Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAl 1974 Kosningaskrifstofur og trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins við bæjar- og sveitar stjórnarkosningar 1974 SU'fán A. i’álsNun. M’mi 17807. Ilnifn WiisMHi. jími 22-4SÍÍ Már (lunnai Mson. sfmi 20627 (Irúlar lUurtarMui. rfmi 2W04 Kjörsk rá u|>plýsi n«u r 17100. VKSTl'1<IVM)SK.I()RI)KMI: .Vkruncs: Komii lUiuskril stol'u Sjálfstiuöisf lokksi ns. \iö Ih'ióurtmiut. sfmi <03) 2245. Korstm: In«u i’óróurdótti r. xióski pUifr. m*mi. sfmi 9.1-1416. Itomarm's: Korstm: l>oi1uifur (Iiönfukl. kpm.. Brákarhruut 1. sími: (93) 7460. (93)-7120 o« (93) -7276. Ht'llissamlur: Forstm.: Köunvuldur OlufsMin.f ilvvstj.. M*mi (93) 6613o«6614. Olufsu'k: Forstm.: Ild)4i KhstjánsMin. wrkstjóh. M'mur (93) 6200o«6258 Ortimlarf jiiróur: Forstm.: Arni KmilsMin. swilarsuóri. M*mi (93 ) 865(1 St vkkishólmur; Forstm.: Klk'i t Knsö ns.Min. f ramkvstj.. M*mi (93) 8353. VKSTKJ V RD V KFOKDKMI: l*aír<'kMT jiinkir: Kosiiinnusknfstofu Sjálfsta’óisfiokksins. Skjuhlöom. sími: (94) 118t). Korstm.: olufur (!uöi)jurts.M>n.luísKUKnasmiöur. M*mi: (94) 1129. Bíliltidaliir: Kostm.: Siyuröur (luömundsMm. M'mstjón. m'iiií (94) 2148. I»in«i*vri: Korstm. .lónus OlufsMHi.frumkva'indastjón. sínn. (94 ) 8150. Klatryri: l'oi stm.: Kinar oddúr KhstjánsMm.frumkva’mdiistjóh. sími 94-7700 Su öu ri*> ri: lör*tm • skíi i Knstjánssoii. f r.imkva'mdustj.. símur94-6116 6185. tsafjnnki r: Ko>nnii:uskri fstofu Sjálfsta-öisf lokksi ns. Síálfsta'óishúsinu. sfmi 94-3232. Korstm: l lfur Ajtústsson. sími 94 3167. Bol tuiKarxfk: Korstm.: (luömuridur B. JiinsMHi. wlsm.sfmi (94) 7150. .Jón Fhó«cir KinursMin. hyuuinitiim.. m'iiií (94) 7158 \<) 1«) I K I.A M)SKJ() KI) K.M 1 VKSTRA: Blönduós: lörstm.: Jón i.sht'i?:. sýslumnóur. M'mi (95)4241. IhanimstanKÍ: Korstm.: Siyuiöur Try««vuson. stöövurstjón. sfmi (95) 1341. SkaKaslriind: Korstm.: Adolf .1. Bomdscn.Iiifivkhistjórí. M*mi (95 ) 4651. Sauöárkníkur: Kosnnuiiisknfstofu Sjálfsta'öi sl lokkM ns. Aóiditöt u 8. sími (95) 5351. SÍííllrf>MlUl I" Kosniiiítiisknfstolii Sjálfsla'<)isf lokk.M ns. (Irundui^öt u 10. sími 96-71154 Forstm.: T<imus llalkrímsMHi. >ími (96) 71463. \<)Kl) 1 1(1.A \DSKJÖKD KMI KTSTK.V: Öla fsf jiiröur: Forsim As«i'ir As«firsM>n. hæjaiTíjuldki'ii. .sími (96 ) 62299. Duhik: Korstm.. Anton An«untýsson. M'mi (96) 61122 — 61425. Akurcyri: KoMiiiiítuskn Istofu Sjálfstii*öisfl<kKs ns KaupvaiiKsstiwti 4. sfmur (96 ) 2 1 504 — 22470. lörslm Oltö l*ál s.Mni.kaupmsöur. M'mi (96 ) 23904. Ilúsuvfk: lörstm : J«in Arm. Arnuson. InísKsmm.. m'iiií (96) 41469. Kaufariiuf n: Forstm.: Ilcl«i Ólufsson. rafvirki. M*mi (96) 51170. V l'STFJ A KD V KJOK l) KM I: Vupnafjiiröur: Forsim.: Iliiruklur (Ifsluson. switiirsUóii. sftni 78. I'ii ilsstaöi r. Forstm.: I'áll llulidórsson. skattsUóri. sími 97-1197 oj> DónXir Bcncdiktsson. útihús- sU«rí. M*mi 97-1145. Scy .ksf jiiróu r: l'örstm.: riic«Hl«ir Blöndal. ta'kni fr:cöin«ur. M*ini (96) 2260. N'cskaupstaóur: l'orstm : Kcynir Zoc«a. sími (97 ) 7167 — 7570. Keyöarf joröur: