Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JUNl 1974 Stúdentar frá M.A. Stofnfundur Nemendasambands Menntaskól- ans á Akureyri verður haldinn á Hótel Esju fimmtudaginn 6. júní n.k. og hefst kl. 20.30. Allir stúdentar frá M. A. eru hvattir til að mæta. Undirbúningsnefnc/. Góður kaupandi. Hef mjög traustan kaupanda að 6 herb. hæð eða einbýlishúsi. Mjög góð útb. Uppl. á lög- fræðiskrifstofu Sigurðar Helgasonar hrl, Þing- hólsbraut 53, Kópavogi. Sími 42390. Innritun í 5. bekk framhaldsdeilda fyrir gagnfræðinga og landsprófsmenn búsetta í Reykjavík fer fram í Lindargötuskóla miðviku- daginn 5. og fimmtudaginn 6. júní n.k. kl. 1 3 — 1 8 báða dagana. Inntökuskilyrði eru þau, að umsækjandi hafi hlotið 6.0 eða hærra í meðaleinkunn á gagnfræðaprófi í íslenzku I. og II., dönsku, ensku og stærðfræði eða 6.0 eða hærra á landsprófi miðskóla. Umsækjendur hafi með sér afrit (Ijósrit) af prófskírteini svo og nafnskírteini. Fræðslustjórinn íReykjavík. Frá sjúkrasamlögunum í Hafnarfírði og Garðahreppi. Hr. Guðmundur H. Þórðarson læknir byrjar störf sem heimilislæknir í Hafnarfirði og Garða- hreppi 4. júní n.k. Viðtalstími hans verður fyrst um sinn kl. 10 —11 f.h. að Strandgötu 8 —10. Símavið- talstími kl. 9.30—10. Sími 51 756. Heimasími 42935. Sjúkrasamleg Hafnarfjarðar Héraðssam/ag Kjósarsýs/u. Húsgaflar eða aðrir hentugir fletir fyrir auglýsingar óskast til leigu í Reykjavík. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 11. ■ r r jum merkt Veggauglýsingar 1050. Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR Skákþing íslands 1974 fór fram um páskana og var teflt í Skák- heimilinu við Grensásveg. í landsliðsflokki voru að vanda 12 þátttakendur og urðu úrslit sem Skákþing íslands hér segir: 1. — 2. Ingvar Asmundsson og Jón Kristinsson 8 v., 3. Björgvin Víglundsson 7'A v., 4. Jónas Þorvaldsson 6‘A v., 5. Jón Þ. Þór 6 v., 6. — 7. Jón Torfason og Stefán Briem 554, 8. Freysteinn Þorbergsson 5 v., 9. Ný 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Hafnarfirði er til leigu til eins árs. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla 4955" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. Rafverktakar Getum útvegað ídráttarvír og kapal frá Dan- mörku með stuttum fyrirvara. Hagstætt verð. Austurröst h.f., Laugavegi 1 78, sími 81485. Til sölu á Sauðárkróki Ný Húseign 21 1 ferm. í húsinu eru 2 ibúðir og verslun í fullum gangi. Fullfrágengin lóð, eignaskipti möguleg. Upplýsingar i sima 95-51 89 og 43472. Vegagerð ríkisins — Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu Suðurlandsvegur í Flóa Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera, Borgartúni 1, eftir kl. 14 miðvikudaginn 5. þ.m. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 1 4 þriðjudaginn 2. júlí n.k. Vegamálastjóri. Iðnskólinn í Hafnarfirði. IÐNSKÓLINN: Innritun í allar bekkjardeildir næsta skólaárs fer fram í skrifstofu skólans Reykjavíkurvegi 74, miðvikudag 5., fimmtudag 6. og föstudag 7 júní 1974, kl. 8.30 til 14.00. Ath: Nýir nemendur sýni skírteini um fyrri skólagöngu og nafnnúmer. VERKDEILD: Verknámsskóli málmiðna starfar samkv. lögum nr. 68 1 1. maí 1 966 og reglugerð frá 1 5. sept. 1 967. Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram á sama stað og tíma og innritunn í aðrar deildir Iðnskólans. Þar eru ennfremur veittar nánari upplýsingar. Skó/astjóri. Júlíus Friðjónsson 4 v., 10. — 11. Áskell Ö. Kárason og Sævar Bjarnason ‘3'A, 12. Þórir Ólafsson 3v. Ekki er hægt að segja, að úrslitin hafi komið mikið á óvart,, nema hvað ýmsir munu hafa átt von á betri frammistöðu þeirra Júlíusar og Sævars, en þeir virðast báðir í öldudal um þessar mundir. Freysteinn má muna sinn fifil fegri, en hann fékk að mínum dómi færri vinninga en stöðurnar gáfu tilefni til. Björgvin Víglundsson mun einnig hafa komið nokkuð á óvart, þar sem hann hefur dvalizt erlendis við nám að undanförnu og því ekki teflt mikið hér heima. Þeir Ingvar og Jón munu tefla einvígi um titilinn Skákmeistari Islands 1974 og fer það að öllum líkindum fram í júlí. Við skulum nú lita á eina skák frá mótinu, en þar sem mér eru ekki tiltækar aðrar skákir en þær, sem ég tefldi sjálfur, læt ég eina þeirra flakka og bið lesendur að virða mér það til vorkunnar. Hvítt: Ingvar Asmundsson Svart: Jón Þ. Þór Spænskur leikur I. e4 — e5, 2. Rf3 — Re6, 3. Bb5 — a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. 0—0 — Be7, 6. Hel — b5, 7. Bb3 — d6, 8. c3 — 0—0, 9. d4 (Þessi leikur er fremur sjald- gæfur um þessar mundir, en gef- ur hins vegar hinum algenga 9. h3 lítið eftir). 9. — Bg4, 10. Be3 (Hér er einnig leikið 10. d5). 10. — Ra5, (Keres mælir með 10. — exd4, II. cxd4 — Ra5, 12. Bc2 — c5). 11. Bc2 — Rc4, 12. Bcl — Rd7, 13. b3 — Rb6, 14. h3 — Bxf3, 15. Dxf3 — c5. (Nú hefur svörtum tvfmæla- laust tekizt að jafna taflið. Hvíti riddarinn er eini maðurinn í því liði, sem einhverjum usla getur valdið, — og það á hann eftir að gera). 16. dxe5 — dxe5, 17. Rd2 — Dc7, 18. Rfl — Hfe8, 19. Re3 — Had8, 20. Rf5 — Bf8, 21. h4 — b4!, (Með sæmilega skynsamlegri taflmennsku hefði svartur átt að ná öruggu frumkvæði með þess- um leik). 22. a4 — a5, 23. c4 (Hvítur kýs að loka peða- stöðunni á drottningarvæng, 23. cxb4 hefði verið svarað með cxb4, ásamt Rc5 — e6 — d4). 23. — Rb8, (Riddarinn stefnir til d4). 24. Dg.3! (Skemmtilega lúmskur leikur). 24. — Rc6?7, (Leiðir beint til taps. Eftir 24. — g6 þurfti svartur ekki að hafa miklar áhyggjur). 25. Bg5 — Hd7, 26. Rxg7! (Svona einfalt var það!). 26. — f6, 27. Rxe8 og svartur gafst upp. Jón Þ. Þór. MARGFALfiAR MARGFALDAR MARGFALfiAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.