. Rxbtí — cxbtí, 54. Ildtí — b5, 55. Kd2 — Rgtí, 56. Ke.3 — h5 og hvftur gal'st upp. Jón Þ. Þór. HUGLEIÐINGAR UM HVERAGERÐI FYRR 0G NÚ Anna Ingveldur Magnúsdóttir STAÐNÆMZT er á Kambabrún, ferðalangarnir stiga út úr bifreið- inni hjón með fjóra unga syni sina. ,,Viðsýnið skín'' þarna mikið og fagurt. Það er júlímánuður og veður eins og fegurst getur orðið á íslandi, þá „sólbjarmans fang vefst um allt og alla“. Það er hrifning og gleði í svip ferðafólksins, þar sem það stend- ur hugfangið, og því er létt um hjartað, því að nú er stutt eftir af ferðinni svo langri og erfiðri, frá Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna til áfangastaðar, Laugaráss í Biskupstungum. Annað er fagurt útsýni en veg- ur lagður af manna höndum á öndverðri þessari öid. Því er ekki laust við, að um ferðafólkið fari geigur nokkur, þegar bíllinn steypir sér niður krákustíginn, sem gerður hafði verið fyrir hestakerrur i fyrstu. Ekki fyrr en komið er niður á jafnsléttu og Ölfussveitin brosandi blasir við fær það gleymt því, hvað henda kunni á slíkum vegi. Feginleiki og þakklæti lýsa sér í svip þess. und- ur er nú gaman að vera komin heim! Það er líka svo fagurt, frið- sælt að líta þarna inn til dalsins, Djúpavogi 28. janúar NU ER búið að landa hér rúmum 4000 lestum af loðnu og er þess vænzt, að bræðsla geti hafist á Ekið á kyrr- stæðar bifreiðir FÖSTUDAGINN 25. jan., rétt ett- ir kl. 16, var ekið á rauða Cortina- bifreið, R-4989, við verzlunarhús- ið Nóatún og vinstri framhurð hennar dælduð og rispuð. Sama dag, á tímabilinu kl. 14—20, var ekið á ljösa Mercedes Benz-bif- reið, G-410, á stæði við Hafnar- hvol og báðar hurðir og aftur- brettið vinstra megin rispuð og dælduð. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um þessar ákeyrslur, ei'u beðnir að láta lögregluna vita. þar sem hvita gufumekkina ber við grænar heiðar og heiðbláan himin, því nær ósnortið land síð- an á landnámstíð, eða hvað lengi hafði það beðið þarna í allri sinni fegurð og undramætti? Kann nokkur að segja frá því? En það beið þess ekki lengi úr þessu, að komið yrði auga á að minnsta kosti gagnsemi þess — þvi að þetta var árið 1929—1930, — og þá mun hafa verið hafizt þar handa um notkun hveraorkunnar. Haustið 1970 fluttist ég að Hveragerði til að setjast þar að og eyða ellidögunum. Þá voru liðin fjörutíu ár frá því ég fór hér um fyrst. Þessum nýja dvalarstað mínum langaði mig til að kynnast og gerði mér því tiðar gönguferðir um umhverfið, fannst það hlýlegt og kunni vel við mig. Ég sá mér til gleði, að hér voru risin upp mörg og stór gróðurhús, full blóma og matjurta, sem mættu þö fjölþætt- ari vera, en það stendur vonandi tíl bóta með vaxandi þekkingu og menningu i mataræði. Nú mun það á flestra vitorði, að Hveragerði er og verður einn fjöl- sóttasti ferðamannabær landsins vegna þeirrar sérstöku aðstöðu, morgun, þriðjudag. Allar þrær verksmiðjunnar eru nú orðnar fuilar og því verður ekki hægt að taka á móti meiri loðnu í bili Tveir bátar, Hafnarnes og Hóls- nes, eru gerðir út frá Djúpavogi um þessar mundir. Bátarnir hafa btjðir verið með botnvörpu, en lítið getað verið að vegna veðurs. Stækkun á frystihúsi stendur nú yfir, en framkv. hafa ekki getað gengið nógu vel vegna manneklu hér á staðnuin. Nú