Forstm.: IVtll Hfs.son.oddxiti. M*mi (97) 4190. Kskif jiir<)ur: Forstm.: Cuömundur Auóhjiirns.son.málarunu'isturi. sími (97) 6219. Fásk rúösf j<i röu r: Forsun.: .Vlhcrt Kcmp. w;l\irki. m'iiú 94. Höfn f Homafiröi: Forstm.: V'i«ni r I»orhj<irnsson.uf»ivi<)sluinaöur. sfmi (97 ) 8209—8250 Sl DI RKA NDSKJÖKD K.MI: St* If uss: Kosnin«uskrifs(ofii Sjálfsticöisf lokksins. Ti y««vu«ötu 8. sími (99) 1899. Forstm.. Jukoh Huvstccn.fulltrúi. M’mi 99-1646. Vcstniannacyjan Kosnin^uskii fstofu SjálfstæöisflokkM ns. Sjálfsta*öishúsi nu. VcsUnannabraut 19. sími 393. Forsun.: I*ál I Schcvi n«. M'nii 21 8 Kyra rtiakki: Forsun.: Oskur Ma^nússon. skólastjóri. síini 99-3117. Stokkscyri: Forstm : Stciiutrímur Jóns.Min.K juldkcii. sfmi (99) 3242. Hvcragc röi: Forstm llufstcinn Kristinsson.forstióri. M*mi (99) 4133-4167. I»oriákshöf n: Forstm : Jt»n (luömunds.Min. trúsmíiliinH'istiin. símar(99) 3634— 3620. KKVKJA NKSKJÖRD.KMI: Hafitiirf jöröur: Kosninííiiskii fstofu Sjálfsticöisf lokksi ns Sjálfstæöishúsi nu. sími 50228o« 53725. Forstm.: Ku«crt Ísuks.Mm, skh fst.stj.. Mini 50505. KópavuKur: KosniiHtuskiifstofu Sjálfslicóisf lokksi ns. Sjálfstæöishúsi nu. sfmi 40708. 43725.43753. Forsun.: Brujíi Michaclsson. M*mi 42910. Kcfla \f k: Kosniiu’uskii fstofu Sjálfstæóisf lokk.M ns. Sjálfstæöishúsinu. sími (92) 2021. Forstm.: Klk' rt Ki ifks.son. M*mi (92) 2208 Njarövfk: Kosni núuskiif stofu Sjálfsticöi M lokk.M ns. Forsun : .VJhcrt Sandcrs. jJ\ii fstm Mini. (92) 1749. (la róa- <»u Be smi s ta öah rc ppu r: Ko.Miin^askiifstnfu Sjálfsta'öisf lokk.Mns. Furul undi sfmi 42739. ForsUn.: Vald imar Mu«núsM>n. .m'iiií 40202. Mosfcllsswit: Forstni.: Ashjörn Si|4urjóns.M>n. sími 66131. Scltjama rncs: KosniiD4iisknfstofu Sjálfsta'öisf lokk.Mns. Sicvui^öróum 18. sfmi 28187. Korstm : Krístiiin Michalscn. M'mar 14499—20560. <>rinda\fk: KoMiin^usknfstofu Sjálfsticöisflokk.Mns Arnuiiiruun 7. símí (92) 8148. l orstm.: Sij^urpáll Kinurs.MUi. M*mi (92) 8148 llafni r. l'orstm Jcns SicnuitidsMin. M'm.stöövar.stjóri. SímstikMnni. sími (92) 6900. Sand.t'cröl: Korsun (Nkur(luöji'insMm. M*mi (92) 7557. <Icröuh rcppur: Korstm Finnboxi Björusson. kuupm.. M*mi (92) 7123—7124. Ijstahókstafur Sjálfsta*óisflokksins cr D-listi um land alit Ncma f(ícróahrcppi — II-lisli l'tankjorstaöaskrif slofan: Aöa I4\ ríf stofan. Kcykjavík KaufásvcKÍ 47. Gagnfræðingar útskrifaðir 1 964 úr gagnfræðabkóla Austurbæjar. Mætum öll í kvöld í Þingholti, Bergstaðastræti 37. Guðmundur G. Þórarinsson: Nokkrar skýr- ingar vegna málshöfðunar gegn Skáksam- bandi Islands Danski rithöfundurinn Poul Vad og Thor ViI- hjálmsson lesa úr eigin verkum í Norræna húsinu laugardaginn 18. maí kl. 16:00. — Ennfremur segir Poul Vad frá dönskum nútíma- bókmenntum. Aiiir velkomnir. NORÍVENA HIJSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS Breiðfirðingaheimilið h.f. Arður til hluthafa fyrir árið 1973 verður greiddur á skrifstofu félagsins í Breiðfirð- ingabúð dagana 20—31 maí, nema laugardaga kl. 10—12 f.h. Stjórnin. Nýtt - IMýtt