Morgunblaðið - 21.03.1974, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 21.03.1974, Qupperneq 6
MORíiUNBLAfHf), FIMMTUDAíiUK 21. MARZ 1974 í> DAGBOK í dag er fimmludagurinn 21. marz, sem er 80. dagur ársins 1974. Benedikts- messa, .iafndægur á vori. ArdeKÍsflóS er i Reykjavík kl. 05.13, sfðdegisf lóð kl. 17.31. Sólarupprás er f Reykjavfk kl. 07.26, sólarlag kl. 19.46. Um (vennl bið ég þijí, synja mér þess eigi, áður en ég dey: Lát fals og lygaorð vera fjarri mér; gef mér hvorki fátækl né auðæfi, en veit mér minn deildan verð. ÍÍK kynni annars að verða of saddur og afneita og segja: Hver er Drottinn? Eða ef ég vrði fátækur, kynni ég að stela og misbjóða nafni Guðs míns. (Orðskviðirnir,30. 7—9). KROSSGATA Lárélt: I. háð 6. þvotlur 8. sér- liljóðar 10. lengra 12. stoppaði i 11. sigri ekki 15. kmdmn 16. fyrir ulan 17. galdi akvi'inii Lóðrélt: 2. veisla 3. hringinn 1. slvkki 5. IíkainsliIii11iiii 7. óvu'gin 9. sanrga 11. skel 13. Iiitiiii r lóittsii á sííStisl krossgálti. Láréll: I. ganna 6. nám 8. ál 10. OA II. söngmn 12. TT 13. ná 11. : 16. rásnini l.óðréll: 2. án 3. rangali l. MM 5. laslar 7. manaði 9. liil 10. önu I I. ás 15. I.N SÁ IMÆSTBESTI SÖFNIN Landsbókasafnið er opið kl. 9— Rorgarbókasafnið Aðalsafnið er opið máiiiid. — foslud. kl. !»—22. laugard. kl. 9—18. siiuiiud. kl. 11 — 18. Biislaðaútibú er opið máiiiid. — fiisliid. kl. I I—2 I. Ilofsvallatilibú er opið máiiiid. — föslud. kl. 16 —19. Sólhoimaiilibú er opið máiliid. — löslud. kl. 14—21. Laugard. kl. 11 — 17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—I!) alla \ irka daga. Ameríska liókasafnið. Nos- liaga 16. er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið í Noria'iia húsiiiu er opið kl. 11 —19. niáiiud. — fiislud.. en kl. 14.00 —17.00 laugard. og siinnud. Arba'jarsafn er opið alla daga iiema mániidaga kl. II —16. Einuiigsi Arha'r. kirkjan og skrúðluisið eru (il sýnis. (l.eið 10 l'rá llleiiiuii). Asgrímssaf n. BergslaðaslraTi 71. er opið siiiiiiii«1.. þriðjud. og fiiiiintiiil. kl. 13.30—16.00. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13 —18 alla daga. I.ístasafn Kiuars .lónssonar er opið á suiinudogiuii og mið- \ikiidognni kl. 13.30—16. I.islasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunniiil.. þriðiud. fimmliid og laugard. Nállúrugripasafnið. Iherfis- götu 115, er opið siuiniid.. þriðjud.. finimlit. og laugard. kl. 13.30—16. Satlýrasaf nið er opið al la daga kl. 10 — 1 7. I*ióðniiniasafniö er opið kl. 13.30 —16 siinnud.. þriðjud. fini nil ud.. laugard. K ja r\alsslaðir Kiar\alss\ningin er opin þríðju.laga IiI losludaga kl. 16—22. og laugardaga og siinniiilaga kl. 14—22. ást er . . . . . . að minnka drykkju, reykingar og áhyggjur því að það stuðlar að hjartaslagi TM Reg. U.S Fo*. Off—All ríqhlj reterved 1974 bv lo$ Anqele* Timei 1 BRIPC3E sem luku próli i lebrúar sl„ i heimsókn í Ingólfsapóteki. d.!in er af læknakandidötum, riið fiá vinslri. Kri<>ik l’áll Jónsson, Slefán Jóhann Hreiðarsson, Þorsleinn