Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1974 11 Frá B.S.A.B. Eigandaskipti standa fyrir dyrum að einni 2ja herb. og einni 3ja herb. ibúðum í 6. byggingaflokki félagsins. Upplýsingará skrifstofunni í síma 33699. B.S.A.B. Síðumúla 34. Sinfóníuhljómsveit íslands. Orðsendlng lll áskrllenda Fyrstu tónleikar á síðara misseri verða haldnir 7. febrúar. Stiórnandi Jussi Jalas og einleikari Arve Tellefsen. Flutt verður Hary Janos svíta eftir Kodaly, fiðlukonsert eftir Max Bruch og Sinfónia nr. 2 eftir Sibelius. Endurnýjun áskriftarskirteina óskast tilkynnt nú þegar i síma 22260 og skirteinin sótt í síðasta lagi 1. febrúar. Eftir þann tíma eiga áskrifendur á hættu að skirteinin verði seld öðrum. Skrifstofan á Laugaveg 3,3. hæð, sími 22260. Nýyrði Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga efnir til samkeppni um nýyrði, samheiti yfir hrepp og kaupstað, er geti komið i stað orðsins sveitarfélag. Lögð er áherzla á að orðið sé stutt og þjált i samsetningu. Ein verðlaun kr. 10.000,00 verða veitt fyrir þá tillögu, er bezt þykir að mati dómnefndar. Ef samhljóða tillögur berast, verður dregið um, hver verðlaun skuli hljóta. Tillögur, auðkenndar með dulnefni, berist skrifstofu sambandsins fyrir 1. febrúar. Nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi. SAMBANDÍSLENZKRA SVEITARFELAGA Sími 10350 Pósthólf 5196 Reykjavik Handiyftivagnar Lyftigeta: 1250 og 2000 kg. Eggert Krlstiánsson & Co. hf.. Sundagörðum 4 Simi 85300 KJötþjónusta Dilkakjöt, nautakjöt, svinakjöt, folaldakjöt, úrbeinað, reykt. Reykjum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Magnafsláttur af unnum kjötvörum. Reynið viðskiptin. Kjötvinnslan Hólmgarði 34, simi 32550. ARSHÁTIÐ Sölumannadeild V.R. ÁrshátiÖ 1974 2,. FEBo 1974 Árshátið sölumanna verður haldin laugard. 2. feb. n.k. i Vikingasal, Hótel Loftleiða og hefst kl 19.00. Ævintýralegur matseÓill Stanzlaust fjör fram á nótt Glæsilegt happdrætti að venju, meðal vinninga er: 15 daga Útsýnarferð til ítaliu — ..Gullnustrandarinnar”. Sölumenn Tryggið ykkur miða áður en allt selst upp. Miðar og borðpantanir að Hagamel 4, skrifstofu V. R. Stjórn Sölumannad. V.R. Kaup á Hi-Fi-tækjum geta verið hreint ævintýri. Þess vegna skuluð þér muna, þegar þér hefjið leit að slikum tækjum, að gá að Hi-Fi International-merkinu frá PHILIPS. Það finnst á tækjum eins og 521 -magnaranum og 62 I -viðtækinu. í sameiningu láta tvíburatæki yður heyra hinn tæra tón, sem 2 x 40 watta hljómorka gefur Hver tónn er tær og ómengaður, allt frá.píanissimó til hæstu tóntinda. Stjórnskalar og hnappar eru með svörtum lit.en áletranir eru grænar, greinilegar og smekklegar — og lýsandi eins og á mælaborði flugvéla Magnarinn er með stungum. sem auðvelt er að ná til, bæði fyrir hljóðnema og heyrnartæki. ef menn óska að hlusta án utanaðkomandi truflana, eða án þess að trufla aðra Finnig má tengja 4 hátalara — gerð 426, sem hér sést, og þá má hlusta á HI-FI-STEREO-tónlist i tveim herbergjum samtimis, eða sem stereo 4, Ambiophonic Viðtæki, af gerðinni 621 býður upp á 4 bylgjulengdir, allar með glæstum tónum, og fimmfalt FM-forval að auki gerir alla stillingu auðvelda og fljóta Sjálfvirk tíðnistýring og hljóðlaus FM-stilling eru trygging fýrir fullkominni, jafnri viðtöku. Sé óskað eftir að hlusta á fullkomna, gallalausa tónlist af plötu eða segulbandi. er einfalt að tengja hinn elektróníska plötuspilara gerð 21 2 eða segulbandstæki gerð 4510 Heimurinn er fullur af fögrum tónum, sem hægt er að láta menn njóta næstum hvar sem er. Ef yður langar til að hlusta. þá tengið einfaldlega nokkur Hi-Fi-tæki frá PHILIPS. Þá gefst yður kostur á að hlusta á flóð tærra tóna, óbjagaðra og ómengaðra, og slik tæki eru éinmitt á boðstólum um þessar mundir PHI Ll PS heimilistæki sf Hafnarstræti 3 - 20455. Sætún 8 - 15655 PHILIPS hifi international handa þeim, sem Milja tœra tóna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.