Morgunblaðið - 23.03.1974, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1974
VIÐGERÐIR
Getum bætt við okkur viðgerðum á allskonar þunga-
vinnuvélum og bifreiðum Ennfremur rafsuðuvinnu.
Vélsmiðjan Vörður h.f.,
Smiðshöfða 19, sími 35422.
TEIKNISTOFAN -
er^lutt að Lindargötu 54 og verður opin milli kl. 1 3 og
*t8.
Sími 27450.
Magnús Skúlason,
arkitekt.
HESTAMANNAFELAGIÐ
FÁKUR
AÓalfundur
félagsins verður haldinn í Félagsheimili Fáks fimmtudag-
inn 4. apríl kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Reikn-
ingar félagsins líggja frammi á skrifstofu félagsinsfrá 28.
marz.
Stjórnin.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN:
FÓSTRA óskast í fast starf við dagheimilið.
Einnig óskast fóstra til sumarafleysinga á
sama stað.
HJÚKRUNARKONA óskast til starfa á
GÖNGUDEILD, vinnutími 9 — 5 virka daga.
Einnig óskast hjúkrunarkonur á aðrar deildir
spítalans, m.a. á kvöld- og næturvaktir. Hluti
starfs kemur til greina. Upplýsingar veitir
forstöðukona spítalans, sími 381 60.
KLEPPSSPÍTALINN — FLÓKADEILD:
HJÚKRUNARKONA óskast til starfa á kvöld-
og næturvaktir. Hluti starfs kemur til greina.
Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan, sími
16630.
LANDSPÍTALINN:
RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐINGUR óskast á
EÐLISFRÆÐI- 0G TÆKNIDEILD spítalans.
Upplýsingar veitir forstöðumaður deildarinn-
ar, simi 241 60.
KÓPAVOGSHÆLIÐ:
STARFSMAÐUR óskast til vinnu i lóð hælis-
ins. Nánari upplýsingar veitir Bjarni W.
Pétursson bústjóri, sími 42055.
KÓPAVOGSHÆLI
DEILDARÞROSKAÞJÁLFI
óskast til starfa nú þegar.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
41500. Umsókn er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendir skrifstofu Rikisspitala.
Reykjavík, 21 . marz 1 974.
SKRIFSTOFA RIKISSPlTALANNA
EJRIKSGÖTU 5, SÍM111765
Gítarkennsla
Ódýrir hóptímar.
Uppl. í síma 1 6972 daglega kl. 1 2—14 og 18—20.
Rauðl kross íslands
Kvennadelid
Kynningar- og spilakvöld verður haldið í Þingholti þriðju-
daginn 26. marz kl. 20.30. Sýnd verður kvikmynd frá
Vestmannaeyjum.
Stjórnin.
FRÁ
FÓSTRUSKÓLA ÍSLANDS
Þeir, sem áhuga hafa á skólavist í Fóstruskóla íslands
haustið 1 974, gjöri svo vel að senda inn umsóknir fýrir
1. maí n.k.
Skv. nýjum lögum njóta þeir forgangs sem hafa
Stúdentspróf kennarapróf eða gagnfræðapróf með 2 ára
framhaldsmenntun t.d. framhaldsdeildum gagnfræða-
skólanna, verzlunarskóla, lýðháskóla eða húsmæðra-
skóla.
Skrifstofa skólans í Vonarstræti 1, veitir allar nánari
upplýsingar (sími 21 688).
sfmi 19700
Bátar til sðlu
Stálskip 188 — 104 — 88 — 75 — 64 — 47 — 29
— og 1 2 lesta með nýrri vél.
Tréskip
104 — 97 — 74 — 65 — 55 — 50 — 39 — 36 —
28 — 15 — 14 — 11 — og 51/2 tonna, byggður
1 971.
Höfum einnig til sölu gott 400 tonna nótaskip.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Skipasalan Njálsgötu 86, sími 19700 og 18830.
Heimasími sölumanns 92-3131.
JNitpdiIiiðið
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408.
AUSTURBÆR
Bergstaðastræti, Ingólfsstræti,
Laugavegur frá 34—80, Laugavegur 101 —107
VESTURBÆR:
Garðastræti, Miðbær, Nýlendugötu
Ægissíða.
ÚTHVERFI
Smálönd, Goðheimar, Ármúli.
Álfheimar frá 43, Kleppsvegur 66 — 96
DALVÍK
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og
innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá
umboðsmanni og afgr. Morgunblaðsins í síma
1 01 00 og á Akureyri í síma 1 1 905.
GRINDAVÍK
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing
ar hjá afgreiðslunni i síma 1 0100.
EIMSKIF
Antwerpen:
Saga 25. marz.
Skogafoss 3. apríl.
Reykjafoss 1 6. apríl.
T
Rotterdam:
Skógafoss 2. apríl.
Hofsjökull 4. apríl.
Reykjafoss 1 5, apríl.
Felixstowe:
Mánafoss 26. marz.
Dettifoss 2. apríl.
Mánafoss 9. apríl.
Dettifoss 1 6. apríl.
Hamborg:
Dettifoss 23. marz.
Askja 27. marz.
Mánafoss 28. marz.
Dettifoss 4. apríl.
Mánafoss 1 1. apríl.
Dettifoss 1 8. apríl.
Norfolk:
Fjallfoss 8. apríl.
Goðafoss 10. apríl.
Brúarfoss 24. april.
Weston Point:
Askja 4. apríl.
skip 1 8. apríl.
Kaupmannahöfn:
Lagarfoss 23. marz.
Foss 27. marz.
Irafoss 2. apríl
Múlafoss 8. apríl.
írafoss 1 7. apríl.
Helsingborg:
írafoss 3. apríl.
írafoss 1 8. apríl.
Gautaborg:
Álafoss 29. marz
írafoss 1. apríl.
Múlafoss 9. apríl.
írafoss 1 6. aoríl.
Kristiansand:
Foss 28. marz.
Múlafoss 1 0. apríl.
Þrándheimur:
Tungufoss 25. marz.
Gdynia:
Lagarfoss 5. apríl.
Valkom:
Eckeroe 23. marz.
Lagarfoss 3. apríl.
Ventspils:
Sæborg 29. marz.
RYSUNGÉ}
H0JSKOLE
5856 RYSUNGE. FYN
TELEFON (09t 671020.
Nýr og endurbyggður.
Margar greinar, t.d bókm.,
félagsfr., uppeldisfr. sálarfr.,
tungum , stærðfr., eðlis- og
efnafr., kvikmyndun, heimspeki.
Aukafög: leikrit, tónlist, leikfimi.
Aðrar greinar eru valgreinar.
Sendum bækling.
Þakka heilshugar gjafir,
blóm og skeyti á sjötugs
afmælinu.
Beztu kveðjur.
Ólafur Jóhannsson,
Reykjalundi.