Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JUNI 1974 29 I I Þessi varningur, sem sést á meðfylgjandi mvnd, fannst í fórum Ian Balls, 26 ára gamals Englendings, sem gerði f.vrir nokkru tilraun til að ræna Önnu Bretaprinsessu og manni hennar IVlark Phillips. Þessi atburður hefur komið miklu róti á hugi Breta, sem eru heldur hollir sfnu kóngafólki og þykir sýnt, að ekki sé frammi- staða Iffvarða konungsf jölskyldunnar eins góð og skyldi. Hljómsveitin lifir Eins og skýrt var frá hér f dálkunum um sfðustu helgi er jazzfrömuðurinn heimskunni, Duke Ellington látinn. Var útför hans gerð í New Vork á mánudag að viðstöddu fjölmenni. Að úrförinni lokinni sagði Mercer Ellington, sonur Dukes, að hann ætlaði að halda merki föður síns á lofti með því að fara með hljómsveit hans f tónleikaferð um landið. „Faðir minn hefði viljað, að við héldum áfram,“ sagði hann. „Það er ekki hægt að lýsa tónlist hans, en hún mun lifa.“ Mercer hefur um langt skeið leikið með hljómsveitinni og verið framkvæmda- stjóri hennar. Sonur hans, Edward Kennedy Ellington, III, er, gítaristi f hljómsveitinni. Fyrir útförina komu um 10 þúsund gestir til að kveðja Duke þar sem lík hans lá f opinni koparkistu, og var myndin tekin við það tækifæri. Um hálsinn bar hann Stjörnu Eþfópíu, sem Haile Selassie sæmdi hann fyrir nokkru, og á brósti bandarfsku frelsisorðuna, sem er æðsta heiðursmerki óbreyttra borgara í Bandarfkjunum. Of hár blóðþrystingur þjáir Norðurlandabúa Um þaö bil 5—10 prósent allra fullorðinna á Norðurlöndum þjást af of háum blóðþrýstingi, en helmingur þessa fólks hefur ekki hugmynd um það. Ýmsir leita sér lækninga, en veruleg vöntun er á, að allir hljóti nægilega læknismeðferð. Kemur þetta fram í grein í læknaritinu „Nordisk Medicin“, sem var birt nýlega. Þar kemur fram, að mjög mikið vantar á, að fólk hafi andvara á sér gagnvart of háum blóðþrýstingi og sennilega sé heldur ekki gert nóg til að kynna fólki þau einkenni, sem koma í ljós. Sex biðu bana og 79 særðust Sprengja sprakk á fundi sem var haldinn nýlega í bænumBrescia á ítalíu til þess að mót- mæla fasisma og sex menn biðu bana og 79 særðust. Atburðurinn hefur vakið mikla reiði á Italíu og nýfasistar eru grunaðir um að hafa staðið að tilræð- inu. Krafizt hefur verið harðari baráttu yfirvalda gegn nýfas- istum og öfgasinnaðir vinstrimenn hafa ráðizt inn í íbúðir ný- fasista og á staði sem þeir sækja. Brascia, sem er í Pódalnum hefur verið vett- vangur mikilla ofbeldisverka á undan- förnum mánuðum. I l' Utvarp Reykjavík IVUÐVIKUDAGUR 6. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. ' Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dag- bl.). 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.55 Morgunstund harnanna kl. 8.45: Bessi Bjamason heldur áfram að lesa söguna „Um loftin blá“ eftir Sigurð Thorlacius (7). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Kirkjutónfist kl. 10.25: Alois Forer leikur á orgel prelúdfur i Es-dúr og d-moll eftir Bruckner/ Pólyfónkórinn í Rómaborg og Virtuosi di Roma flytja „Beatur Vir" eftir Vivaldi. Norsk tónlist kl. 11.00: Norski einsöng- varakórinn syngur norskar þjóðvísur; Knut Nystedt stj./ Þjóðlög sungin og leikin á harðangursfiðlu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um. 14.30 Sfðdegissagan: „Vor á bflastæð- inu“ eftir Christiane Rochefort Jóhanna Sveinsdóttir þvðir og les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Norræn tónlist Eyvind Rafn. Arne Svendsen. Pierre Réne Honnens og Niels Viggo Bentzon leika „Mosaique musicale" op. 54 eftir Bentzon og ..Primavera" eftir Vagn Holmboe. Bjame Larsen og Fílharmóníuhljóm- sveitin f Ósló leika Rómönsu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26 eftir Johann Svendsen og fílharmóníusveitin leikur „Tema con variazioni” eftir Ludvig Ir- gens Jensen; Odd Gríiner-Hegge stj. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.40 Þáttur fvrir yngstu hlustendurna Sögur. söngvar og ljóð. Gvða Ragnars- dóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkvnningar. 19.35 Landslag og leiðir. Einar J. Guðjohnsen framkvæmda- stjóri talar um gönguleiðir úr Þórs- mörk. 20.00 Norski blásarakvintettinn leikur Kvintett fvrir blásara op. 50 eftir Egil Hovland og Serenötu fyrir fimm blás- ara op. 42 eftir Fartein Valen. 20.20 Sumarvaka a. Þáttur af Húsevjar-Gvendi Halldór Pétursson segir frá. b. Brák Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flvtur frumort söguljóð. þarsem fjallað er um Egil Skallagrimsson og fóstru hans Þorgerði brák. c. Kórsöngur Kammerkórinn syngur lög eftir lsólf Pálsson. Pál lsólfsson. Björgvin Guðmundsson. Salómon Heið- ar og Sigfús Einarsson. Eygló Viktors- dóttir svngur einsöng. Ruth. L. Magnússon stj. 21.30 Útvarpssagan: „Gatsby hinn mikli'* eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon bvrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvef örn Bjarnason sér um þáttinn. Með honum koma fram Einar Vilberg og Hannes Jón. A skjánum MIÐMKUD.YGUR 5. júnf 1974 20.00 Fréttir 20.25 Vedur og auglýsingar 20.30 Snorrahátfðin f Reykholti Stutt kvikmynd tekin sumarið 1947. þegar Ólafur Noregskonungur. þáver- andi ríkisarfi Norðmanna. færði Is- lendingum að gjöf stvttu Vigelands af Snorra Sturlusvni. Myndina gerði Óskar Gíslason. en textahöfundur og þulur er Magnús Bjarnfreðsson. 