Gíslason, Kristján Arinhjarnason, íflalui Eyjólfsson, Niels Ghr. Nielsen, aflari röð frá vinslri. Geir Friðgeirsson, Sturla Stefáns- son, Krynjólfur Arni Mogensen, Hafsteinn Sæmundsson, Páll Ammendrup, Karl Haraldsson. A myndina vanlarGylfa llaraldsson. IVIVIR BORGARAR Jói lilli var að lcsa í a-vinlýra- bókiiini: — Og drollniiigiii fa-ddi koniiiigiiiuin soii. — lYlainma livað þýðir þella? — Það þýðir það. að drolluing- ni gal kóugíiiiini son. SIiiIIii slðar álli Jói að skrifa slil i skólaiiiiin um afmælið sill. Þar slóð m.a. — Og svo fu'ildi Klara frænka mér kanarífiigl. IIjónntiiiiii llope og Einari Knúls syni f.i'ddisl sonur, Tryggvi, 24. fegniiir í Alberl Einslein IIo- spilal f Bronx. Þau inunu flyljasl fljiíllegii liingnð til liinds, og lieimilisfiing þeirru verður /Esu- fell4, ílnið II F. Reykjavík. A Ea'ðiiigarheiniili Re.vkjavfk- iir fa'ddist: Giiðriinu l»ors(einsdóllur og Sveini Jónssyni, Hólavangi 7, llellu á Kangárvöllum. dóllir 15. iiiarz kl (M.40. Ilún vó 14 merkur og viir 50 sm að lengd. Ragnheiði Friðsleinsdótlur og Kjartani Leo Sehmidl, Lindar- giilu 42, Reykjavík, sonur 14. inarz kl. 20.00. Ilann vó 13 merkur og var 49 sm að lengd. Eddu Axelsdótlur og Ómari Friðrikssyni, Blöndubakka 15, Reykjavík, sonur 15. marz kl. 09.25. Hann vó 15 merkur og var 53 sm að lengd. Jóhönnu Axelsdóltur og Pélri Þór Olafssvni, Skólavörðustfg 13, Reykjavík, sonur 14. marz kl. 04.40. Ilann vó 15 merkur og var 53 sm að lengd. Pennavinir Kvfþjóð Uiirina .ligliind Angermaiiiiagiilan 114 16222 Vál lingby Sverige. llún er 11 ára og vill skrifast á við fslenzka krakka á aldrinum 10—13 ;ir;i. Ilefur iihuga á tónlist. bókuni, dýnim og bréfaskriflum. Karin (iiíiiiíiIb I''iii'jesliidsviigen 16 16154 Bronima Sverige Ilún er 12 ára og vill skrifasl á við krakka á aldrinum 10—13 ára. Ahugaiiuilin eru: Ileslamennska. leslur liiika og bréfaskriflir. Noregui' Siv l’ove Oitimundscn B.i orkelunden S 4030 Ilitina \orge Vill skrifast á við íslenzka unglinga á sinum aldri, en hún er fimmtiin ára. Ilolland Sylvia Boks Ooievaarslaan 45 Sneek Nederliind. Hún er 18 ára og óskar eftir að komast í bréfaskipli við frí- merkjasaf inua. Danmörk I lenning Christensen e o Siikurii Color Produets ( Europe ) A' S 10 Dampfærgevej DK-2100 Fribavnen Kiibenlmvn Ö Damnark. ^ Hann er stórkaupmaður og óskar eftir að komast i samband við íslenzkan frimerkjasafnara. Nafn mis- ritaðist í frétt Morgunblaðsins af afmæli Þcírbergs Þcírðarsonar i sl. viku misritaðist nafn mannsins, er flutti skáldinu stökuna. Hann heitir Baldur Kristjánsson, en ekki Bragi, og vísa hans var á þessa leið: Baðaðu oss í brennivíni blessaður heillakallinn, stendurðu þarna með stolt á trýni og Stalín er löngu fallinn. Baldur lét þess getið eftir að hann hafði flutt skáldinu stök- una, að Grímur Thomsen hefði verið launafi hans og staðhæfir Baldur, að Grímur hafi ort þessa stöku í gegnum hann, þegar hann var setztur upp í strætisvagn á leið til að taka þátt í blysförinni til