Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JUNI 1974 Velía SIS rúmir 11 milljarðar 1973 Stjórn sjómannadagsráds 1974, f.v. Guðmundur Oddsson, Tómas Guójónsson, Hilmar Jónsson og Pétur Sigurósson formaóur. Ritari stjórnarinnar, Kristens Sigurósson, var fjarverandi vegna veikinda, þegar mvndin var tekin. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Sjómannadagurinn: Hátíðarhöldin í Nauthólsvík AÐALFUNDI Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga lauk um hádegisbil f gær, en hann hófst á fimmtudaginn. Fundurinn var að þessu sinni haldinn að Bifröst, og sóttu hann um 100 fulltrúar frá rúmlega 40 sambandsfélögum, auk stjórnar SlS, framkvæmda- stjórnar og allmargra gesta. Formaður Sambandsstjórnar, Jakob Frímannsson, setti fundinn og minntist í upphafi forvígis- manna samvinnuhreyfingarinn- ar, sem létust á síðastliðnu ári. Fundarstjóri var kjörinn Ágúst Þorvaldsson, og Ólafur Sverrisson til vara og fundarritarar þeir Jó- hann Hermannsson og Gunnlaug- ur P. Kristinsson. Jakob Frimannsson flutti síðan skýrslu stjórnar og skýrði frá helztu viðfangsefnum hennar á liðnu ári. Að því loknu flutti Er- lendur Einarsson forstjóri ýtar- lega yfirlitsskýrslu um rekstur- inn árið 1973. Kom þar meðal annars fram, að miðað við aðstæð- ur reyndist árið hagstætt fyrir Sambandið rekstrarlega séð. Um- setning jókst mikið vegna þenslu í efnahagslífinu. I heild varð reksturinn mun betri en árið á undan. Tekjuafgangur ársins varð 174 millj. króna. Er þá búið að færa til gjalda opinber gjöld að fjár- SA.VITÖK frjálslyndra- og vinstri manna í V'estmannaevjum hafa lýst yfir fullum stuðningi við Iramboð Alþýðuflokksins f Suð- urlandskjördæmi, jafnframt sem hörmuð er sú stefna, er tekin var á síðasta flokksstjórnarfundi SFV, „þar sem gengið var til sam- sturfs við glundroðaöf! úr öðrum flokkum. en áframhaldandi sam- Fengu undanþágu fyrir allt nema kíttið! SAMKVÆMT ákvæðunum um 25% innborgunarskylduna áttu hráefni til iðnaðar að vera undanskilin gjaldinu. Ekki standast þau ákvæði að öllu leyti, t.d. í sambandi við fram- leiðslu á einangrunargleri. Fyrirtækið Cudogler hf. notar þrjú meginefni í framleiðslu sfna, gler, állista og þéttikftti. Undanþága fékkst fyrir glerið og állistana, en blátt nei við kíttinu! Þetta nei við kfttinu hefur f för með sér, að fyrir- tækið verður að leggja fram 1500 þúsund krónur í geymslu- fé þá þrjá mánuði, sem inn- borgunarskyldan á að giida. „Ég get ómögulega skilið hvers vegna kíttið fékk ekki undanþágu," sagði Hilmar Vil- hjálmsson framkvæmdastjóri Cudoglers hf. við Mbl. í gær. „Þessi þrjú efni eru öll uppi- stöðuþættir f framleiðslunni, og ef eitthvað þeirra vantar, stöðvast framleiðsan.“ Hilmar sagði ennfremur, að framleiðslan gæti stöðvazt dag Framhald á bls. 18 hæð 79 millj. króna, vexti 217 miflj. króna og afskriftir eigna 145 millj. króna. Tekjuafgangi er ráðstafað þannig, að 37 millj. króna eru endurgreiddar til kaup- félaga og frystihúsa, 17 millj. króna eru greiddar kaupfélögun- um sem vextir af stofnsjóði, en 31 millj. kr. er færð á höfuðstól sem söluverð eigna umfram bókfært verð. Endanleg niðurstaða rekstr- arreiknings verður þá hagnaður að fjárhæð 89 millj. króna. Rekstrarkostnaður hækkaði mikið á árinu, að nokkru vegna aukinna umsvifa í rekstrinum, en þó fyrst og fremst vegna þeirra miklu hækkana, sem urðu á svo til öllum rekstrarliðum. Stærstu liðir i rekstrarkostnaðinum eru laun, vextir og opinber gjöld. Laun hækkuðu um 28.6%, vaxta- greiðslu um 47.7% og opinber gjöld um 38.6%. Heildarvélta Sambandsins 1973 nam 11.253 millj. kr. og jókst um 3.744 millj. frá árinu á undan eða 49.9%. Er það mesta aukning á umsetningu, sem orðið hefur und- anfarin ár. Velta skiptist þannig niður á einstakar deildir