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.05 Við leiksviðsdyrnar (Stage Door) Bandarfsk bíómynd frá árinu 1937. Aðalhlutverk Katherine Hepburn. Ginger Rogers og Adolphe Menjou. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Myndin greinir frá nokkrum unguin stúlkum. sem allar búa á sama hótelinu í bandarískri stórborg. og hafa það sameiginlega áhugamál. að verða sér úti um eftirsóknarverð hlutverk í leik- húsunum. Eins og að likum lætur. gengur þeim misjafnlega að ná settu marki. og fer þá eins og oftar að gróði eins verður annars tap. 22.35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 7. júní 1974 20.00 Frétlir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.30 Lögregluforinginn (Der Kommissar) Nýr. þýskur sakamálamyndaflokkur eftir Herbert Reinecker. 1. þáttur. IJk í regni. Aðalhlutverk Erik Ode. Gunther Schram. Reinhail Glemnitz og Fritz Weppe r. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21.25 l.itaskil Bresk fræðslumynd um aðskilnað hvitra manna og svartra i Suður-Afríku og stefn-u stjórnvalda þar i kynþátta- málum. Þýðandi Örn Olafsson. * 22.40 Nútfmatónlist Halldór Haraldsson kynnir tónverkin „Skiptar skoðanir". „Síðas.a iag fyrir fréttir" og „Hvllingu" eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 6. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund bamanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason heldur áfram að lesa söguna „Um loftin blá“ eftir Sigurð Thorlacius (8). Morgunlcikfimi kl. 9.20. Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Viðsjóinn kl. 10.25 Morgunpopp kl. 10.40 Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kvnnir óskalög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Vor á hfiastæð- inu“ eftir Christiane Rochefort Þýð- andinn Jóhanna Sveinsdóttir. les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Helen Watts syngur lög eftir Johannes Brahms. Geoffrey Parsons Francoise Thinat leikur Pianósónötu í es-moll eft- ir Paul Dukas. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 1 N'orður-.Vmerfku austanverðri Þóroddur Guðmundsson skáld flvtur ferðaþátt (3) 18.00 Tónleikar. Tilkvnningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag flvtur. 19.40 Litir og tónar Sagt frá helztu sýn- ingum á listahátíðinni. sem hefst i Re.vkjavík daginn eftir. Björn Th. Björnsson. Selina Jónsdóttir. Hildur Hákonardóttir og Gylfi Gíslason greina frá einstökum listsýningum. Baldur Pálmason tengir atriðin saman og kynnir kammertónlist sem flutt verður á Kjarvalsstöðum. 21.00 Einleikur í útvarpssal: Kjæll Bækkelund leikur á pfanó. „Norske folkeviser" op. 66 eftir Grieg. 21.30 Leikrit: „Hundur á heilanum" eft- ir Curt Goetz Aður útv. i júní 1960. Þýðandi og leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Prófessor Þorsteinn (). Stephensen Jóhann Haraldur Björnsson Eva Herdis Þorvaldsdóttir Tittori .............Gfsli Halldórsson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Eiginkona f álögum" eft- ir Albero Maravia Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (9) 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i urnsjá (íuðmundar Jónssonar píanóleikara 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. * 22.20 Iþróttir Kynning á knattspymuliðum i heims- meistarakeppninni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. júnf 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veðurog auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Bresku r gamanmyndaflokkur. Skipting útávið Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Borgir Nýr. kanadiskur myndaflokkur um borgir í ýmsum löndum. þróun þeirra og skipulag. Myndirnar eru byggðar á bókum eftir Lewis Munford. og i þeihi er reynt að meta kosti og galla borgar- lifsins 1. þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.20 Óþekkti herniaðurinn Finnsk bíómynd frá árinu 1955. byggð á sögu eftir Váinö Linna. Leikstjóri Edvin Latne. Aðalhlutverk Reino Tolvanen. Kale Teuronen. Heikki Savolainen og Veikko Sinisalo. Þýðandi Krislin Mántyla. Skáldsagan ..Oþekkti hermaðurinn" eftir Váinö Linna kom út 1954 og vakti þegar mikla athygli og umneður. Sag- an rekur fenl finnskrar vélbyssusveit- ar i ófriðnum við Sovétrikin 1941—'44. og eru atburðirnir séðir af sjónarhóli hins óbreytta hermanns. Talið er. að bókin hafi mjög breytt viðhorfi Finna til styrjaidanna við Sovétríkin. Sagan birtist i fslenskri þýðingu Jóhannesar Helga árið 1971 Kvikmvndin var á sinum tíma hin mesta. sem Finnar höfðu ráðist i að gera. og sagt er að „allir uppkomnir Finnar hafi séð hana og flestir oftar en einu sinni '. 00.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.