Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1974 Sumarbústaður - landskiki — eða gamall bær óskast keypt, helst nálægt vatni eða sjó. Mesta fjarlægð frá Reykjavík ca 200 km. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „sumardvöl — 4589". Húsbyggjendur Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 37541 og 84944 eftir kl. 7.00. Fokhelt einbýlishús óskasti Óska eftir að kaupa fokhelt einbýlishús 140—200 fm á Stór-Reykjavíkursvæðinu eða í Norðurbænum í Hafnar- firði. Mætti vera lengra komið en fokhelt. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt „Fokhelt — 1386" JörÓ til sölu Jörðin Hóll í Önundarfirði er til sölu í næstu fardögum. Bústofn og vélar geta fylgt í kaupunum. Hlunnindi: | Silungsveiði og berjatekja. Allar nánari uppl. gefur eigandinn, Jón Jónatansson, | Hóli, Önundarfirði. Sími um Flateyri. TIL SÖLU er 197 rúmlesta stálskip (eldri mæling). Skipið er með nýja 500 hestafla Wichmann vél. Veiðarfæri geta fylgt með. Landssamband ísl. útvegsmanna. Skrifstofuhúsnæði til leigu í íþróttamiðstöðinni, Laugardal. Hús- næðið er alls ca. 400 fermetrar á tveimur hæðum og leigist í einu lagi eða smærri eining- um. Næg bílastæði. Upplýsingar veittar á skrifstofu Í.B.R. sími 35850, kl. 14.00 — 1 7.00, daglega. Góð 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. íbúðir til sölu 3ja herb. 90 fm jarðhæð við Hulduland. 3ja til 4ra herb. ibúð við Ásbraut. 3ja til 4ra herb. 90 fm jarðhæð við Álfta- mýri. 4ra herb. íbúð í háhýsi við Æsufell. 5 herb. raðhús í efra Breiðholti. 4ra og 5 herb. íbúðir við Rauðalæk. 3ja herb. nýleg íbúð í skiptum fyrir 5 herb. íbúð. 220 fm einbýlishús í smíðum í Fossvogi. Höfum kaupanda að fokheldu ca 200 til 250 fm einbýlishúsi á Reykjavíkursvæði. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Laugar- neshverfi. MllfeORe Lækjargötu 2 (Nýja bíó) Sími 25590 og21682. Sími sölumanns 30534. KIR RUKfl uiesKiPTin sEm nucivsn I JfforetuiblaÍJinu Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. 4ra herb. glæsileg íbúð á 4. hæð í blokk í Kópavogi. Sam- eign öll frágengin. Útb. aðeins 2.6 millj., sem má skiptast. Norðurmýri til sölu 4ra herb. kjallara- íbúð. Sérhiti. Sérinn- gangur. íbúð m/bílskúr til sölu 5 herb. endaíbúð í sambýlishúsi á Högunum. Sérhiti. Útb. 3—3.5 millj. Húsnæði eitt herb. á hæð og eitt herb. í kjallara til sölu við Langholtsveg. Útb. að- eins 550 bús. Til sölu. Háaleitisbraut. 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð. Samþykkt íbúð. íbúðin er í ágætu standi. Kársnesbraut. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi. Sér inngangur. Útb. 2,2 millj. Langholtsvegur. 4—5 herbergja kjallara- íbúð. Er í ágætu standi. Útborgun 2 milljónir. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavik. Simar 14314 og 14525 Solumaður Kristján Finnsson. Keflavík Til sölu gott íbúðarhús við Miðtún 4ra herb. íbúð á neðri hæð og 4ra herb. íbúð á rishæð. Góður bílskúr. Ræktuð lóð. Til sölu góð 4ra herb. efri hæð við Hátún. Sérinn- gangur, sérhiti. íbúðin er laus strax. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns. Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Símar 1263 og 2890. Hafnarfirðl lll sðlu raðhús á góðum stað við Sléttahraun. Falleg og vönduð eign. Gott verð og greiðsluskilmálar. íþróttabandalag Reykjavíkur. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. 3ja og flra HERBERGJA ÍBÚÐIR í SMÍÐUM Höfum í einkasölu 3ja og 4ra herbergja íbúð í 4ra hæða blokk í Kópavogi og er bygging hússins hafin. 3ja herb. íbúðirnar um 85 ferm. 4ra herb. íbúðirnar um 98 ferm. Ibúðirnar seljast fokheldar, með tvöföldu gleri, miðstöðvarlögn og svalahurðog sameign að mestu frágenginni, t.d. öll sameign utanhúss sem innan húss og máluð, allt sameiginlegt gler, rafmagn og hurðir frágengið o.fl. íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar í október 1 974 og sameign frágengin í árslok 1 974. 75. Verð: 3ja herb. íbúða kr. 2.750.000,00 — 4ra herb. íbúða kr. 2.920.000,00. Beðið eftir húsnæðismálaláni, sem verður rúm 1 milljón. Útborgun við samning kr. 4—500.000,00 og mismunur með jöfnum greiðslum á árinu. Teikningar á skrifstofu vorri. Aðeins 5 íbúðir eftir. Ath. Fast verð, ekki vísitölubund- ið. Hagstæðasta verð á markaðinum í dag. SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10A, 5. hæð, Sími: 21970 — 24850 Heimasími: 37272. endum að tveggja herb. íbúðum! jafnt nýjum sem gömlum í flest- um hlutum borgarinnar Útb. frá 1,5 — 2,0 millj. Höfum fjársterkan kaup- anda að þriggja herbergja ibúð á góð- um stað í borginni Breiðholt I., og Árbæjarhverfi koma til greina Höfum fjársterkan kaup- anda að vandaðri 4ra til 5 herbergja ibúð i fjölbýlishúsi, gjarnan í Háaleitis-, Hlíða-, Heima-, eða Vogahverfi Útb. allt að kr. 4.0 millj. Höfum fjársterka kaup- endur að einbýlishúsum, tilbúnum eða í byggingu Háar útborganir. Höfum kaupanda að raðhúsi i smiðum á Stór- Reykjavikursvæðinu. Höfum kaupanda að tveggja íbúða eign i smíðum. í Reykjavík, Kópavogi, Garða- hrepp, Hafnarfirði eða Mosfells- sveit. íbúðirnar þurfa helst að vera þriggja og 4ra herbergja, þó ekki skilyrði, og gjarnan fok- heldar Allt að staðgreiðsla Ódýrar eignir hvar sem er i borginni, óskast á söluskrá vegna mikillar eftir- spurnar. Fokhelt raðhús eða ein- býlishús óskast í skiftum fyrir skemmtilegt einbýlishús á 2 hæðum i Fossvogi, sem er næst- um fullgert Gott einbýlishús, raðhús eða sérhæð óskast í skiftum fyrir stórglæsilega 4ra herbergja ib. i blokk i Breiðh. I. íbúð i algerum sérflokki. Allar innrétt- ingar sérteiknaðar f. eiganda. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - S' 21735 & 21955 FASTEIGN ER FRAMTÍC 22366 Við Dunhaga 4—5 herb. 127 ferm íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. Suðursvalir. Sérhiti. Bílskúr. Við Holtsgötu 4ra herb. um 110,ferm. íbúð á 4. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Rúmgóð og velmeðfarin íbúð. Skipti á 3ja herb. íbúð með bílskúr koma til greina. Við Hraunbæ 3ja herb. rúmgóð íbúð um 90 ferm. á 1. hæð. Suður- svalir. Lóð fullfrágengin. Malbikuð bllastæði. Við Skúlagötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Ný teppi. Við Sigtún 3ja herb. rúmgóð íbúð um 90 ferm. á jarðhæð. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. góðri og vandaðri íbúð á hæð. Mjög góð útborgun, jafnvel staðgreiðsla. (cl AÐALFASTEI6NASALAN Austurstræti 14, 4. hæð. Símar 22366 og 26538, kvöld- og helgarsírnar 82219 og 81762.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.