hafa verið ráðnir 10 smiðir frá Reykja- vík til að vinna við stækkun liúss- ins, og því ætti byggingunni að miða vel áfram d næstunni. Af öðrum framkvæmdum er það helzt að frétta, að verið er að ljúka við gerð haínargarðsins. Þorrablót var haldið á Djúpa- vogi á laugardagskvöld og var dansað fram eftir nóttu, en þorra- blótið er mesta skemmtun ársins hér um slóðir. Frétlaritari. sem hér er — og fljótfarið á góð- um vegi frá höfuðborginni. En sára lítið sýnist mér hafa Verið gert til yndisauka og þæginda ferðamönnum, sem fjölgað hefir þó mjög þessi síðustu ár og á eftir að fjölga til muna ef að likum lætur; hér rikir hörmungar- ástand, hvað þessi mál áhrær- ir og virðist hreint ekk- ert hafa verið gert í þessu tilliti, sofið á verðinum hreinum „Þyrnirósu" svefni. Götur, ef götur skyldi kalla, eru flestar i ófæru ástandi árið um kring, því að hér rignir mikið sem kunnugt er. Að göturnar komist i þolanlegt ástand þolir enga bið! Líka er mikil þörf sæmilegs hótels á staðnum og einnig þyrfti öll umgengni útávið að batna að mun frá því sem nú er, — svo að heildarsvipur þorpsins verði ekki með sóðabrag í framtíðanni. Enn- fremur er alls ekki verjandi að fara með ferðamenn inn á hvera- svæðið eins og það er nú, þar sem hverirnir allflestir eru óvarðir og enginn sæmilega. Séð hefi ég út- lendinga við myndatöku ganga aftur á bak og staðnæmast á blá- barmi vellandi hvers. Hver ber ábyrgðina, ef slys ber að hönd- um? Eg bara spyr. Fátt er svo með öllu íllt, að eigi boði nokkuð gott, eins og þar stendur. Hér eru tvær öndvegis stofnanir, Hvildar- og dvalar- heimilið Ás/Ásbyrgis og heilsu- hæli Náttúrulækningafélags ís- lands, sem báðar eru glæsileg fyr- irtæki framtiðarinnar, enda er þangað mikil aðsókn og oftast yf- irfullt. Væri Hveragerði i sam- ræmi við þessar stofnanir, mundi hróður staðarins berast langt út fyrir landsteinana, landi og þjóð til heiðurs og tekna. Þess vegna þai'f hugsjón forstjóra Ás/Ás- byrgis um byggingu hótels með lækningastöð i sambandi við jarðhitann hér að rísa sem allra fyrst. Þeirri hugsjón þarf að veita byr undir báða vængi! Verði svo, mun vegur þessa staðar vaxa að mun. Enn er ótalið það, sem varð aðallega tilefni þess, að þessi grein var rituð, en það er hörmulega slysið, sem hér varð þann 11. nóv. sl., er ung- ur maður, Jón Júlíus Magnús- son, 17 ára, féll i hver og beið bana. Harmkvælum hins unga manns og sorgum og þján- ingum hans nánustu verður ekki lýst hér, slíkt fá allir þeir, er nokkuð hugsa, gert sér i hugar- lund. Lika það, að slikt má ekki geta endurtekizt, fólk má ekki eiga á hættu aðþurfa hvenær sem er að tina upp úr hverunum bein barna sinna. Voðasvæðið þarf að víggirða þannig, að enginn komist þar yfir nema fuglinn fljúgandi og ekki inn nema aðeins þeir, sem þar hafa skyldustörfum að gegna. Girðingin verður að rísa sem alli'a fyrst, verði svo, hefur „Nonni okkar'' ekki látið lif sitt til einsk- is.. Hveragerði 11. janúar 1974, Ástríður G. Eggertsdóttir. I DAG kveðjum við hinztu kveðju Önnu Ingveldi Magnúsdóttur, er lézt að Landspitalanum 21. Þm. Hún var fædd í Re.vkjavík 2tí. maí 1903 og var því rúmlega sjötiu ára, er hún andaðist. Foreldrar hennar voru Magnús Guðmunds- son, skósmiður. ættaður úr Breiðafirði og Margrét