Morgunblaðið - 13.02.1974, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRUAR 1974
Frá Timburverzlun Árna Jónssonar
„Oregon-pine”
þurrkað „oregon-pine" væntanlegt í næstu viku.
Tekið á móti pöntunum í síma 1 1 333 og 11 420.
Timburverzlun Árna Jónssonar.
Tilboð óskast í
Plymouth Valiant árgerð 1 973 skemmdan eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis við Bifreiðaverkstæði Austur-
bæjar, Borgartúni 25, (Sætúnsmegin), í dag og á
morgun.
Tilboðum sé skilað til Ábyrgðar h.f., Skúlagötu 63, fyrir
kl. 5 föstudaginn 1 5 febrúar.
Til sölu
2ja herb. fbúð við
Lundabrekku f Kópavogi
Nokkrar 5 og 6 herb. íbúðir I Reykjavík og Kópavogi
4ra herb íbúðir við Ránargötu, ris
Við Kleppsveg á fyrstu hæð
Við Ferjuvog kjallari
3ja herb. við Bólstaðarhiíð kjallari lítið niðurgrafin
Við Bergþórugötu á 2., hæð
Við Ránargötu á 2. hæð
Við Kárastíg á 3. hæð
Við Grettisgötu á 3ju hæð
Við Hraunbæ á 3ju hæð
„2ja herbergja við Vífilsgötu kjallari
Við Njálsgötu kjallari
Við Njálsgötu ris
35 ferm. verzlunarhúsnæði við Hverfisgötu
Tvö raðhús í Breiðholti 1 37 ferm.
Tvö einbýlishús í Hveragerði
Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar
Öldugötu 8. Símar 13324 og 12672.
----------26600----------------
í SMÍDUM
★ Höfum til sölu 3ja herb. 92fm. íbúðir
it íbúðirnar eru í 3ja hæða húsi (sex íbúðir)
á góðum útsýnisstað í Breiðholti II.
it íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk,
sameign að mestu leyti fullgerð og af-
afhendast 15. des. n.k.
Hægt er að fá keypta hlutdeild í
bílageymsluhúsi, sem er viðbyggt við
húsið og afhendist það fullgert.
ir Áætlað verð 3ja herb. íbúða: Kr. 3.150
þús.
Bílageymsla kr. 375 þús
★ Byggingaraðili: Birgir R. Gunnarsson s.f.
it Teiknað af Kjartani Sveinssyni.
FASTEIGNAÞJONUSTAN
SÍMI26600
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
til sölu:
HÓLABRAUT,
HAFIMARF.
5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi.
Auk þess tvö herb. og geymsla
í risi. Bllskúr. Verð 4.5 m.
Skiptanl. útb. 2.8 m.
MIKLABRAUT
Endaraðhús. um 70 fm. að
grunnfleti, kjallari og 2 hæðir.
Möguleiki á séríbúð í kjallara.
Bílskúrsréttur Verð 8.8 m.
Skiptanl. útb. 5.7 m.
SKEIÐARVOGUR
Endaraðhús, kjallari og 2 hæð-
ir. Séríbúð ! kjallara. Verð 7.5
m. Skiptanl. útb. 4.9 m.
X
Stefán Hirst hdl.
Borgartúni 29
Simi 22320
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu: Sem ný,
glæsileg 3ja herb.
endaíbúð á efstu hæð í
fjölbýlishúsi við Laufvang í
Norðurbænum. Stórar
suður svalir. Laus í
september — október
n.k. Einbýlishús við
Lækjarkinn um 80 fm að
grunnfleti, 3ja — 4ra
herb. íbúð á aðalhæð,
rúmgott óinnréttað ris og
mikið pláss í kjallara (til-
valið fyrir léttan iðnað)
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnar-
firði.
Sími 50764.
5 ÍMI 16767
Við Ásvallagötu,
ágæt íbúð 2. hæð í steinhúsi.
Við Kambsveg,
stór og góð íbúð, efri hæð.
Við Hraunbæ
3—4 herbergja glæsileg enda-
íbúð, einnig ágæt 6 — 7 her-
bergja íbúð sama svæði.
Við Ásbraut
þrlggja og fjögurra herbergja I-
búðir.
Einar Sigurbsson, hdl.
Ingólfsstraeti 4, slml 16767,
Kvöld sími 32799.
Húseignir til sölu.
4ra herb. hæð
í Vesturborginni. Laus.
5 herb. íbúð
með bílskúr. Útborgun kr.
1.500.000.00
Höfum fjársterkan
kaupendur
að einbýlishúsum og ein-
stökum íbúðum.
Bannveig Þorsteinsd., hrl.
hrl.
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
SÍMAR 21150 -21370
Til sölu
gæsilegt parhús með 6 til 7
herb. íbúð á úrvals stað I Kópa-
vogi. Ræktuð lóð, fallegt útsýni.
í Laugarneshverfi
5 herb. glæsileg efri hæð 130
fm á Lækjunum. Sérhitaveita.
Bílskúrsréttur.
Við Kleppsveg
4ra herb. glæsileg endalbúð
1 06 fm.
