Morgunblaðið - 08.06.1974, Síða 7

Morgunblaðið - 08.06.1974, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JUNI 1974 7 —i : \ "JFi----- vs-s?<y íSS& THE OBSERVER '' .4N.V-v' *. Eftir Lajos Lederer \ \ cster/ V'j ' THE OBSERVER kjósi einn mann úr sínum hópi tíl að taka wið af Tltó. Er gengið út frá þvi sem vlsu. að Edward Kardelj verði fyrir valinu. Hann er nú 63 ára, og hefur verið einn nánasti samstarfsmaður Tltós undanfarna þrjá áratugi. Athyglisverðasta yfirlýsing Titós á flokksþinginu varðaði stöðu Júgóslaviu gagnvart Sovét- rikjunum. Visaði hann á bug þeirri hugmynd. að Júgóslavia. sem rauf tengslin við Moskvu árið 1948, ætti eftir að færast inn á áhrifa- svæði Sovétríkjanna. Fulltrúarnir á þinginu hylltu forsetann ákaft, er hann sagði: „Undirstaða utan- rikisstefnu Júgóslaviu verður áfram algert hlutleysi.” Með öðr- Tító marskálkur í ræöustól Hvað tekur við af Tító? TÍUNDA landsþingi júgóslavneska kommúnistaflokksins lauk í Belgrad fyrir síðustu helgi, og eins og búizt hafði verið við, veitti það Tító forseta fullt umboð til að viðhalda og vernda einingu flokksins og þjóðarinnar. Þar til fyrir stuttu virtist þessi eining í hættu. Tító tókst — að minnsta kosti til bráðabirgða — að tryggja sér og flokknum algera yfirstjórn í landinu. Erfið- leikar þeir, sem gengu yfir landið fyrir þremur árum, þegar Tító varð að grípa til hörkuaðgerða gegn uppreisnarsinnuð- um Króötum, virðast nú úr sögunni, en þeim var ekki rutt úr vegi að kostnaðarlausu. Umbótasinnarnir, sem margir hverjir gegndu háum embættum og voru nánir vinir Títós, misstu ekki aðeins stöður sinar, heldur voru nokkrir þeirra einnig reknir úr flokknum. Mér er sagt, að Tító hafi ekki likað þessa alls kostar vel, og þar sem ég þekki mar- skálkinn persónulega, þykir mér það mjög trúlegt. Titó hefur áreiðanlega sárnað á fyrsta degi landsþingsins að líta yfir þingsal- inn og sakna þaðan svo margra gamalla félaga og vina. Það er mér hins vegar ánægja að taka fram, að margir þessara manna, sem fallnir eru i ónáð, hafa það gott og ganga lausir; þeir eru komnir á eftirlaun; sumir hafa jafnvel fengið ný störf utan flokks- ins og stjórnmálanna. Eitt helzta verkefni flokksþings- ins var að skipuleggja framtiðar- stjórn landsins eftir að Titó marskálkur — sem varð 82 ára 25. mai — fellur frá. Sá undirbún- ingur hófst á níunda flokksþinginu árið 1969, og var þá gert ráð fyrir sameiginlegri yfirstjórn 14 manna frá sex lýðveldum og tveimur sjálf- stjórnarhéruðum Júgóslaviu, en þetta skipulag féll um sjálft sig þegar þessi yfirstjórn átti við sinn fyrsta vanda að stríða — uppreisn i Króatiu fyrir þremur árum. Margs konar breytingar hafa verið gerðar á áætlununum um það hvað við á að taka. Enn lifir hugmyndin um sameiginlega yfir- stjórn, en fulltrúum I henni hefur verið fækkað i níu, að Titó sjálfum meðtöldum, en hann hefur verið kjörinn forseti landsins og flokks- ins til æviloka. Fáir hafa trú á þvi, að þessi sameiginlega yfirsjón verði starfhæf eftir að Titó er lið- inn. Liklegasta lausnin er að hún Edward Kardelj er tal- inn líklegastur til aó taka við af Tító um orðum. þótt Belgradstjórnin hafi nýlega átt samleið með Moskvu I innanrikis- og flokksmál- um, þýðir það ekki, að landið ger- ist aðili