Sam- bandsins: Búvörudeild 2.096 millj., Sjávarafurðadeild 3.624 millj., Innflutningsdeild 2.549 millj., Véladeild 1.046 milli.. vinnu og samstarfi við Alþýðu- flokkinn var hafnað“, eins og seg- ir f fréttatilkvnningu frá SFV í Vestmannae.vjuni. I tilkvnningu þessari segir annars. að á fundi. sem haldinn var I SFV i Vestmannaeyjum sl. miðvikudag hafi verið samþykkt- ar tvær tillögur — önnur um af- stiiðu SFV í E.vjum lil alþingis- kosninganna og bre.vtt viðhorf í stjórnmálum. en hin tillagan varðar útgáfu Þjóðmála. sem upp- haflega voru gefin út í Vest- inannaevjafélaginu. Fvrri tillagan er svohljóðandi: „Samtök frjálsl.vndra og vinsti manna í Vestmannaevjuin harma þá stefnu. sem tekin var á siðasta flokksstjórnarfundi SFV. þar sem gangið var til samstarfs víð giund- roðaöfl úr öðrum flokkum. en áframhaldandi samvinnu og sam- starfi við Alþýðuflokkinn var hafnað. Fundurinn telur. að með þessari stefnu.vfirlýsingu hafi flokksstjörnarfundurinn alger- lega brugðist í sameiningarmál- inu. sem SFV og Alþýðuflokkur- inn hafa unnið að undanfarin ár. Vegna þeirra breyttu viðhorfa, sem nú hafa skapast f íslenzkum stjórnmálum og þess pólitíska rót- leysis. sem Samtökin hafa stuðlað að, með því að bregðast í sam- einingarmálinu, lýsa Samtök frjálsl.vndra og vinstri manna í Vestmannaeyjum fullum stuðn- ingi við framboð Alþýðuflokksins í kjördæminu." I síðari tillögunni koma fram mótmæli SFV í E.vjum vegna ákvörðunar framkvæmdastjórnar SFV að leggja niður ritnefnd Þjóðmála f.vrirvaralaust. skipa síðan aðra og halda útgáfu blaðs- ins áfram án nokkurs samráðs við Vestmannae.vjafélagið. er upphaf- lega gaf blaðið út. Kemur fram í fréttatilkynningunni. að Samtök- in i Vestmannaeyjum hafa nú aft- Að morgni sjómannadagsins verður fvrsta skóflustungan tekin að væntanlegu dvalarheimili fvrir aldraða sjómenn á mörkum Garðahrepps og Hafnarfjarðar. Verður það einn liður í hátfðar- urkallað tafarlaust heimild fram- kvæmdastjórnarinnar til útgáfu Þjóðmála. jafnframt því sem kjör- in var þriggja manna útgáfu nefnd í Evjum til þess að hafa á hendi frekari aðgerðir í þessu máli. höldum sjómannadagsráðs, sem að öðru levti verða með svipuðu sniði og undanfarin þrjú ár. Aðal- dagskráin verður í Nauthólsvík, en þar mun formaður sjómanna- dagsráðs, Pétur Sigurðsson, afhenda heiðursmerki sjómanna- dagsins að venju og auk þess verða þá afhent afreksbjörgunar- laun sjómannadagsins. Dagskrá sjómannadagsins, sem er hinn 37. í röðinni, hefst kl. 8 á sunnudagsmorgun með þvi að fánar verða dregnir að hún á skip- um í höfninni. Klukkan níu mun Lúðrasveit Hafnarfjarðar hefja leik á lóð væntanlegs DAS heimilis á mörkum Garðahrepps og Hafnarfjarðar. Síðan verða flutt ávörp og fyrsta skóflu- stungan tekin að hinu væntanlega heimili. Klukkan hálf tíu byrjar Lúðra- sveit Reykjavíkur að leika létt lög við Hrafnistu í Reykjavík. Klukkan ellefu hefst svo sjómannamessa í Dómkirkjunní, þar sem biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, minnst drukknaðra sjómanna. Dómkór- inn syngur, en einsöngvari að þessu sinni verður Sigríður E. Magnúsdóttir og er það í fyrsta skipti, sem kona er einsöngvari við sjómannamessu. Organleikari verður Rágnar Björnsson. Þá verður blómsveigur lagður á leiði óþekkta sjómannsins. Hátíðarhöldin í Nauthóls- víkinni hefjast svo klukkan hálf tvö með því að Lúðrasveit Reykja- Framhald á bls. 18 Dr. Esther Amundsen í heimsókn Dr. Esther Amundsen, fyrr- verandi landheknir Dana. hefur verið hér á landi undanfarna daga í boði ríkisstjórnarinnar. Hingað til lands hefur hún komið tvfvegis áður, er hún sat lækna- fundi hér. Dr. Ester Amundsen lauk doktorsprófi í læknisfræði árið 1939. A árunum 1944 — 1950 starfaði hún mikið að berkla- varnamálum og skólalækningum. en árið 1951 höf hún starf hjá heilbrigðismálastjórninní, og starfaði þar unz hún varð land- læknir árið 1961. Hún var í sendinefnd Dana hjá Sameinuðu þjóðunum árin 1954, 1955 og 1957. og árin 1962 — 1974 var hún formaður dönsku sendi- nefndarinnar á alþjóðaþingi heil- brigðismálastofnunarinnar í Genf. Frá 1971 hefur hún verið í framkvæmdastjórn Alþjóðaheil- birgðismálastofnunarinnar, en Norðurlöndín eiga jafnan einn fulltrúa i stjórninni. 