Ullarkápur, terlyenekápur, leðurlíkikápur, jerseykápur, tweedkápur, regnkápur, terylenejakkar, leöurjakkar, jerseybuxnadragtir, tweedbuxnadragtir, buxur, blússur, handtöskur, Bernharð Laxdal, Kjörgarði Við skipulagningu hins marg- umrædda heimsmeistaraeinvígis í skák sumarið 1972 freistuðu for- ráðamenn Skáksambandsins þess að hrinda í framkvæmd ýmsum hugmyndum með samningum i Bandarfkjunum. Sumar þessara hugmynda voru þess eðlis, að þær höfðu aldrei verið reyndar í skákkeppni áður og verða e.t.v. aldrei reyndar aft- ur. Hjá stjórn S. I. fór það hins vegar saman að reyna með þess- um samningum að afla nokkurs fjár, auglýsa einvígið frekar og auðga skákheiminn með heimild- um um þetta sögufræga einvigi t.d. með kvikmyndum. Flestir voru þessir samningar nokkuð djarft fyrirtæki, en það torveldaði mjög alla samninga, hversu framkvæmd einvigisins var í lausu lofti og margir þeirrar skoðunar, að ekkert yrði úr því. Fór því mikill tími stjórnar- manna í það beinlínis að reyna að tryggja það, að einvigið færi fram. Einn þeirra samninga, sem gerðir voru, var við fyrirtækið World Chess Network þess efnis, að fyrirtækið fékk einkarétt á framkvæmd ýmissa hugmynda, þar á meðal að selja leiki skák- anna leik fyrir leik í útvarpi og sjónvarpi jafnóðum og skákin var tefld. Hugmyndin var, að t.d. Luxem- borgar-útvarpið færði hlustend- um sinum leikina jafnóðum, en á milli leikja væru auglýsingar og greiddu auglýsendur kostnaðinn. Fyrirtækið World Chess Net- work var stofnað í þessu sam- bandi. Samningsákvæði voru, að WCN greiddi S.I. þegar fyrir einkarétt- inn $ 5.000.— og síðan ágóðahlut, ef hugmyndirnar reyndust arð- bærar. t þessu sambandi kom fyr- irtækið sér hér upp telextækjum og hafði hér starfsfólk. Eigandi fyrirtækisins var hins vegar mjög vantrúaður á, að ein- vígið færi fram og við greiðslu þessara $ 5.000.— vildi hann fá ákvæði inn f samninginn þess efn- is, að ef einvfgið hæfist ekki 2. júli fengi hann féð endurgreitt. Þetta var gert. Óvissan um framkvæmd einvígisins varð sið- an þess valdandi, að WCN gekk illa að ganga frá nauðsynlegum samningum varðandi hugmyndir sínar og mun hafa tapað nokkru f é á þessu fyrirtæki. Svo sem mönnum er kunnugt mætti annar keppandi einvígisins ekki til leiks á tilsettum tima, og frestaði þá forseti Alþjóðaskák- sambandsins fyrstu skákinni. Þetta taldi World Chess Net- work næga ástæðu til þess að krefjast endurgreiðslu áþessum $ 5.000.—. Stjórn S. t. taldi hins vegar ein- vfgið hafa hafizt á réttum tima með setningunni í Þjóðleikhúsinu að viðstöddum forseta tslands, ráðherrum, öðrum keppandanum, og fulltrúum FIDE. Hér er þvi fyrst og fremst um að ræða deilumál lagalegs eðlis, hvenær hefst einvígi? — Hefst það við setningu og opnun ein- vfgisins, hefst það, þegar dregið er um liti, eða hefst það, þegar klukkan er sett í gang? Hins vegar hefur Skáksam- bandið gert kröfu á World Chess Network, að upphæð kr. $ 6.800.—, vegna ýmissar vinnu, sem framkvæma þurfti hér fyrir fyrirtækið. Þessi samningur olli nokkrum Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.