Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUOAOUR 28. MAI 1974 OAGBÖK í dag er þriðjudagurinn 28. maf, 148. dagur ársins 1974. Árdegisflód í Revkjavík er kl. 11.45, síðdegisflóó kl. 00.12. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.34, sólarlag kl. 23.18. A Akurevri er sóiarupprás kl. 02.50, sólarlag kl. 23.32. (Heimild: Islandsalmanakið). Övinirnir eru liðnir undir lok — rústir að eilífu — og borgirnar hefir þú brotið, minning þeirra er horfin. (9. sálmur Davíðs, 7). ÁnrsiAO HEILLA 13. apríl gaf séra Jón M. Uuð- jónsson saman í hjónaband í Akraneskirkju Krislínu Sigurðar- dótlur og (íunnar Þór Júlíusson. Heiinili þeirra verður að Strand- giitu 4. Hafnarfirði. (Ljósm.st. Olafs Arnasonar). SÁ IMÆSTBESTI Börnin í bekknutn höfðu fengið það verk- efni. að skrifa stíl um einhverja persónu, sem þau dáðu sérstaklega. Stína, sem var vön að skrifa lélega stíla. hafði að þessu sinni skilað óvenju þokkalegum stfl með yfirskriftinni „Fað- ir minn“. — Hefur þú virkilega skrifað þennan stíl sjálf, Stína mín? spurði kenn- arinn. — Nei, pabbi hjálpaði mér. Dregið í happdrætti Hjálparsveitar skáta í Hafnarfirði Dregið var I skyndihappdrætti Hjálparsveitar skáta í Hafnarfirði 26. maí. Upp komu eftirfarandi númer. 1. Kerð fyrir tvo til Mallorca, að verðmæti kr. 60.000 -Nr: 531. 2. Ferð fyrir tvo tii Spánar, að verðmæti kr. 60.000 -Nr: 5335. 3. Dvöl í Skiðaskólanum í Kerl- ingafjöllum fvrir tvo. að verð- mæti kr. 40.000,- Nr: 4569. 4. Dvöl í Skíðaskólanum í Kerl- ingafjöllum fyrir eínn, að verð- mæti kr. 20.000 -Nr: 9995. Uppiýsingar gefnar f símum 50481 og 51668. ÁHEIT OG GJAFIR Til Háteigskirkju Afhent séra Jóni Þorvarðss.vni: (ijöf frá Páli Sigurðssyni, kr. 1000,- og áheit frá K.Þ. kr. 5000.-. Al-Anon .Vl-Anon. aðstandendur drykkjusjúklinga, halda fundi annan hvern laugardag kl. 2 í safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Símaþjónusta er á mánudiigum milli kl. 3 og 4 og fimmtudögum milli kl. 5 og 6. Símanúmerið er 19282. Skrifstofan er í Traðarkots- sundi 6. Vikuna 24.—30. maí er kvöld-. helgar- og nætur- þjónusta apóteka í Reykjavík í Laugavegs- apóteki. en auk þess veróur Holtsapótek opiö utan venjulegs af- greiöslutíina til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nenia sunnudag. Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspítali Hringsins: ki. • 15 —16. virka daga. kl. 15 —17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Rorgarspftalinn: M ánud —föstud. ki. 18.30—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Klókadeild Kleppsspítala: Dag- lega ki. 15.30—17. Kæðingardeildin: Daglega kl. ,'■> —16 r.g kl. !!* - 19.30. Kæö i n g ar h e i m i I i R ey kj av ík u r: Da .: kl. iö 30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19— 19.30 daglega. Hvítabandiö: kl. 19 —19.30. mánud.—föstud, laugard. og sunnud. kt. 15 —16 og 19 —19.30. Kleppsspílalinn: Daglega kl. 15.16 og 18 30 — 19. Kópavogsl.adiö: Eftir umtali og ki. 15—17 á helgit öguui. Landakotsspítali. Mánud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadetld er kl. 15—16 daglega. Landspitalinn: Daglega kl 15—16og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15 —16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a'ira helgidagakl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15— og kl. 19.30—20. Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sína. Áríðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ar, sem eru þannig útbúnar. að þær eiga ekki að geta verið köttunum hadtulegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimílisfangi og símanúmeri eigandans. Kinnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem í er miði rneð nauðsyn- legum upplýsingum. (Krá Samhandi dýraverndun- arfélaga Islands). PEMiMAVllVIIR_________________ Trinidad Surujdaye Ragoonanan 264 Main Road Williamsville Trinidad West Indies. Er 16 ára og hefur áhuga á íþróttum, bóklestri, söng og ljós- myndun. Svíþjóð Ewa Thalén Fack 402 91200 Vilhelmina Sverige. Hún er 13 ára, hefur áhuga á hundum, hestum, frímerkjasöfn- un o.fl. Vill skrifast á við jafn- aldra