6. júní hélt Dr. Esther Amundsen fyrirlestur í ráð- stefnusal Loftleiða, og fjallaði hún um heilbrigðisþjónustu í Danmörku eins og hún er nú og framtíðaráform. A fundi með fréttamönnum s.l. fimmtudag sagðist hún vera þeirrar skoðunar, að á næstu ár- um m.vndi þróun heilbrigðis- þjónustu í Danmörku einkum verða' á sviði aukinnar skipu- lagningar og hagræðingar, því að Ijóst væri, að nauðsynlega þ.vrfti að draga úr þeim mikla kostnaði, sem nú er við þessa þjónustu. Nú önnuðu sjúkrahús eftirspurn eftir sjúkrarúmum, en nauðsyn- legt væri að auka þann þátt heil- brigðisþjónustu, sem miðast við heimangöngu, þ.e. að sjúklingar dveljist á heimilum sínum, en geti sótt læknishjálp í sjúkrahúsin. Meðan Ester Amundsen dvelst hér heimsækir hún sjúkrahús og ferðast til Þingvalla og Vest- mannaeyja. r Askorun frá Þjóð- hátíðarnefnd 1974 Mbl. hefur borizt áskorun frá Þjóðhátíöarnefnd 1974. Fer hún hér á eftir: Þar sem afmælishátfðir fara að hefjast um land allt á ellefu alda afmæli bvggðar á tslandi vill Þjóðhátfðarnefnd 1974 nota tækifærið og þakka samstarf við hyggðanefndir um mikilsverðan undirhúning, sem nú er að ljúka. Fyrstu þjóðhátfðirnar hef jast 17. júnf. Þann dag verður efnt til afmælishátíða á sjö stöðum á landinu. Hátíðirnar verða að Varmá í Mosfellssveit, f Ólafsfjarðarkaupstað, að Laugum í Revkjadal, Höfn f Hornafirði, Kleifum við Kirkjubæjarklaustur, Selfossi og í Garðahreppi. Hátíðin á Selfossi stendur dagana 15. — 17. júní, en hinar standa einn dag. Síðan verður efnt til hátíða um hverja helgi f júnf og júlf og í byrjun ágústmánaðar vfðs vegar um landið. Þjóðhátíðarnefnd 1974 vill f þessu sambandi benda fólki á, að hinar ýmsu b.vggðir hafa lagt í mikinn kostnað fyrir utan fvrirhöfn, við undirbúning hátfðahaldanna. 1 flestum byggðum hafa forráðamenn hátfða látið gera minjagripi, bæði til að minna á merkan atburð í sögu byggðarinnar, og einnig til að afla fjár til hátfðarhaldsins. Þá hefur Þjóðhátíðarnefnd 1974 gefið út minja- gripi f sama skyni. Það er von Þjóðhátfðarnefndar 1974 að fólk láti sér annt um að eignast þessa minjagriði, sem bæði hafa mikið verðgildi sem söfnunargripir og auðvelda auk þess nefndum að standa fjárhagslega undir kostnaði við hátfðarhöldin. Þegar þjóðhátfðirnar eru að hefjast er Þjóðhátíðarnefnd 1974 þó efst í huga að þær megi fara vel fram og vera landi og þjóð til sóma í hvívetna. Enginn undirbúningur eða góður vilji örfárra undirbúningsaðila getur ráðið úrslitum f því efni. Þar ráða þjóðhátfðagestirnir sjálfir mestu. Þvf heitir Þjóðhátíðarnefnd 1974 á landsmenn að taka nú höndum saman og láta hvergi koma blett á þær hátfðir, sem fyrir dyrum standa. Frá upphafi undirbúnings hátíðarhaldanna f landinu hefur það verið einn og óskiptur vilji allra hátíðarnefnda að áfengis yrði ekki neitt á þjóðhátfðunum. Þjóðhátíðarnefnd 1974 skorar þvf á hátfðagesti um allt land, að þeir firri hátfðirnar þeim vandkvæð- um, sem f.vlgja áfengisne.vslu, enda nógir aðrir dagar tii slfkrar iðju. Líf þjóðarinnar f ellefu aldir rfs hærra en svo, að hægt sé að óvirða minninguna um það með vanhugsaðri framkomu og dr.vkkjulátum. Framhald á bls. 18 SFV í Vestmannaeyjum: Hafna samstarfi „við glund- roðaöfl úr öðrum flokkum” Lýsa yfir stuðningi við framboð Alþýðuflokksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.