Morgunblaðið - 23.03.1974, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1974
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn í dag
.um Hrúturinn
|V|B 21. marz. —19. apríl
Sljornurnar S4*«ja að þtí hafir lagl of harl
að þór að undanförnu. I>ú ættir því að
huKsa moira um eigin þarfir reyna að
hvfla þin. Heþ'inni verður hezl varið í
róleKheilum heima við.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Þú erl ónákvæmur í áadlunum þinum
úlreikninííum. lluKsaðu málið vel og
vandlega. (íællu þess að ösra ekki vinum
ok vandamönnum. sllkl Kerir aðeins i 1II
verra.
k
Tvíhurarnir
21. maí — 20. júní
Þú áll við persónuleK vandamál aðslrfða,
sem þó eru ekki eins alvaríeg ok þú
hyf'f'ur. Núverandi ástand er aðeins
Ifmahundið og hetri tfmar eru framund-
an. Eyddu kvöldinu í skauli fjölskyld
unnar.
Krabbinn
m
21. júní—22. júlí
Þú hefur verk að vinna og revndu
Ijúka því á sem skenimslum líma. Þú
æltir að huga helur að þörfum heimilins
en ekki er ólfklegl, að hreylingar þar
ka*mu sér vel.
M
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Þetta verður annasamur dagur. Farðu
varlega í fjármálum og ga*llu þess að
eyða ekki umfram efni. Kvöldið er upp
lagt li I að kalla í kunningja.
Mærin
W31l 23. ágúst — 22. s
sept.
Morgunslund gefur gull í mund. segir
málla*kið og á það vel við ntí. Njóttu þess
að hvílasl vel seinni hlula dagsins og
kvöldið verður goll f góðra v ina hópi.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Nú er rélli tíminn til að gera það. sem
þig hefur k*ngi iangað lil að gera. Búast
má við smá truflunum. sem þú skall þó
ekki láta aftra þér. Ilafðti það hugfast.að
enginn verður iiharinn hiskup.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Að öllum llkindum verður þella
skemmlik'gur dagur. sem hýður upp á
margt nýstárlegt. Farðu þtí varlega í
meðferð fljótandi fa*ðu. Kv öldið verður
spennandi.
Bogamathirinn
22. nóv. — 21. des.
Þú skall fhuga vel árfðandi mál. er varða
vinnu þína. og ga*ta þess vel að fara ekki
of geysl í hlulina. Þú verður að slaka á
kröfum þínum (il annarra og gefa gaum
ýmsum smáatriðum. sem eru mikilva*g-
ari en þú he Idur.
Steingeitin
22. d(‘s.— lO.jan.
(Jóður dagur (i I að koma reglu á hlulina.
Sérstaklega skallu alhuga. hvað þurfnasl
viðgerðar og endurnýjunar á heimilinu.
í kvöld skallu slella a*rlega úr klaufun-
um.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Ilafðu taumhald á skapi þínu og mundu.
aðsá vægir. sem vitið hefur meira. Lállu
ekki eflir ævinlýraþrá þinni. — Það kem-
ur dagur eflir þennan dag.
*■* Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Samvizkan segir lil sfn. gakklu frá mál-
um. sem þú hefur trassað að undanförnu.
Afleiðingar aðgerða þinna að undan-
furnu koma þér í koll. Farðu varlega á
næstunni og ha*(lu þér ekki úl á háian ís.
einkum hvað varðar fjármál.
X-B
PÚ SCRÐ AB> ÞAO BORGAR
' * ' * HAFA TRAUSTAM
Bandamann
ENNÚ b^TTI
MénGAMAN
VITA NAN-
AR, HVAO
UM BR AO
VEPAf
■áa
LIÓSKA
W FAT, N0-600D,
W0RTALE55 HOUNDiiJ
ÞtJ FEITI, VONLAUSI,
GAGNSLAUSI RAKKARÆF-
ILL!!!
HW FLEA-BITTEN.
GOOD-FOR-NOTHIN6
CANINE'!'!
ÞC LCSUGI, EINSKISNVTI
SVEPPASE PPI!!!
THAT'S THE TKOl/BLE WITH 6EIN6
SEN5ITIVE...EVEN THE SLI6HTE5T
REMARK CAN HORT VOOR FEELIN65
Það er gallinn við að vera ti 1-
finninganæmur ... jafnvel
smávægilegustu athugasemdir
geta sært tilfinningar manns.
KÖTTURINN FELIX
'0L
FERÓIIMANÓ