Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.05.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAl 1974 23 — Nokkrar skýringar Framhald af bls. 10 deilum við blöð og blaðamenn, þar eð setja varð þær hömlur, að þessir aðilar sendu aðeins fréttir þrisvar sinnum meðan á hverri skák stæði, þannig að þeir sendu ekki út leik fyrir leik og brytu þannig samning S.I. Töldu blaðamenn þetta hömlur á frelsi fréttamanna. Stjórn S.I. útskýrði hins vegar að hér væri um að ræða mismun- inn á þvi, sem I bandarískum lög- um heitir „news right“ annars vegar og hins vegar „performance right". Sambærilegt er, að leyfilegt er að senda fréttir af ieiksýningum Þjóðleikshússins, en ekki að end- urtaka þær niður á torgi jafnóð- um og þær fara fram. Ekki er tími né stund til að rekja alla samninga, en fram hef- ur komið, að af þeim 5.7 milljón- um kr., sem einvígið skilaði í hagnað, eru um 1.3 millj. kr. í innheimtu í Bandaríkjunum og efast margir um, að það fé muni nást inn. Ekki þarf að rekja hér samning- inn um kvikmyndagerð og mun flestum i fersku minni, hvers vegna hann fór út um þúfur. Heimsmeistaraeinvígið I skák var mikið fyrirtæki og velti um 60 millj. kr. Ég hygg, að það hafi farið vel fram, þótt ekki hafi allt gengið eftir fremstu vonum. — Eðlilegt er líka, að nokkurn tíma taki að ljúka öllum málum varðandi slík- an atburð. Fráfarandi stjórn S. I. er öll af vilja gerð að vinna með að þeim málum, þannig að einvígið megi fá farsælan endi. Athugasemd I SAMBANDI við frétt um olíu- verð i blaðinu í fyrradag vill Ind- riði Pálsson forstjóri Skeljungs láta þess getið, að á tímabilinu frá 1. nóvember 1973 til 30. aprfl 1974 hafa Islendingar keypt oliu frá Sovétríkjunum fyrir um það bil 17% lægra verð miðað við fob. verð heldur en samkvæmt skrán- ingu í Rotterdam. Norræna félag- ið endurvakið á Húsavík Húsavfk 15. maí. TIL Húsavíkur komu i gær stjórn og framkvæmdastjóri Norræna hússins og framkvæmdastjóri Norræna félagsins á tslandi. I þessu tilefni var deild Norræna félagsins á Húsavík endurvakin. Á fundi f gær skráðu sig i deild- ina um 100 manns. Stjórn deildar Norræna félags- ins á Húsavik skipa: Jónas G. Jónsson, formaður, Gertrud Frið- riksson, Emhild Olsen, Sigurður Hallgrlmsson og Hermann Larsen. Aðkomumenn höfðu með sér hluta af Samasýningunni, sem var í Reykjavík og leikflokkur frá Þjóðleikhúsinu sýndi „Inuk mannen,“ við góðar undirtektir. Þá skemmti karlakórinn Þrymur með söng. í dag átti svo að sýna „Imuk mannen" á ný og þá fyrir skóla- börn. Fréttaritari. VELDUR HVER Á HELDUR *H) _1^_ Fiskiskip til sölu. Stálskip 88, 101, 197, 207. Tréskip 17, 34, 37, 38, 39, 44, 47, 48, 56, 63, 64, 67, 71, 74, 81, 85, 92, 97. Höfum einnig báta til leigu. Landsamband fs/enzkra útvegsmanna. Sími 16650. Keramiknámskeið Innritun í síma 51301. Keramikhúsið h.f., (Lísa Wium) Reykjavíkurvegi 68, Harfnarfirði. Bátar. Höfum til sölu 75 tonna stálbát með fullkomn- um togbúnaði. Góð kjör. Höfum til sölu nýlegan 29 lesta frambyggðan stálbát. Mjög vel búinn tækjum. Einnig 104 — 92 — 88 — 75 — 74 — 64 — 55 — 50 — 40 — 38 — 36 — 29 — 28 — 1 4 — 1 2 — 1 0 — 6 — 5 — og 4ra lesta báta. Skipasa/an, Njá/sgötu 86. Sími 19 700 og 18830. Heimasími 92—3131. Frambjóðendur D-listans við