Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAt 1974 21 Stúlka vön vélritun Morgunblaðið óskar eftir að ráða stúlku á innskriftarborð. Góð vélritunar- og íslenzkukunn- átta nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefa verk- stjórar tæknideildar. Efnalaug — bakarí Til leigu er um 200 fm. húsnæði í stórri verzlunarmiðstöð við mikla umferðargötu í Rvk. fyrir ofangreinda starfsemi eða annan verzlunarrekstur. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Verzlun — 1298." KÓPAVOGUR Frá og með laugardeginum 18. maí lætur umboðsmaður Morgunblaðsins h Kópa- vogi, Gerður Sturlaugsdóttir af störfum. Eru því áskrifendur blaðsins vinsamlega beðnir um að snúa sér til Morgunblaðsins, sem framvegis mun annast dreifinguna í Kópavogi. Sími 10100. Barnaheimilið LISE er verksmiðjuframleitt og sett saman á stuttutn tíma. LISE er raðað saman úr„Jóker" einingum, en Jókerhús hafa hlotið eldskírn íslenzkrar veðráttu síðan 1 968, og fjöldi slíkra húsa eru í öllum landsfjórð- ungum. LISE hefur holtið viðurkenningu m.a. frá „DET KONGELIGE DEPARTE- MENT FOR FAMILIE- OG FORBRUKSAKER", í Osló. LISE fellur vel inn í hvaða umhverfi sem er. LISE er mjög vandað og verð óvenju hagstætt. Skrifið eða hringið eftir myndalistum. Allar upplýsingar veita umboðsmenn. I.Pálmasonhf. VESTURGÖTU 3, REYKJAVlK SÍMI 22235 VIRÐULEGU NÝKJÖRNU BÆJAR- OG SVEITASTJÓRNARFULLTRÚAR, ENGAR ÁHYGGJUR VIÐ SKULUM HJÁLPA YKKUR AÐ EFNA. . KOSNINGALOFORÐ UM: „BARNAHEIMILI FYRIR VETURINN”! ! Hjólbarðar STÆRÐIR: VERÐ: 560x13 2.596 - 590x13 2.596 - 640x13 2.984,- 590x14 2.981,- 560x15 2.724,- 165x15 3.598 - HEKLA hf. Laugavegi170—172 Simi 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.