Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1974 ÁLFHEIMAR 4—5 herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi ca. 113 ferm. 3 svefnherbergi 2 samliggjandi stofur. íbúðin er endaibúð með tvennum svölum. Sér hiti. BUGÐULÆKUR 5 herbergja ibúð á efri hæð i húsi sem er 2 hæðir ris og kjallari. íbúðin er 3 svefnher- bergi og 2 stofur, eldhús með borðkrók. 2falt gler. Sér hiti. ESKIHLÍÐ 4ra herb. ibúð ca 1 1 5 ferm. á 4. hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin er stofa og 3 svefnherbergi. Parket á stofu. Falleg íbúð. HVERFISGATA 4ra herb. nýstandsett ibúð við Hverfisgötu á 1. hæð i steinhúsi sem er 2 hæðir, kjallari og ris. MARÍUBAKKI Stórglæsileg 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Miklar og fallegar harð- viðarinnréttingar. Sér þvottahús i íbúðinni. Parket á svefnher- bergjum. Suðursvalir. HJARÐARHAGI 4ra herb. ibúð á 4. hæð, 1 stofa, nýtizkueldhús, 3 svefnherbergi og baðherbergi. 2falt gler. Sólrik ibúð með góðu útsýni. Bilskúr. LANGABREKKA i Kópavogi 5 herb. hæð um 1 30 ferm. 1 stofa, 4 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottaher- bergi og forstofa. Óvenju glæsi- leg nýtizku ibúð alveg sér. SÉR HÆÐ 1 austurborginni 186 ferm. efri hæð i tvilyftu húsi. Ibúðin er 2 stórar samliggjandi stofur, hús- bóndaherbergi, hjónaherbergi og 4 barnaherbergi. 2 svalir, 2falt gler. Parket á gólfum. Sér inng. sér hiti, 2 ibúðarherbergi i kjallara og 2 stórar geymslur. Bilskúr. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ á 2. hæð við Hraunbæ. íbúðin snýr i suður með góðum svolum. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ á 6. hæð við Æsufell. Suðursval- ir. HLÉGERÐI 4ra herb. rishæð ca 95 fm, 1 stofa og 3 svefnherb. Vel með farin ibúð. Sér hiti. KRÍUHÓLAR 5 herb. ibúð á 7. hæð, þar af 2 herb. sér með snyrtingu. Ibúðin er fullgerð. Frystiklefi i kjallara, bilskúrsréttur. EINBÝLISHÚS við Alfhólsveg sem er hæð og kjallari, grunnflötur 1 25 ferm. Á hæðinni eru stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús, þvottahús og bað en á neðri hæð 2ja herb. ibúð auk bilskúrs. LANGAGERÐI Einbýlishús með 7 herb. ibúð hæð og ris, kjallaralaust. Úrvals bilskúr fylgir. SÖRLASKJÓL Parhús, kjallari, hæð og ris. Allt í góðu standi. Teppi 2falt gler. Góður bilskúr fylgir. Nýjar íbúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttartogmenn. Fasteignadcild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. íbúðir í smíðum Vorum að fá til sölu stórar og mjög skemmtilegar 3ja og 5 her- bergja ibúðir við Dalsel i Breið- holti II. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan og sameign inni frágengin að mestu. Sér þvottahús á hæðinni i 5 herbergja ibúðunum, en hægt að hafa þvottavél i stóru baðherbergi i 3ja herb. ibúð- unum. Afhendast 15. marz 1975. Mjög skemmtileg teikn- ing til sýnis á skrifstofunni. Bíl- skýli fylgir. Gott útsýni. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. FAST VERÐ Á ÍBÚÐUNUM. HAGSTÆTT VERÐ. Árni Stefánsson hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314. 