Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAl 1974 9 SÍMAR 21150 21370 Til sölu 2ja herb. glæsileg íbúð á 4. hæð við Álfheima. TIL SÝNIS YFIR HELGINA. Úrvals ibúð 4ra herb. á 4. hæð í enda við Ásbraut. Glæsilegt útsýni. ÚTB. AÐEINS KR. 3 MILLJ. Úrvals íbúð 5 herb. á 2. hæð við Hraunbæ um 140 fm. TVENNAR SVALIR. SÉRÞVOTTAHÚS. FRÁGENGIN SAMEIGN. í Hvömmunum i Kópavogi 5 herb. sér neðri hæð i tvibýlishúsi 1 20 fm. ALLT SÉR. 2ja herb. íbúðir við Hörðuland og Leirubakka. Nýjar og glæsilegar. í smiðum 2ja, 4ra og 6 herb. úrvals íbúðir við Dalsel. Fullbúnar undir tré- verk janúar — marz '75.' Engin vísitala. Hagstæðasta verð á markaðnum i dag. Teiknmg og nánari uppl. i skrifstofunni. Við Búðargerði 4ra herb, glæsileg endaibúð á 1. hæð 1 00 fm. Kópavogur 4ra herb. hæð i Hvömmunum rúmir 90 fm. BÍLSKÚRSRÉTT- UR. ÚTB. 2,3 MILLJ. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. . ibúðum, hæðum og einbýlishús- um. Ný söluskrá , SÖLUSKRÁIN ENDURNÝJUÐ DAGLEGA. HEIMSENDUM. Opið i dag laugardag. ALMENNA FASTEIGNASAlAN LAUGAVEGI 49 SIIVIAR 21150-21370 EIGNAHOSIÐ Lækjargötu 6a Sími: 27322 fasteignasala Opið ídag kl. 13 —16. Heimasimi: 85518. Húseigendur ef þér viljið selja þá höfum við kaupendur að embýlishúsum, raðhúsum, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og húsum i smíð- um í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Simi 82330 FASTEIGN ER' FRAMTÍO 28888 Við Hraunbæ 5 herb rúmgóð ibúð Sérþvotta- hús. Sameign fullfrágengin. Við Hraunbæ 2ja herb. um 78 fm íbúð. Suður svalir. Laus fljótlega. Við Hraunbæ 2ja herb. 60 fm ibúð. Suður svalir. Falleg sameign. í Breiðholti 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. í Fossvogi 2ja og 4ra herb. ibúðir. Íg] AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆO SIMI28888 SÍMIW ER 2410 til sólu og sýnis 18. VIÐ STARHAGA 4ra herb. ibúð á 1 . hæð sem er samliggjandi stofur, 2 svefn- herb., eldhús og baðherb. Lögn fyrir þvottavél á baðherb. Sér- hitaveita er fyrir íbúðina. Útb. 2.4 millj. sem má skipta. Við Ásvallagötu nýleg vönduð 2ja herb. íbúð um 60 fm á 1. hæð. Útb. 2.5 millj. Byggingarlóð um 1000 fm við Reykjaveg í Mosfellssveit. Húseignir og 4ra til 5 herb. íbúðir i borginni og margt fleira. IVIyja fasteignasalan kvold og helgarsími 8221 9. Laugaveg 121 Simi 24300 Bátur— Ibúðtil leigu Til sölu 7 tonna bátur í mjög góðu ástandi. Einnig minni bátur. Góð 3ja herb. íbúð til leigu á sama stað. Uppl. í síma 21712 í dag og næstu daga. Aðstoðarlæknar 2 stöður aðstoðarlækna við Lyflækningadeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. ágúst. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 20. júni n.k. Reykjavík, 7 6.05. 74. Hei/brigdismá/arád Reykjavíkurborgar. Auglýsing um deiliskipulag í Kefiavík. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar tilkynnist þeim er hlut eiga að máli að tillaga um deili- skipulag íbúðasvæðis norðan Vesturgötu í Keflavík, verður til sýnis í skrifstofu byggingar- fulltrúa Mánagötu 5 næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdum við til- löguna skal skila á sama stað, eigi síðar en 8 vikum frá birtingu auglýsingarinnar Það skal tekið fram að þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykktir tillög- unni. Kefiavík 16. maí 1974. Bæjarstjórinn í Kef/avík. Til sölu 136 fm endaíbúð á 3. hæð i blokk við Háaleitisbraut. Upplýsingar í síma 86834. Stangaveiðifélag SVFR Reykjavíkur. tins og auglýst hefur verið, verður dregið í happdrætti Stangaveiðifélags Reykjavik- ur 1 júní n.k. Vinsamlegast gerið skil. Stangaveiöiféiag Reykjavíkur. Kjörskrá tii alþingiskosninga á Se/foss/ sem fram eiga að fara 30. júni n.k. liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu Selfoss- hrepps, Eyrarvegi -8, Selfossi frá 16. mai til 8. júní n.k. frá kl. 1 0— 1 2 og 1 3 — 1 6 mánudaga til föstudaga. Kærur fyrir kjörskránni skulu berast skrifstofu sveitastjóra, eigi síðar en 8. júní n.k. 16. maí 1974, Sveitastjóri Selfosshrepps. KÓPAVOGUR Frá og með laugardeginum 18. maí lætur umboðsmaður Morgunb/aðsins í Kópa- vogi, Geröur Sturlaugsdóttir af störfum. Eru því áskrifendur biaðsins vinsamlega beðnir um að snúa sér til Morgunblaðsins, sem framvegis mun annast dreifinguna í Kópavogi. Sími 10100. Sumarbústaðir — íbúðir Bandalag háskólamanna óskar eftir að taka á leigu sumarbústaði eða ibúðir úti á landi til afnota fyrir félagsmenn sína í sumar. Þeir, sem vilja sinna þessu hafi samband við skrifstofu Bandalags háskólamanna, Félags- heimili stúdenta við Hringbraut, s. 21 1 73. Banda/ag háskólamanna 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Til sölu er 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð í Kópavogi. íbúðin er á jarðhæð inngangsmegin. Hitaveita. Bílskúrsréttur. íbúðin er í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Laus nú þegar. Verð 3. millj. Útb. 2.2 millj. sem mætti skiptast eitthvað. Tilboð séu send til afgr, Mbl. i síðasta lagi 20. maí n.k. merkt .,3310". Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna, heldur fund að Hótel Borg laug- ardaginn 18. maí kl. 4 síðdegis. Sigfús Haiidórsson, tónskáid og Stutt ávörp og ræður f/ytja: Guðmundur Guðjónsson, söngvari, flytja lög eftir Sigfús. Fundarstjóri verður Auður Auðuns. Elin Margrét Sigriður Bessí Sigurlaug Birgir Isl. Pálmadóttir, Einarsdóttir Ásgeirsdóttii Jóhannsdóttir Bjarnadóttir Gunnarsson Sjálfstæðisfólk, fjölmennið og takið með ykkurqesti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.