Morgunblaðið - 22.02.1974, Side 1

Morgunblaðið - 22.02.1974, Side 1
32 SIÐUR 44. tbl. 61. árg. FÖSTUDAGUR 22. FEBRUAR 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins hótar að hætta Sezt Solzhenitsyn að í Lillehammer? Frankfurt, 21. febr.,NTB. AP. ALEXANDER Solzhenitsyn kom f dag til Frankfurt á ferð sinni með lest til Kaupmannahafnar. Hann hefur norska vegabréfsárit- un til þriggja mánaða dvalar, en ekki er með öllu Ijóst, hvenær hann fer tii Noregs eftir komuna til Kaupmannahafnar í fyrramál- ið. Scnnilega líður rúm vika þangað til. Solzhenitsyn sat einn i klefa á fyrsta farrými og faldi andlit sitt fyrir ljósmyndurum á bak við ferðabækling og dagblað við kom- una til Frankfurt. Tjöld voru dregin fyrir glugga á klefa hans og menn úr járnbrautarlögregl- unni stóðu á ganginum fyrir utan. Rithöfundurinn fór á laun frá Ziirich og um brottförhans var ekki vitað fyrr en fjórum um fé til Washington, 21. febr., NTB. NIXON forseti hefur fullvissað Þjóðþingið um, að Vestur-Evrópu rfkin geri það, sem f þeirra valdi stendur, til þess að auka útgjöld sfn f því skyni að standa straum af kostnaði við dvöl tæplega 230.000 bandarfskra hermanna í Evrópu. Hins vegar er Vestur-Evrópu- rikjunum erfitt vegna orkukrepp- unnar og þeirra afleiðinga, sem hún hefur haft, að taka á sig auknar byrðar kostnaðarins vegna sameiginlegra varna land- anna. I skýrslu, sem þingmenn telja boða, að stjórnin hyggist bíða átekta, bendir Nbcon þó á, að samningaviðræður við Vestur- Þjóðverja standi yfirog viðræður við önnur Vestur-Evrópuríki standi fyrir dyrum. Tilgangurinn er að fá NATO- löndin til þess að greiða mismun- inn á því, sem það mundi kosta að timum síðar. Hann kem- ur við í Hannover og Ham- borg áður en hann kemur til Kaupmannahafnar kl. 5.45 í fyrramálið að íslenzkum tíma. 1 Ósló er talið sennilegt, að Solzhenitsyn ætli til Lillehammer ti 1 þess að skoða óðal Nóbelsskáld- konunnar Sigrid Undset, Bjerke- bák í hæðunum ofan við bæinn. Hans Undset Svarstad segir í við- tali við NTB, að fjölskyldan sé fús að leigja eða selja Solzhenitsyn eignina, en kveðst ekkert hafa heyrt frá honum. Solzhenitsyn fór út að ganga í morgun í Zúrich, en steig skyndi- lega upp í bifreið. Henni ók Her- bert Heeb, sonur lögfræðingsins Fritz Heeb, sem Nóbelshöfundur- inn hefur búið hjá síðan hann kom til Zúrich fyrir einni viku. herliðs hafa bandaríska herliðið í Banda- ríkjunum og þeim 201 milljarð dollara, sem það kostar að hafa 160.000 menn úr landhernum og 67.000 úr flughernum í Evrópu. Bifreiðinni var ekið til skrifstofu Heebs í miðborg Zúrich. Einum tima síðar komu Heeb, kona hans og sonur út úr skrif- stofunni. Nóbelsskáldið hafði greinilega farið út um bakdyrnar og ekið til Basle til þess að ná í hraðlestina til Kaupmannahafn- ar. Norska sendiráðið segir, að Solzhenitsyn hafi fengið ferða- Jerúsalem, 21. febr. AP. NTB. SÍÐUSTU fsraelsku herinennirn- ir á vesturbakka Súezskurðar héldu heimleiðis í dag og lauk þar með 129 daga hernámi þeirra. Hermennirnir köstuðu reyk- sprengjum, sungu, dönsuðu og veifuðu, þegar þeir drógu niður fána sfna á vesturbakkanum og streymdu yfir flotbrýrnar á skurðinum í stríðsvögnum og flutningabifreiðum. Ökutækin voru skreytt pappírs- borðum, myndum af Anwar Sadat forseta og vigorðum eins og Washington, 21. febr, NTB.AP. HENRY Kissinger utanríkisráð- herra hefur sagt áhrifamiklum þingmönnum, að hann ætli að segja af sér, ef Nixon forseta verður stefnt fyrir rfkisrétt, að sögn blaðsins Washington Star- News í dag. Kissinger sagði þetta nokkrum þingmönnum, sem voru samferða Ur Örfirirsey, þar sem verið er að reisa nýjan „!sbjörn“ og háhýsin ber við snævi þakin fjöllin í fjarska. Ljósm. Mbl. Ól.K.M. mannavegabréf á þriðjudaginn. Talsmaður sendiráðsins sagði, að litið yrði á Solzhenitsyn sem póli- tískan flóttamann og hann gæti skrifað um allt, sem hann vildi, en ekki tekið opinberlega þátt í