Morgunblaðið - 23.03.1974, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1974
11
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel
Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaginn 24. marz n.k. kl.
14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðar-
mönnum eða umboðsmönnum þeirra við innganginn.
Stjórnin
HLUTHAFAR
LOFTLEIÐA h.f.
Þeir hluthafar Loftleiða h.f., sem enn hafa ekki sótt
jöfnunarhlutabréf sin útgefin 1966 og 1970, eru vin-
samlegast beðnir um að sækja þau fyrir 1 apríl nk. á
skrifstofu félagsins, Reykjavíkurflugvelli. Hluthafar bú-
settir úti á landi hafi samband við skrifstofuna bréflega.
LoftleiSir h.f.
Hólmsgötu 4. S. 241 20.
RADAR í TRILLUNA.
Of flýPl ???
Við segjum annað.
jSEASCAN 1 6 mílna, kostar í
dag aðeins kr. 139.975.-.
Krlstján Ó. SkagfjörÓ,
tæknldelld.
HVI EKKI FLYTJA BESTA
FISKINN SAMDÆGURS
WMI
A nSTU FISK-
MARlKADI EVRÓPU?
Útgeróarmenn-
skipstjórar.
Hafió þér athugaó:
Hve margir veiðidagar fara til spillis,
þegar fiskiskip yðar siglir til útlanda
að selja afla sinn?
Hvort ekki fengist betra verð fyrir
lélegri fiskinn, ef hann væri unninn í
landi strax, í stað þess að sigla með
hann í 4 eða 5 daga?
Hve miklu hærra meðalverð erlendis
væri, ef allur fiskurinn væri fyrsta flokks
hráefni?
Þegar fiskur
er fluttur flugleióis.
— kemur hann ferskur á borð
neytandans,
— fer hann í fyrsta gæðaflokk,
— þurfa engir veiðidagar að fara
forgörðum,
— sparast rekstrarkostnaður skips í
siglingu auk kostnaðar í erlendri
höfn,
— getið þér með nokkurra klst.
fyrirvara snúið flugvélinni til þess
fiskmarkaðar í Evrópu, þar sem
verðið er hagstæðast,
— er mögulegt að opna nýja markaði
t. d. í borgum sem standa fjarri sjó.
" Það er hagkvæmt að flytja fisk út
} flugleiðis. Fiskflutningar eru hafnir í
| rikum mæli innan Evrópu.
| Flugfélagið ISCARGO býður yður að
g flytja besta fiskinn samdægurs til
| bestu fiskmarkaða Evrópu hverju sinni.
§ Það tryggir vörugæðin. Það er yðar
§ hagur.
ISCARGO
GARÐASTRÆTI 17 REYKJAVÍK SÍMI 10542 TELEX 2105
SÉRGREIN OKKAR: VÖRUFLUTNINGAR
MARMOREX sólbekkir eru fallegir, níðsterkir og upplitast ekki.
Þeir eru fáanlegir í 14 litum, einlitir eða með marmaraáferð.
MARMOREX sólbekkir eru fyrirliggjandi í stöðluðum stærðum
og einnig framleiddir eftir pöntunum. Framleiðum einnig borð,
borðplötur og margt fleira.
Notkunarmöguleikar MARMOREX eru óteljandi.
Allar nánari upplýsingar veittar hjá
MARMOREX hf. Ægisbraut 15, sími 93-2250, Akranesi og hjá
BYGGINGARÞJÓNUSTU ARKITEKTAFÉLAGS ISLANDS
(sýningarbás) Grensásvegi 11 Reykjavík.
Dreifing:
RAGNAR HARALDSSON H.F.
Byggingarvörur
Borgartúni 29
Reykjavik
sími 91 -12-900
Trésmíðavinnustofa
ÞORVALDAR & EINARS
Bröttugötu 10
Vestmannaeyjum
sími 98 -1866
AÐALGEIR & VIÐAR H.F.
Furuvöllum 5
Akureyri
sími 96 - 21332
Auglýsingastofan FORM 21.