26600 ÁLFTAMÝRI 3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Góð ibúð. Verð: 4.6 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 4ra herb. góð risibúð i tvibýlis- húsi. Bilskúr. Verð: 4.2 millj. Útb.: 3,0 millj. BLÖNDUBAKKI 3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Verð: 4.0 millj. FOSSVOGUR 4ra herb. ibúð á efstu hæð i blokk. Góð ibúð. Frágengin sam- eign. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.5 millj. GRETTISGATA Einbýlishús, sem er hæð,, kjall- ari og ris að grunnflesti 45 fm. Hús i mjög góðu ástandi. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.0 millj. HJARÐARHAGI 3ja herb. ibúð á 3. hæð í blokk. Ibúð i góðu ástandi. Verð: 3.7 millj. Útb.: 3.0 millj. HLÍÐARVEGUR, KÓP. 6 herb. 144 fm. efri hæð i þríbýlishúsi. Svo til fullgerð, ný- tizkuleg ibúð. Bilskúr. Útsýni. Sér hití og inngangur. Verð: 7.5 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð i blokkum. Góðar íbúðir. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 85 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. íbúð og sameign fullgerð. Verð 4.0 millj. Útb.: 3.0 millj. LJÓSHEIMAR 3ja herb. endaibúð á 7. hæð i blokk. íbúð i góðu ástandi. Verð: 4,0 millj. Útb. 3,0 millj. MÓABARÐ, HFJ. 3ja herb. litil en mjög góð ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Bilskúr. Verð: 4.0 millj. Útb.: 3.0 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. ibúð á 2. hæð i þríbýl- ishúsi. Verð: 2.7 millj. VESTURBERG 3ja herb. ibúð á 1. hæð í blokk. Næstum fullgerð ibúð. Verð: 3.7 millj. Útb.: 2,4 millj. KAUPENDUR ATH.: Höfum óvenju gott úrval af flest- um stærðum ibúða. Hringið eða litið inn og fáið nánari upplýsing- Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Fossvogur Höfum í einkasölu glæsilega 4ra herb. endaíbúð á hæð um 1 00 fm við Seljaland. SÉRHITA- STILLING Á OFNUM. BÚR INN AF ELDHÚSI. ÍBÚÐI'N GÆTI LOSNAÐ FLJÓTLEGA. Háaleitisbraut Til sölu stórglæsileg 4ra—5 herb. íbúð á jarðhæð, frágengin sameign. ÍBÚÐIN GÆTI L0SN- AÐ FLJÓTLEGA. Sumarbústaðalönd til sölu á úrvalsstað um 100 km frá Reykjavik, samþykktar teikn- ingar geta fylgt. HEITT OG KALT VATN O.FL FYLGIR Verð 350 þúsund. Upplýsingar ekki i sima. TIL SÖLU TVÍBÝLISHÚS, EIN- BÝLISHÚS OG HÆÐIR MEÐ BÍLSKÚRUM. SÍMINW [R 24300 Til sölu og sýnis 28. Ný 4ra herb. íbúð í Vesturborginni um 100 fm á 3. hæð. tb. undir tréverk. Bílskýli fylgir. Nýtt endaraðhús um 120 fm 2 hæðir tb. undir tréverk í Kópavogskaupstað. Inn- byggð bifreiðageymsla á neðri hæð. Stór lóð. Teikning í skrif- stofunni. Nýleg 3ja herb. íbúð um 92 fm á 3. hæð við Jörfa- bakka. Rúmgóðar svalir. Sér- þvottaherb. er í íbúðinni. Sölu- verð 3,5 millj. Útb. má skipta. Við Hvassaleiti 5 herb. ibúð um 1 20 fm ásamt bilskúr. 2ja íbúða steinhús i Austur og Vesturborginni. 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir i borginni. Sumarsér. Sumarbústaðir í nágrenni borgarinnar,-o. m.fl. ja fasteignasalan Laugaveg 121 Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546 HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI fi Símar: 16516 og 28622 Til sölu Einstaklingsíbúð við Kvisthaga. Verð 2.0 millj. Útb. 1,3 millj. 2ja herb. mjög vönduð íbúð við Vestur- berg. Verð 3,2 millj. Útb. 2,3 millj. 