að Varsjárbandalaginu. Þessi itrekun Titós á stöðu Júgóslaviu hefur vakið nýtt traust og létti hjá þjóðinni, sem litur á sjálfstæði landsins sem höfuðskil- yrði fyrir framtið þess. Reyndar er talið, að óeirðir i ýmsum héruðum Júgóslaviu á undanförnum árum hafi að miklu leyti stafað af ótta við, að bætt sambúð við Sovétrik- in gæti í framtiðinni haft skaðleg áhrif á sjálfstæði landsins. Myntsafnarar Óska eftir tilboðum i gullpening sem gefinn var út i tilefni að heimsmeistaramótinu i skák. Uppfí i sima 96-12451, eftir kl. 8 á kvöldin. Páfagaukar ásamt búri til sölu. Upplýsingar í síma 18872. Óskum eftir 2—4 herb. ibúð i 6 —12 mán. Upplýsingar í sima 33585 i dag og næstu daga. Ungt reglusamt par óskar eftir vinnu á sama stað. Margt kemur til greina. Æskilegt að húsnæði og fæði sé á staðnum. Enskukunnátta. Uppl. i sima 93- 1578. M eiraprófsbilstjóri og fóstra óska eftir vinnu úti á landi, allt kemur til greina. Upplýsingar i síma 41 264 eftir kl. 18. Eigandi bátsins Lark er vinsamlega beðinn að hringja i síma 531 49. Sveit Piltur eða stúlka 13 — 16 ára óskast í sveit á Suðurlandi. Æski- legt að þau séu vön hestum. Til- boð sendist Mbl. fyrir 13. þ.m. merkt 1084. Sumarbústaður til sölu i nágrenni Reykjavikur. Upplýsingar i dag og á morgun i sima 86090. Til leigu Rúmgóð 3ja herb. íbúð í Breið- holti til leigu frá 1. júli. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð, sendist afgr. Mbl. fyrir 14. júní, merkt: 1 068. Mold Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i sima 51468 og 50973. Pennavinir Sérstæð einstaklings kynningar- þjónusta um allan heim. Mynd- skreytt alþjóða pennavinatimarit. Víkkið sjóndeildahring yðar. Ókeypis uppl. Skrifið i dag: Five Continents Ltd., Waitakere, New Zealand. Til sölu Mercury Comet '73, 6 cyl, sjálfsk., powerstýri. Ekinn 11. þús. km. Einnig VOLVO FB — 88 67 á nýjum dekkjum. Upp- lýsingar i sima 73507. Stór tbúð eða einbýlishús óskast til leigu í nokkra mánuði í Kópavogi. Upplýsingar í sima 42482. Til sölu 5 tonna bátur i mjög góðu standi. Upplýsingar gefur Hörður Gils- berg i sima 93-6235. Citroen G .S 1972 í toppstandi, með rafmagnsskipt- ingu, ekinn 22.000 km, til sölu. Upplýsingar i simum 72803 og 92-2351. Atvinna Óskum að ráða lærling eða að- stoðarmann til starfa. VALGEIRSBAKARÍ, Vtri-N jarðvík. Sími 2630—1Ö37. Ytri-Njarðvík Vantar stúlku nú þegar til af- greiðslustarfa hálfan daginn. VALGEIRSBAKARÍ, simi 2630 og 1037. Glerisetningar, glersala Tek að mér allskonar glersetningar stuttur afgreiðslufrestur á tvöföldu gleri. Upplýsingar i simum 85099 og 85884 um helgar og eftir kl. 6 á kvöldin. Mold Gróðurmold til sölu. Upplýsinga i sima 401 99. Gerum við kaldavatnskrana og WC-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, Simi 27522. Volvo til sölu Volvo árg. '73 144, hvitur með rauðu áklæði. Uppl. i sima 92- 2485. Fullorðin kona eða unglingur óskast til að vera til staðar á heimili fyrir rólegan sjö ára dreng frá 9—5 á virkum dögum. Uppl. i sima 1 7052, eða á Freyju- götu 32, kj. fyrir hádegi eða eftir kl. 7 á kvöldin. Listahátíð í Reykjavík Háskólabíó sunnudag 9. júní kl. 21.00 EINLEIKUR A PÍANÓ Daniel Barenboim ssssssssssssssssssssssss

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.