Við Mávahlíð
4ra herb. stór og góð rishæð
með kvistum.
Ódýr íbúð
3ja herb. Iltil rishæð I Hliðunum.
Sérhitaveita. Gott bað.
Stór húseign
verzlun — skrifstofur — Ibúðir
á úrvals stað i gamla Austurbæn-
um. Nánari uppl. aðeins í skrif-
stofunni.
Lítið verzlunarhúsnæði
I gamla Austurbænum við góða
verzlunargötu.
Kópavogur
einbýli eða hæð óskast. Skipta-
möguleiki á stóru raðhúsi með
2. ibúðum.
Með bílskúr
3ja til 4ra herb. Ibúð með bilskúr
eða vinnuplássi óskast.
Hraunbær — Breiðholt
höfum fjársterkan kaupanda að
stórri íbúð, helst sérhæð. Enn-
fremur að 2ja til 3ja herb íbúð.
í smíðum
seljum í smíðum 4ra
herb. glæsilegar íbúðir
við Dalsel. Bifreiða-
geymsla fylgir. íbúðirnar
afhendast fullbúnar und-
ir tréverk í haust, engin
vísitala, fast verð. Gerið
verðsamanburð.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370
íbúðir til sölu:
2ja—3ja herb.
íbúðir
Austurbrún, Þórsgata,
Dvergabakki, Melgerði,
Skerjafjörður, Hafnarfirði,
Kárastígur, Karfavogur.
4ra — 6 herb.
íbúðir
Vesturberg, Vesturbæ,
Hraunbær, Álfheimar,
Framnesveg, Löngu-
brekku, Lyngbrekku,
Hlaðbrekku.
Einbýlishús og lóð
Lóð og einbýlishús, gam-
alt í miðborginni. Má
byggja á lóð.
íbúðir í skiptum
Safamýri 4ra herb. 5 — 6
herb. raðhús og hæð í
Fossvogi.
Höfum á biðlista
fjársterka kaupend-
ur að 2ja—6 herb.
íbúðum. Vinsamleg-
ast hafið samband.
IBUÐASALAN
BORG
LAUGAYEGI84
SÍMI14430
EIGNAHÚSIÐ
Lækjargötu 6a
Simar 18322 og 18966
Fasteignir óskast
Heimasími 85518.
Til sölu
Æsufell
2ja herbergja, næstum ný
íbúð á hæð í sambýlishúsi.
Kaplaskjólsvegur
3ja herbergja íbúð á hæð í
þriggja íbúa húsi, rétt fyrir
sunnan Hringbraut. Bíl-
skúrsréttur.
Sörlaskjól
4ra herbergja íbúð.á hæð.(
Er í ágætu standi. Ný eld-
húsinnrétting. Bílskúrs-
réttur. Útborgun um 3
milljónir, sem má skipta.
Kleppsvegur
4ra herbergja íbúð ofar-
lega í sambýlishúsi. Er í
ágætu standi. Frábært út-
sýni. Sameiginlegt véla-
þvottahús. Eignarhluti í
húsvarðaríbúð ofl. Skipti á
2ja herbergja ibúð á hæð
koma til greina. Útborgun
aðeins 2,7 milljónir, sem
má skipta. Hagstætt
verð.
Við Miðbæinn
Skrifstofuhúsnæði eða
húsn. fyrir teiknistofur
ofl., stutt frá Reykjavíkur-
höfn. Laust nú þegar. Út-
borgun rúmar 2 milljónir.
íbúðir óskast
Höfum fjársterkan kaup-
anda að góðri sér hæð eða
góðri 5 herbergja íbúð i
blokk. Há útborgun.
Höfum einnig kaupendur
að öllum stærðum íbúða.
Skoðum og metum sam-
dægurs.
Arni Stefánsson hrl.
Málflutningur — fasteignasaia
Suðurgötu 4, Reykjavik.
Simar 14314 og 14525
Sölumaður Kristján Finnsson
Kvöldsimar 2681 7 • og
34231
Símar 22911 og 19255.
Sérhæð m. bílskúr
Til sölu vönduð 5 herb.
hæð í 4ra íbúða húsi í
Kópavogi. Allt sér. Bíl-
skúr fylgir.
2ja herb.
kjaJlaraíbúð um 60 fm
einum vinsælasta stað í
Austurbæ. Sérhiti,
frágengin sameign.
Raðhús — Eigna-
skipti
Nýlegt og rúmgott raðhús
í Fossvogi. Bílskúr fylgir.
Skipti á 4ra til 6 herb.
íbúð, helst í Fossvogi.
Jörð
Til sölu jörð i Fljótsdals-
héraði. Einbýlishús ca.
107 fm, fjárhús fyrir 150
fjár. Ræktuð tún 25 ha.
gæti verið laust strax.
Fjársterkir
kaupendur
að 2ja eða 3ja herb. íbúð í
borginni Mjög góð útb.
að 3ja herb. íbúð í Háa-
leitishverfinu losun sam-
komulag.
Staðgreiðsla.
að 4ra til 6 herb. íbúð í
Austurbæ, má vera í
blokk.
Útb. 3,5 til 3,7 millj.
Kvöldsími 71 336.