Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.03.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1974 27 3CJö=ínuiPÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Einhverjar breytingar, sem þú hefur lengi átt von á, eru nú í aðsigL Vertu vandlátur ef þér biður svo við aðhorfa og láttu ekki teyma þig á asnaeyrunum Ut f hvað sem er. NautiS 20. apríl ■— 20. maí Þií stendur I stórræðum um þessar mundir og hefur bæði gagn og gaman af. Einhver kunningi þinn eða vinnufélagi hefur sig mikið f frammi og fer það svolítið í taugamar á þér, en þú skalt samt reyna að taka öllu með langlundar- geði. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þessi dagur verður að öllum Ifkindum fremur viðburðarfkur og verður margt uppi á teningnum. Gleymdu samt ekki heimilinu og s.Vndu þfnum nánustu, að þú kunnir að meta þá. Ekki er ósenni- legt, að þú farir f stutta skemmtiferð nú á næstunni. ýjjéj Krabbinn 21. júní —22. júlí Þú stendur I einhveiju vafasömu sam- bandi við ákveðna persónu og sennilega hafa samskipti ykkar einhver f járútlát I för með sér fyrir þig. Re.vndu að losa þig Cit úr þessu, en gættu þess að gera það með lagni, svo að þú lendir ekki í vand- ræðum f yri r hragðið. Ljónið STilt 23. júlí — 22. ágúst Þú hugsarallt of mikið um almennings- álitið og beitir þór þess vegna ekki sem skyldL Revndu að komast yfir þ<‘nnan veikleika og framkvæmdu það, sem þú hefur f huga. Ekki er ósennilegt, að þú standir með pálmann i höndunum er yfir lýkur. Kvöldið er dálftið varhuga- vert.einkum meðtilliti tiIskemmtana. 'im Mærin ySj<3)l 23. ágúst — 22. sept. Þetta verður einn af þfnum velheppnuðu dögum, þar sem þú kemur miklu f verk og allt virðist ganga þór í haginn. Leit- aðu nýrra verkefna, helzt gjöróllkra þe im, sem þú hefur haft með höndum að undanförnu. P+*h\ Vogin PTiírá 23. sept. — 22. oki. f dag skaltu sinna áhugamálum þfnum og hvfla þig frá daglegum störfum ef þesser nokkur kostur. Sennik'ga kynnist þii nýju fólki i dag og mun það verða þér ti I góðs. Heimi Uslifið er undir mjög góð- um áhrifum og sama er að segja um ástarmálin. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Dtthvert atvik mun gerast f dag. sem kemur þér mjög á óvart. Reyndu að koma hugmyndum þfnum á framfæri við vinnufélaga þina, en gættu þin jafnframt á tveimur persónum úr þeirra hópi, sem reyna að skemma fyrir þér og gera litið úr þér. Þessi dagur verður erilsamur, en skemmtilegur um leið, því að þii hefur engan tíma til að láta þér leiðast. Ekki er ósennílegt, að þú lendir f samkeppni við ákveðna persónu á vinnustað, en með einbeitni og skipulagningu ætti þér að takastaðná yfirhöndinni, a.m.k. f hili. WæÚ Steingeitin ’kWlK 22. des. — 19. jan. Nú er svo komið, að þú verður sjálfur að ráða fram úr vandamálunum, þvf að þeim er þannig háttað, að utanaðkom- andi geta ekki ráðlagt þér. Þú verður þvf að treysta á dómgreindina og ef að líkum læturbregzt hún þérekki frekaren fyrri daginn. (>ættu þess þó að flana ekki að neinu. Ilflp Vatnsberinn 20. jan.— 18. feb. I dag verður þú að grfpa til alls þess umburðarlyndis, sem þér er eiginlegt.og umgangast kunningja þfna meðsérstakri varúð vegna sameiginlegs hagsmuna- máls. Þú verður að gæta tungu þinnarog reyndu að koma þér út úr kompanfinu hið fyrsta. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz ilafðu hugfast, að ekki er hægt að búast við góðum árangri án fyrirhafnar. Vertu varkár, því að oft veltir litil þúfa þungu hlassi og ef þú sýnir ekki aðgát.gæti það orðið ti I þess, að fyrirætlanir þfnar verði að engu. Annars er eiknalif ið undir góð- um áhrifum, svo að þú þarft ekki að . kvarta X-9 SAMTÍMl£/UPt3l l'H/tfKJNUM FVRIR OFAN HÖFNINA... DVÖUIN HERHEFUR VERlÐ 6RÚT LEIBINLEG. EG 6LEFPI BKKI STRAX FVI'EINA SPENNANDI.SEM UPPHEF UR KOMlÐ./ HVftf)? CORBEAu ER DAUÐUR^ EN CORRIGAN SLAPP ICE? PAO gensur EKKH /7 mp il LJÚSKA smáfúlkI Pabbi minn segist aldrei hafa orðið félagsmeistari. IN FACT, HE SMÍ HE'5 NEVER EVEN 6ELÖN6EP D A CLI/P Raunar segist hann ekki einu sinni hafa verið í félagi nokk- urn tíma. I TOLP HIM THAT l'D 6£T THAT HE'D 6E CUJ& CHAMPlON IF HE EVER 6ELÖN6EP 7ð A CU)&! D r ' . * - - - Eg sagði honum, að ég þyrði að veðja, að hann yrði félagsmeist- ari, ef hann færi einhvern tím- ann f félag! Meðalpabbinn þarfnast heil- mikillar hvatningar! KÖTTURINN FELIX FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.