sína. Ísland Ásta Asgeirsdóttir, Brekkugötu 10, Reyðarfirði. Hefur áhuga á lestri bóka, frf- merkjasöfnun ogsundi. Vill skrif- ast á við stúlku á aldrinum 8—10 ára. Helga Dröfn Hreinsdóttir, Brekkugötu 5, Reyðarfirði. Hefur áhuga á dansi, lestri bóka o.fl. Vill skrifast á við stúlkur á aldrinum 9—11 ára. Vaigerður Dögg Hreinsdóttir, Brekkugötu 5, Reyðarfirði. Hún hefur áhuga á sundi, leikfimi o.fl. Vill skrifast á við stúlku á aldrinum 10—11 ára. Anna Einarsdóttir Þingvallastræti 27A, Akureyri. og Ingibjörg Aradóttir, Byggðarvegi 84, Akureyri. Þær vilja skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 13—15 ára. Áhugamál beggja eru popptón- list, fþróttir og skátastarf. Tryggvi L. Óttarsson, Munaðarhóli 23, Hellissandi. Vill skrifast á við krakka á aldr- inum 9—10 ára. Sigriður Tryggvadóttir, Munaðarhóli 21, Hellissandi. Óskar eftir bréfaskiptum við krakka á aldrinum 10—11 ára. Bangladesh Md. Barktullah Cadet — No — 514 Hunain House Jhenidah Cadet College Jessore Bangladesh og Sufisharifuddin Ahmed Cadet — No. — 496 Hunain House Jhenidah Cadet College Jessore Bangladesh Þeir safna frímerkjum, póst- kortum o.fl. og vilja skrifast á við pilta og stúlkur. Shfique Hassan Khan Cadet No525 Hunain House Jhenidah Cadet College Jessore — Bangladesh Shahidul Islam Cadet No 528 Hunain House Jhenidah Cadet College Jessore Bangladesh Hann vill skrifast á við islenzk- ar stúlkur 15—16 ára. Sharifa Sultana c/o Begum Mills Puratan Kashba Jessore — Bangladesh Hún vill skrifast á við íslenzka unglinga, og systir hennar sömu- leiðis: Atiya Sultana c/o Begum Mills Puratan Kashba Jessore Bangladesh Mohd. Nasir C/360, Ilunain House ■Jhenidah Cadet College J essore Bangladesh Hann hefur áliuga á íþróttum. teikningu. söng og rafmagnsmöd- elsmíði. Hefur mikinn áhuga á Islandi og vill skrifast á við pilta og stúlk ur. Nizam Ahmed Cadet — 475 — Hunain House Jhenidah Cadet College J essore Bangladesh Hann er 15 ára og vill eignasl pennavini á Islandi. Ilann safnar frímerkjuin og pöstkortum, — einnig hefur hann áhuga á popp- tónlist. Italfa Flavio De Rosa Via B. Gigli 24 Apartamento 2 Bologna Italia Hann er 18 ára skólanemandi, sem óskar eftir bréfaskiptum við jafnaldra sína á Islandi. Trfnidad Sabeha Khan Aziz Lane Eastern Main Road Petit Bough Trinidad West-Indies Vill skrifast á við 15 ára ungl- inga. ást er . . . ...að setja alla sjálfselsku á einn stað — í ruslakörfuna. TMRfq U S Pal OIL —All riqhtt rettrvcd 1974 by los Anqelet Times | BRIDGE Eftirfarandi spil er frá leik milli Bretlands og Irlands í Evrópumöti fyrir nokkrum árum og sýnir, að margt getur komið fyrir jafnvel hjá beztu spilurum. Norður S. 8-6 11. Á-D-G-9-8-3 T. 6-5 L. A-K-D Vestur S. K-G-2 II. K-10-4 T. D-G-10-4-3 L. 6-2 Suður Austur S. Á-D-9-7-5-4-3 II. — T. 9 L. 9-8-7-5-3 S. 10 H. 7-6-5-2 T. A-K-8-7-2 L. G -10-4 Við annað borðið sátu brezku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: V N A S P 2 h 4 s 6 h Þar sem hjarla köngur er á réttum stað, þá fékk sagnhafi 12 slagi og 980 fyrir spilið. Víð hitt borðið sátu irsku spil- ararnir N—S og þar gengu sagnir þanntg: V N A S Dobl P 2 1 4 s P P P Ekki er hægl að neita því, að doblun suðurs er ákaflega vafa- söm. sérstaklega eftir 2ja laufa opnun norðurs. Segja má, að frá sjónarhóli suðurs, eftir 2ja laufa opnun, séu miklar líkur á slemmu. nema norður eigi sterkan spaða. Eftir spaðasögn austurs er upplýst, að svo sé ekki og er þá doblunin slæm. — Sagn- hafi var ekki i vandræðum með að fá 10 slagi og vinna spilið. Við þetta borð fékk því brezka sveitin 590. HELDU HLUTA- VELTU Nýlega héldu nokkrir krakkar t Bogahlíðinni hlutaveitu til ágóða fvrir Rauða krossinn. Þau segjast hal'a ákveðið að þetta skvldi verða framlag þeirra vegna 1100 ára afniælis Islands byggðar. Þetta er störhuga fólk, og söfnuðust 8.215 krónur. Munina á hlutavelt- una fengu þau úr ýmsum áttum. Þau eru á aldrinum 7—13 ára og hér eru nokkur þeirra: Berglind Baldurs- dóttir, Baldur Baldursson, Karl Guðmundsson og Guð- rún Guðmundsdóttir. Krist- tnann Eriksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.