Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JUNl 1974 Bandarisk — ítölsk úrvalsmynd í litum með isl. texta. Leikstjóri Vittorio De Sica. Aðalhlutverk: Faye Dunaway og Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morðin í Líkhúsgötu Afar spennandi og afburðahröð ný bandarísk litmynd, byggð á sögu eftir Edgar Allan Poe, um lífseigan morðingja. íslenskur texti. Bönnuð innan 1 6 ára sýnd kl. 3, 5, 7, 9, 1 1,1 5 Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður þriðjudag- inn 11. júni 1974 i Félags- heimilinu Baldursgötu 9, og hefst kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Frá orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík Skrifstofa nefndarinnar að Traða- kotssundi 6, verður opnuð þriðjudaginn 4. júní, verður tek- ið á móti umsóknum um orlofs- dvöl frá kl. 3—6 alla virka daga, nema laugarfaga. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma verður i kristni- boðshúsinu Bentania, Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal talar. Allir eru velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld mið- vikudag kl. 8. Hlor0Mnf)lðí»i> -.1 mRRGFRLORR ' mÓGULEIKR VÐRR TÓNABÍÓ Sími 31182. DEMANTAR SVÍKJA ALDREI „Diamonds are forever" Spennandi og skemmtileg ný viðburðarrik sakamálamynd um hinn frábæra leynilögreglumann JAMES BOND 007, sem leikinn er af: Sean Connery, Leikstjóri Guy Hamilton. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5. Bönnuð börnum. Fló á skinni i kvöld. Uppseit. 200 sýning. Kertalog fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Á Listahátíð: Selurinn hefur mannsaugu eftir Birgir Sigurðsson. LeikmyndJón Þórisson. Leikstjóri Eyvindur Erlendsson. Fyrsta sýning laugardag kl. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. 3. sýning þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- infrá kl. 14. Simi 16620. Listahátíð íReykjavík 7—21. JÚNÍ MIÐASALAN i húsi söngskóláns i Reykjavik að Laufásvegi 8 er opin daglega kl. 14.00 — 18.00. Simi 28055. Sendi öllum mínar beztu kveðjur og þakklæti sem heiðruðu mig með gjöfum, skeytum og blómum á 100 ára afmæli minu 4. maí sl. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Guðnadóttir, Hraunbæ 99. TURBÆJA ÍSLENZKUR TEXTI Ein bezta „John Wayne mynd" sem gerð hefur verið: KÚREKARNIR ^WÓÐLEIKHÚSIÐ LEÐURBLAKAN í KVÖLD KL. 20. Siðasta sinn. Uppselt ÉG VIL AUÐGA MITT LAND FIMMTUDAG KL. 20. FÖSTUDAG KL. 20. Siðustu sýningar. LEIKHÚSKJALLARINN Ertu nú ánægð kerling? ikvöldkl. 22.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. Alveg ný brezk mynd, sem gerist á „rokk '-tímabilinu og hvarvetna hefur hlotið mikla aðsókn. Aðalhlutverk: David Essex, Ringo Starr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (slenzkur texti. Ath. umsögn i Mbl. 26. mai. HÁSKOLABIO Simi 22/VO Þetta er dagurinn Nal Cohen presents an Goodtlme* Enlarpriw Mjög spennandi og skemmtileg, ný banda- rísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhutverkið leikur John Wayne ásamt 11 litlum og snjöllum kú- rekum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 ESSEX ROSEMARY LEACH RINGO STARR Styrkur til sérfræðiþjálfunar í Bretlandi. Breska sendiráðið i Reykjavik hefur tjáð íslenskum stjórnvöldum, að samtök breskra iðnrekenda, Confederation of British Industry, muni gefa islenskum verkfræðingi eða tæknifræðingi kost á styrk til sérnáms og þjálfunar á vegum iðnfyrirtækja í Bretlandi. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðarprófi i verkfræði eða tæknifræði og hafa næga kunnáttu í enskri tungu. Þeir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Um er að ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn, er nýlega hafa lokið prófi og hafa hug á að afla sér hagnýtrar starfsreynslu. Eru þeir styrkir veittir til 1 — 1 'h árs og nema 1008 sterlingspundum á ári, auk þess sem að öðru jöfnu er greiddur ferðakostnaður til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætlaðir mönnum, sem hafa hug á að afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veittir til 4 — 12 mánaða og nema 1236 sterlingspundum á ári, en ferðakostnaður er ekki greiddur. Umsóknir á tilskildum eyðublöðum skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. júní n.k. Umsóknareyðu- blöð, ásamt nánari upplýsingum um styrkinn, fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 30. maí 1 974. Óheppnar hetjur íslenzkur texti Mjög spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk gamanmynd í sérflókki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras Símar 32075 GEÐVEIKRAHÆLIÐ Hrollvekjandi ensk mynd i litum með islenzkum texta. Peter Cushing Herbert Lom Britt Eklánd Richard Todd og Geoffrey Bayldon. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ekta marmarasófaborð framúrskarandi falleg og vönduð. Margar gerðir (20—30) en fá af hverri gerð (2—3). Dagið ekki að líta inn. * I Sími - 22900 Laugavegi 26 Sími - 21030 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.