3ja herb. um 75 fm kjallaraíbúð v ið Sörlaskjól. Verð 2,8 millj. Útb. 1,8 millj. 3ja herb. óvenju skemmtileg risibúð i Hlið- unum. Verð 3.2 millj. Útb. 2,5 millj. 3ja herb. um 70 fm íbúð á jarðhæð við Baldursgötu. Verð 2.0 millj. Útb. 1.2 millj. 3ja herb. risibúð um 85 fm i aóðu múr- húðuðu timburhúsi i Garða- hreppi. Verð 2,8 millj. 4ra herb. um 100 fm vönduð ibúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Verð 4,4 millj. Útb. 3,0 millj. 4ra herb. 1 1 3 fm ibúð á 2. hæð i fjórbýlis- húsi við Rauðalæk. Verð 4,9 millj. Útb. 3,0—3,5 millj. 4ra herb. um 106 fm íbúð á 3. hæð við Álfheima. Verð 4,9 millj. Útb. v 3,2 millj. 4ra herb. um 120 fm íbúð i blokk við Framvesveg. Verð 4.7 millj. Útb. 3.0 millj. 4ra herb. um 1 1 8 fm ibúð i góðu múrhúð- uðu timburhúsi i Garðahreppi. Verð 3,5 millj. Útb. 2,0 — 2,5 millj. 5 herb. um 1 1 7 fm mjög góð ibúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. Verð 6 millj. Útb. 4,5 millj. 6 herb. 160 fm íbúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Verð 6.2 millj. Útb. 4,0 millj. Parhús sérlega skemmtilegt um 180 fm parhús á bezta stað i Kópavogi. Verð 8,0 millj. Útb. 5,3 millj. Einbýlishús i Hveragerði. Verð 4,0 rnillj. Útb. 3,0 millj. Raðhús um 240 fm tilbúið undir tréverk við Rauðahjalla. Verð 6,8 millj. Útb. 4,8 millj. Fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit. Verð 4,5 millj. Munið söluskrá mánaðarins. Helgar- og kvöldsimi 71 320. HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Simar 16516 og 28622. 2 7711 Iðnaðarhúsnæði 300 fm iðnaðarhúsnæði á götu- hæð ásamt byggingarrétti. Allar nánari uppl. á skrifstofunni (ekki i sima). Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús við Vestur- berg." Teikningár og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Við Eskihlið 5 herb. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 3,3 millj. Við Háaleitisbraut Glæsileg 120 fm 4ra herb. jarð- hæð. Teppi. Góðar innrétt. Útb. 3 millj. Við Ljósheima Falleg 4ra herb. ibúð á 5. hæð. Góðar innrétt. og skáparými. Útb. 3—3,5 millj. Við Álfaskeið 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Vand- aðar innréttingar. Útb. 3 millj. Við Fálkagötu 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Svalir. Parket. Góðar innrétt. Útb. 3,5 millj. I Fossvogi 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu). Vandaðar innréttingar. Útb. 3,5 millj. Við Sogaveg 4ra herb. íbúð á 2. hæð i stein- húsi. Bilskúrsréttur. Útb. 3,0 millj. Við Skipasund 4—5 herb. ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Sérhiti. Bilskúr. Útb. 2,9 millj. Við Vestuberg 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð. Útb. 2,5—3 millj. Við Bergstaðastræti 3ja—4ra herb. ibúð i timbur- húsi. Útb. 1 500 þús. Við Hraunbæ 3ja herb. góð ibúð á 2. hæð. ' Laus strax. Útb. 3,0 millj. í Vogunum 3ja herb. efri hæð m. bílskúr. Útb. 3,0 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. glæsileg íbúð á 1. hæð. Útb. 2,0 millj. Við Efstasund 2ja herb. kj.ibúð. Sér inng. Sér hiti. Góðar innréttingar. Útb. 1,8 millj. Við Holtsgötu Góð 2ja herb. kjallaraíbúð. Útb. 1,8—2,0 millj. EicnfimioLunm UONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Hafnarfjörður Til sölu m.a.: 2ja hérb. nýleg ibúð á jarðhæð á togrum útsýnisstað við Herjólfs- götu. 3ja herb. nýstandsett íbúð i timburhúsi á neðri hæð við Krosseyrarveg. 