Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNl 1974 DAGBÖK ÁRIMAO HEILLA Nfræð er f dag Jakobína Jónas- dóttir, til heimilis að Rauðalæk 34, Reykjavík. Attræð er f dag Pálína Sig- urðardóttir, Garðaflöt 1, Garða- hreppi. 75 ára er í dag, 5. júní, Gissur Gissurarson, hreppstjóri, Selkoti, Austur-Eyjafjölium, Rangár- vallasýslu. Hann er að heiman í dag. Kvikmynd um Ólaf Noregs- konung Annað kvöld verður sýnd f sam- komusal Hjálpræðishersins fög- ur, norsk kvikmynd, er nefnist „Olafur V. Noregskonungur". Þetta er litmynd og sýnir hún ýmsa merka viðburði f lífi kon- ungsins svo og svipmyndir úr dag- legu Iffi hans. Olafur konungur er mikill sigl- ingamaður og er m.a. sýnt frá siglingakeppni á Óslóarfirði. Allir eru velkomnir á kvik- myndasýningu þessa. FRÉTTIR Orlofsnefnd húsmæðra í Hafnar- firði tekur við umsóknum um or- lof húsmæðra í skrifstofu verka- kvennafélagsins á Strandgötu 11, Hafnarfirði, dagana 5.—6. júní kl. 8— lOe.h. Kvenfélag Laugarnessóknar efnir til sumarferðar laugardaginn 8. júní kl. I e.h. Upplýsingar hjá Jóhönnu í síma 83971, og Guð- rúnu í síma 32777. fHorfSunMtiMib margfoldar markad gðar IKROSSGÁTA ■l%. Lárétt: 1. Kroppa 6. und8. durtinn 11. svæði 12. framkoma 13. tíma- bil 15. þverslá 16. ílát 18. vor- kenndi. Lóðrétt: 2. spilum 3. tillaga 4. kögur 5. masa 7. svaraði 9. for 10. lík 14. ró 16. skammstöfun 17. á fæti. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1. ástin 6. UKA 7. ömmu 9. ám 10. rausinu 12. KÐ 13. smán 14. mas 15. marri. Lóðrétt: 1. aumu 2. skussar 3. tá 4. námuna 5. mörkum 8. máð 9. ana 11. I.M.S.Í. 14. M.R. | SÁ IMÆSTBESTI [ Framsóknarflokkurinn hefur þótt allgrautarlegur upp á síðkastið. Fram- ararnir viðurkenna þetta að sjálfsögðu ekki, en sum- ir hafa þó sagt, að kannski sé flokkurinn orðinn dálít- ill Möðru-vellingur. Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sína. Aríðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ; ar, sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og símanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem f er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga tslands). Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30—20. 1 dag er miðvikudagurinn 5. júnf, sem er 156. dagur ársins 1974. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 06.35, stórstreymi kl. 18.55. 1 Reykjavfk er sólarupprás kl. 03.14, sólarlag kl. 23.41. Sólarupprás á Akureyri er kl. 02.20, sólarlag kl. 00.06. (Heimild: tslandsalmanakið). Sex hluti hatar Drottinn og sjö eru sálu hans andstyggð: drembileg augu, lygin tunga og hendur, sem úthella saklausu blóði, hjarta, sem bruggar glæpsamleg ráð, fætur, sem fráir eru til illverka, Ijúgvottur, sem lygar mælir, og sá, er kveikir illdeilur meðal bræðra. (Orðskviðir Salómons, 6. 16—18). Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbuðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18. ást er .. . ...að finnast þið vera rík þrátt fyrir létta pyngju. TM R«g. U.S. Pot. Off—All fighti itttrved t* > 1974 by los Angdet Time» GEISIGIO #»4 , m GENGISSKRANING Nr. 100 - 4. jum 1974. SkráC írá Eining Kl. 12,00 Kaup Sala 30/5 1974 1 Bandarikjadollar 93, 80 94, 20 4/6 - 1 Sterlingspund 224, 75 225, 95 # 30/5 - 1 Kanadadollar 97,45 97, 95 4/6 - 100 Danskar krónur 1593, 05 1601, 55 * - - 100 Norskar krónur 1717, 80 1727, 00 * _ - 100 Sacnskar krónur 2166, 35 2177, 95 * _ - 100 Finnok mörk 2529,70 2543, 20 * _ - 100 Franskir írankar 1917, 20 1927. 40 « - - 100 Belg. frankar 246, 75 248, 05 ♦ _ - 100 Svissn. frankar 3145, 95 3162, 75 » - - 100 Gyllini 3537,-05 3555, 95 * - - 100 V. -I»ýzk mörk 3713, 25 3733, 05 * _ _ 100 L,irur 14, 57 14, 65 * - - 100 Austurr. Sch. 519,'10 521,90 ♦ _ _ 100 Escudos 379, 60 381, 60 « _ _ 100 Pesctar 163,70 164, 60 « _ _ 100 Ycn 33, 16 33, 34 * 15/2 1973 100 Rcikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 30/5 1974 1 Reikningsdollar- 93, 80 94, 20 Vöruskiptalönd * Breyting írá síöustu skraningu.. 1 BRIPGE ~~1 HER fer á eftir spil frá leik milli Sviss og Ungverjalands í Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Norður: S D-5-3 H — T G-7-5-2 L Á-K-10-9-4-2 Vestur: S 10-9 H K-9-8-7-2 T Á-D-10 L G-8-6 Austur: S G-6 H D-10-6-4-3 T K-9-8-3 L 7-3 Suður: S Á-K-8-7-4-2 H A-G-5 T 6-4 L D-5 Svissnesku spilararnir sátu N—S við annað borðið og sögðu þannig: Suður— Norður 1 s 21 3 s 4 t 4 s 6 s Ekki er hægt að segja annað en svissnesku spilararnir séu ákveðnir og djarfir f sögnum. Þegar norður segir 4 tígla, þá hefur hann ákveðið, að lokasögn- in skuli vera slemma í spaða, en til þess að fyrirbyggja útspil í tígli þá segir hann 4 tígla. Þetta heppnaðist, því að vestur lét ekki út tígul og þess vegna vannst slemman. 1 kvöld verður 200. sýning á Fló á skinni, og mun það einsdæmi í fslenzkri leiklistarsögu, að sama verk sé sýnt svo oft í einni lotu. Þau verk, sem komizt hafa næst þvf að öðlast slíkar vinsældir f Iðnó, eru Kristnihald undir jökli eftir Halldór Laxness og Hart f bak eftir Jökul Jakobsson, en þær sýningar urðu hátt á annað hundrað. Uppselt hefur verí á hverja sýningu á FIó á skinni, og enn virðist ekkert lát vera á aðsókninni. Myndin er af Gísla Halldórssyni, Helgu Bachmann, Þorsteini Gunnarssyni og Helga Skúlasyni í hlutverkum sfnum f leiknum! r Fló á skínni í 200. sinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.