borgarstjórnarkosnmgarnar i Reykjavik eru þeirrar skoðunar að opið stjórnmálastarf og aukin tengsl kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra sé mikilvægur þáttur i árangursriku og uppbyggjandi starfi i þágu velferðar borgaranna Því er vakin athygli á að frambjóðendur eru reiðubúnir, sé þess óskað. til að: — KOMA I HEIMSÓKNIR í HEIMAHÚS TIL AÐ HITTA SMÆRRI HÓPA AÐ MALI. — EIGA RABBFUNDI MEÐ HÓPUM AF VINNUSTOÐUM — TAKA ÞÁTT í FUNDARDAGSKRAM FÉLAGA OG KLUBBA — EIGA VIÐTÖL VIÐ EINSTAKLINGA Frambjóðendur D-listans vona að þannig geti fólk m a kynnzt skoðunum þeirra og viðhorfum til borgarmálanna og komið á framfæri ábendingum og athugasemdum um borgarmál Þeir sem áhuga hefðu á að notfæra sér framangreint hringi vinsamlega i sima 82605 Skipzt á skoðunum Bifreióar á kjördag D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listansá kjördag Frambjóðendur heita á stuðningsmenn listans að bregð- ast vel við og leggja listanum lið m.a með þvi að skrá sig til aksturs á kjördag 26 maí næstkomandi. Vinsamlegast hringið í síma: 84794 Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna Misfinn Nauðungaruppboð á firnm sumarbústaðalóðum merktum nr. 3. 3A, 4, 4A, og 5 úr landi Norðurkots i Grímsneshreppi með mannvirkjun, eign hlutafélagsins Norðurbakka, áður auglýst i Lögbirtingarblaði 24. april, 3. og 9. mai 1972. fara fram á eignunum sjálfum miðvikudaginn 22. mai 1974 og hefjast kl. 14. Uppboðsbeiðandi er hrl. Brandur Brynjólfsson, Reykja- vík. Sýslumaður Árnessýslu. Málun á sambýlishúsi Ráðgert er að mála sambýlishúsið að Álfaskeiði 74—76 í Hafnarfirði í sumar. Málarar eðá málaraverktakar er áhuga hafa á verkinu, hafi vinsamlegast samband við hús- stjórn í símum 52916 eða 50824 sem fyrst. Frá Sjálfsbjörg Æskulýðsmót bandalags fatlaðra á Norðurlönd- um verður haldið að Flúðum, Hraunamanna- hreppi, dagana 6 —14 júní n.k. Nánari upplýsingar um mótið eru veittar á skrifstofu Sjálsbjargar, Laugavegi 120, sími 25388 Sjálsbjörg Landssamband fatlaðra. Námskeið í sprengitækni Námskeið í meðferð og notkun sprengiefna verður haldið í Reykjavík í byrjun júní ef næg þátttaka fæst. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í námskeiðinu, vinsamlegast hafið sam- band við skrifstofu okkar fyrir 23. maí. Þátt- tökugjald er áætlað ca. 7 þús. kr. á mann. Ó/afur Gíslason og c/o h. f., Ingó/fsstræti 1 a, símar 18370—84800. Garðplöntusala. Stjúpur fjölært. Hekkplöntur, runnar og tré, rósastilkar. Mold I stórum pokum, látið ekki Breiðholtsplönturnar vanta I garðinn. Sendum um land allt. Uppl. og pantanir i S. 35225. Gróðrastöðin Alaska Breiðholti. Ath: aðeins ígróðrastöðinni Breiðho/ti. Auglýsing frá yfirkjörstjórninni í Reykjaneskjördæmi Við alþingiskosningarnar 30. júní n.k. hefur yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis aðsetur í Hafnarfirði og veitir viðtöku framboðslistum í Skiphóli í Hafnarfirði að kvöldi 29. þ.m. frá kl. 20—24, en þá rennur frambiðsfrestur út. Á kjördegi verður aðsetur yfirkjörstjórnar í Lækjar- skóla, simar 50585 og 51285. Hafnarfirði 15. maí 19 74, í yfirkjörstjrn Reykjaneskjördæmis, Björn Ingvarsson, (formaður), Guðjón Steingrímsson, Tómas Tómasson, Hallgrímur Pétursson, Þórmóður Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.