stjórnmálum. Heeb lögfræðingur hefur alltaf sagt, að Solzhenitsyn vildi helzt Framhald á bls. 18 „Vertu sæl Afríka, komdu sæl Tel Aviv“. Síðasti liðsflokkurinn, sem fór frá vesturbakkanum, var flokkur fallhlifahermanna, sem fyrstir sóttu yfir skurðinn f stríðinu. Fallhlifahermennirnir syntu yfir skurðinn, við mikil fagnaðarlæti. ísraelar sprengdu í loft upp mörg mikilvæg hernaðarmann- virki Egypta, meðai annars sprengjuheld flugskýli og tugi eldflaugastöðva, og afhentu síðan friðargæzluliði Sameinuðu þjóð- anna yfirráðin. honum til Mexíköborgar, þar sem hann situr fund utanríkisráð- herra Ameríkuríkja. Hann kvaðst ekki geta stjórnað utanríkismál- um þjóðarinnar örugglega ef mál yrði höfðað gegn Nixon. Þingmennirnir reyndu að telja Kissinger hughvarf að sögn Gale McGee frá Wyoming, en Kissing- er sagðist strax mundu hætta og ekki bíða eftir dómi. Aherzla er lögð á það, að Kiss-- inger hafi ekki sagt þetta í hót- unarskyni. Hann saj'ði aðeins, að langvarandi rikisréttarhöld mundu stórskaða utanríkisstefn- una. Nýjasti þingmaður demókrata, Richard Vanderveen frá Michigan, sagði á fyrsta blaða- mannafundi sínum í dag, að „hinn þögli meirihluti hefði talað. . . og boðskapur hans væri augljós. . . Nixon hefðí brugðizt. Richard Nixon gæti ekki veitt forystu." Vandeveen, sem sigraði fram- bjóðanda repúblikana í kosningu um þingsætið, er losnaði þegar Gerald R. Ford varð varaforseti, skoraði á „Nixon að segja af sér og Þjóðþingið að ákæra hann ef hann gerði það ekki“. Lögfræðingar lagahefndar full- trúadeildarinnar sögðu í dag, að Watergate-málið gæti leitt til rikisréttarákæru gegn Nixon, þótt sannað yrði, að hann hefði ekkert ólöglegt aðhafzt. Þeir telja mis- notkun forsetaembættisins næga ástæðu. Stuðningsmenn Nixons eru ósammála þessu. Þeir segja rikis- rétt aðeins geta fjallað um mál, sem venjulegur dómstóll mundi annars fialla um. NV stjórn Jafnframt vann Golda Meir for- sætisráðherra að myndun nýrrar ríkisstjórnar og talið er, að hún leggi fram ráðherralista sinn áður en Henry Kissinger utanrikisráð- herra Bandaríkjanna kemur til viðræðna um aðskilnað herjanna á Golanhæðum, svipaðan þeim og nú er að koma til framkvæmda við Súez. Stjórn frú Meir verður minni- hlutastjórn án þátttöku þjóðlega trúarflokksins (NRP), en gert er ráð fyrir, að hún fái stuðning 58 þingmanna af 120. Moshe Dayan landvarnaráðherra verður ekki í nýju stjórninni nema gengið verði til nýrra kosninga. Þrír þingmenn nýstofnaðs mannrétt- indaflokks munu styðja frá Meir i flestum málum. TILBOÐ Hafez Assad Sýrlandsforseti sagði samtfmis í blaðaviðtali i dag, að ísraelskir stríðsfangar yrðu þegar í stað látnir lausir ef 170.000 sýrlenzkir flóttamenn fengju að snúa aftur til heimkynna sinna í Golanhæðum. ísrael kveðst ætla að halda 444 fermilum af svæðinu, sem var tekið í októberstrfðinu. Þangað hafa flutzt allmargir ísraelskir landnemar og von er á fleiri. Vika til kosningá: Fylgi frjálslyndra eykst Leeds, 21. febrúar, NTB. FRJALSLYNDI flokkurinn eykur stiiðugt fylgi sitt ákostn- að íhaldsflokksins og Verka- munnaf lokksins samkvæmt skoðanakönnunuin, sem voru birtar í dag. Fylgi Frjálslynda flokksins er komið upp í 21% viku fyrir kosningar, samkvæmt óháðu stofnuninni Opinion Research Centre. F.vlgi flokksins er 16.5%, samkvæmt Gallup, og 16.9%, samkvæmt Nationa! Opinion Poll. Flokkurinn hefur fyrst og fremst aukið fylgi sitt á kostnað Verkamannaflokksins, sainkvæmt tveimur síðast- nefndu skoðanakönnunum. Forskot íhaldsflokksins hef- ur þó ekki uukizt verulega. Fylgi hans er 1.5% meira en Verkamannaflokksins, sam- kvæmt Gallup, en 6% sam- kvæmt hinum skoðanakönn- ununum. Það varð til þess að styrkja stöðu stjórnarinnar í dag, að eimreiðastjórar ákváðu að leggja ekki niður vinnu skömmu eftir kosningarnar. Nixon slær af kröfu Israelsher horfinn af vesturbakkanum Dr. Kissinger

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.