Þórbergs. „Sjálfur hefði ég aldrei getað ort svona góða vísu," segir Baldur. Hér fer á eftir spil frá leik milli ítaliu og Noregs í Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. G-10-8-6-3 H. K-9-4-3 T. 9-7 L. Á-4 Vestur. Austur. S. Á-5 S. D-2 H. 7-5-2 H. Á-8 T. G-10-5 T. K-D-6-4 L. D-8-6-5-3 L. K-10-9-7-2 Suður. S. K-9-7-4 H. D-G-10-6 T. Á-8-3-2 L. G Við annað borðið sátu itölsku spilararnir A—V og þar gengu sagnir þannig: V P 2 1 N P P A S 11 P Allirpass Sagnhafi fékk 9 slagi og vann spilið. Við hitt borið sátu ítölsku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: V N A S p P 11 D 2 t 3 t P 3 h P 4 h Allir pass Sagnir ftölsku spilaranna eru harðar og góðar, enda fékk sagn- hafi (Garozzo) 10 slagi með því að fara rétt í spaðann og vann þar með spilið. Fyrir spilið fékk ítalska sveitin 13 stig, en leiknum lauk með yfirburðarsigri ítölsku sveitarinnar 89:35. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspilali llringsins: kl 15—16, virkii daga, kl. 15—17 laugard og kl 1(>—11.30 sunnud. BorgarspílaliTiii: M ánud — föslud kl 18 30—19.30 l.aug- ard og suiinud kl 13 30—14.30 og kl 18 30 — 19, Fa'ðingardeildiii: Daglega kl 15 16 og k! 19 19 31* Fa'öingarheimili R eykjav íkur: Dagiega kl ! 5.50—16 30. Heilsuverndarslöðiii: kl. 15—16 og kl 19— 19 30 dáglega ll\ ílabandið: kl 19—19.30. mánud—l'öslud laugard og siiiinud kl. 15—16og-19—19 30. Kleppsspílalinn: Daglt'ga kl. 15- 16 og 18 30 - 19 KópamgshaTið: El'lir miUali og ki 1..- !7 a helgtdogum Landakotsspítali: Mánud.— laugard. kl 18.30—19.30. Sunnud. kl 15—16. Heimsöknartími á barnadeild er kl. 15—16daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sól\ angur. Ilafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19 30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsslaðir: Daglega kl. 15—16 og kl 19.30—20. Landspítalinn: Daglega kl 15—16 og 19—19.30. Sólvangur. Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. CENCISSKRÁNING Nr.54 _ 20. marz 1974 Skráð frá Eining Kl. 12. 00 Kaup Sala 13/3 1974 i Bandaríkjadollar 86, 50 86, 90 20/3 - i Sterlingspund 202,10 203, 30 * - - i Kanadadollar 89, 15 89,65 * - - 100 Danskar krónur 1381,00 1389,00 * 14/3 100 Norskar krónur 1522, 00 1530, 80 20/3 - 100 Socn6kar krónur 1882, 85 1893, 75 * - - 100 Finnek mörk 2256, 35 2269, 35 * 19/3 - 100 Franskir frankar 1781,20 1791, 50 1) 20/3 - 100 Belg. frankar 215, 95 217, 15 * - - 100 Svinsn. frankar 2809,60 2825,80 # - - 100 Gyllini 3149, 40 3167,60 * - - 100 V. -Þyzk mörk 3282,05 3301,05 ♦ - - 100 Lírur 13, 65 13,73 * - - 100 Austurr. Sch. 444,90 447, 50 ♦ - - 100 Escudoa 340, 95 342, 95 + 18/3 b 100 Pe seta r 145, 95 146, 75 20/3 ~ 100 Ycn 30, 84 31, 02 * 15/2 197 3 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 13/3 1974 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 86, 50 86, 90 « Ðreyting frá sfðustu skráningu. 1) Gildir aCcins fyrir greiðslur tengdar inn- og utflutn- ingi á v*rum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.