Antons- dóttir.Eg.sem skrifa þessar linur, hef þekkt önnu frá barnsaldri, þai' sem hún kom oft og dvaldist líka á heimili foreldra minna meðan þau lifðu, — og siðar til okkar syStranna, þannig að vin- átta við hana hefur haldizt i meira en fimmtiu ár. Eg hafði ekki hugsað mér að rekja starfsferil Önnu.hér, þótt ég þekkti hana svona vel, það er svo margs að minnast að leiðarlokum, sem ekki er hægt að skrifa um í smá vinar- kveðju. Það helzta, sem mér fannst einkenna Önnu, var, hve hjálpsöm og greiðvikin hún var og • sérstaklega nægjusöm fyrir sjálfa sig. Aðalánægja hennar var að gleðja og gefa öðfum. i verkum hennar kom fram vandvirkni og dugnaður. Anna hafði átt við van- heilsu að striða um ævina, en alltaf var hún samt svo skapgóð og hafði óbilandi traust og trú á handleiðslu Guðs og kærleika. Síðustu sex árin, sem hún lifði, var hún ráðskona hjá Guðmundi Jóhannessyni og hafði hún oft orð á þvi við mig, að aldrei hefði sér liðið eins vel og þar. — Bandarísk efnahagsmál Framhald af bls. 17 2. Riki og sveitarfélög niunu taka æ meiri þátt i almennum útgjölduin. (Þátttaka alrfkisins í útgjöldum mun halda áfram og sennilega fara vaxandi). 3. Stofnun stéttarfélaga mun fara hraðvaxandi, einkum þó á meðal háskólaborgara og opin- berra starfsmanna. 4. Einhvers konar tekjutr.vgg- ingu, óháðri atvinnu, tekjum og eignum mun verða komið á. (Arangur af tilraunum tneð tekjuskatt. sem skýrt var frá hér á fundi hagfræðing'asam- bandsins, var talinn lof.a góðu ). 5. Mengun mun halda áfratn aðverða alvarlegt vandamál. (i. Riki. sem hafa vfir að ráða kjarnorkuvopnum og lang- drægum eldflaugum, munu vera orðiti sex utn næstu aldamót. 7. Fjölþjóðleg samvinna mun Inefa heimsviðskiptunum be/t og tnun það sanna mátt banda- risks efnahagskerfis. 8. Verðlags- og kaupgjalds- eftirlit mun verða mæsta Við systurnar og fjölskyldur okkar söknum þess inniiega að fá ekkt að njóta nærveru hennar lengur og minnuinst hennar með þakklæti fyrir þá tryggð. setn hún ávallt sýndi okkur. og biðjum Guð að blessa minningu hennar. Þú Guð míns lifs, ég loka attgum minum í líknarmtldum föðu rörmum þin um og livili sætt, þótt liverfi sólin bjarta. Eg halla mér að þínu föðurhjaria. (Matt Jocli). Guðntn Óskarsdótlir. algengt fyrirbrigði i kapítalísk- um löndum. (Flestir hag- íræðingar eru þeirrar skoðunar, að eftirlit Ni.xons sé slæmur fyrirboði. en hins vegar bara byrjunin). Niutiu af hundraði sér- fræðingantia voru samtnála uin eftirfarandi atriði: Fjárlaga- stefna miin ekki verða á undan- haldi og eftirlit með fjármagni á \iðskiptamörkuðu:u mun ekkt verð't ‘u.-gitiaðferð tíl þess að tryggja stöðugieika í efnahags- tifinu. (Þeir sem voru á annarri skoðun vortt aðeins tiu af hundraði). Alríkisstjórnin tnun hvorki ráða yfir efnahagslegum né’ póhtískum mætti til þess að halda verðhólguvexti og at- vinnuleysi innan tveggja af hundraði á ári hverjtt. Kreppa á borð við þá. senr dundi yfir fjórða áratugnum, muii ekkt ögna efnahagslifinu. a.m.k. ekki i Bandaríkjunum. Airikisskattur nittn ekki verða aínumitni. Hungri mun ekkt verða út- rýmt úr heimitutm. (Hagfræðin. visindi fátæktar- innar. virðist eiga glæsta fram- tið). 4000 lestir af loðnu til Djúpavogs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.