3ja herb. glæsileg ibúð á efri hæð í raðhúsi við Krókahraun. 3ja herb. nýleg ibúð á jarðhæð á góðum stað við Ölduslóð. 3ja herb. nýleg endaibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi á góðum stað við Sléttahraun. 3ja herb. ibúð rúmlega tilbúin undir tréverk við Breiðvang. 4ra herb. nýleg endaibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi við Álfaskeið. 6 herb. ibúð i ágætu ástandi við Grænukinn. Bilgeymsla fylgir. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði Simi 50764 (IGNA8ALAN REYKJAVÍK I ngólfsstræti 8. 2ja herbergja Kjallaraíbúð í Miðborginni. Sér hiti. íbúðin er laus nú þegar. Væg útborgun sem má skiptast. 2ja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Ibúðin er rúmgóð og öll í topp standi. Bílskúrssökklar fylgja. 3ja herbergja vönduð íbúð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Hraunbæ. Sér þvotta- hús og búr á hæðinni. 4ra herbergja ný íbúð á 3. hæð við Laufvang, sér þvottahús á hæðinni. Ibúðin" að mestu frágengin. 5 herbergja vönduð íbúðarhæð í tvíbýlishúsi við Álfhólsveg. Sér inngangur sér hiti, vandaðar innréttingar. Falleg lóð, óvenju glæsilegt út- sýni. Bílskúrsréttindi fylgja. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. 2ja herbergja 2ja herb. mjög glæsileg íbúð á 1. hæð við Asparfell, í háhýsi, í Breiðholti. Verð 3,1 millj. Útb. 2.1 millj. 3ja herbergja jarðhæð 1 steinhúsi við Lauga- veg, bakhús, í mjög góðu ásig- komulagi, sér hiti, sér inn- gangur, verð 2,6 —- Útb, 1 500 þús. Maríubakki 3ja herb. íbúð á 3. hæð um 85 ferm. svalir I suður, verð 3,5 — 3,6 míllj. Útb. aðeins 2,3 — 2,5 millj. Melabraut á Seltjarnarnesi jarðhæð I þrí- býlishúsi, um 100 ferm. Bílskúr fylgir. Húsið er 8 ára gamalt. Sér hiti, sér inngangur. Útb. 3,1 — 3.2 millj., sem má skiptast 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Eyjabakka, um 100 ferm. Svalir í suður. Útb. 3.3 — 3,5 millj. 4ra herbercjja íbúð á 1. hæð við Sólheima í 6 íbúða húsi, um 1 1 2 ferm. Sér hiti. Góð eign. Útb. 4 millj. Álfaskeið i Hafnarfirði, 4ra herb. ibúð á 4. hæð, endaibúð, 100 ferm. i blokk. Harðviðarinnréttingar, teppalögð. Útborgun aðeins 3—3,1 millj í smíðum Mosfellssveit, einbýlishús, 6 her- bergi, um 130 frh + 34 ferm bílskúr. Húsið selst fokhelt og verður tilbúið i október. f smiðum 140 ferm efri hæð i tvibýlishúsi i Mosfellssveit, bilskúr fylgir. Hús- ið er fokhelt og selst þannig. Útb. 2,7 millj. eða samkomulag. í smíðum 4ra og 5 herb. íbúðir við Austur- berg í Breiðholti fll. Seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu, verða tilbúnar i júni á næsta ári. Beðið eftir húsnæðis- málaláninu. Útborgun ÚS. Aðrar greiðslur mega dre*ifást á árið 1974 og 197/; Verð 3,6^ og 3,850.000,00** Fatf’-'verð> ekki vísitölubundið. Öruggur byggingaraðili. mmm ifÍSTMBl AUSTURSTRATI 10 A 5 HA.U Slmi 24850. Hetmasiml 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.