Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. LAUOARDAGUR 8. JUNI 1974 'élagsstmí J^álMceðwflokksins Sauðárkrókur Haldinn verður fundur ! Sjálfstæðishúsinu n.k. miðvikudagskvöld 12. júní kl. 20.30. Ræðumenn verða Þorbjörn Árnason, Árdis Þórðardóttir, og Þorvaldur Mawby. SUS og kjördæmasamtökin. SUS, samband ungra sjálfstæðismanna i Reykjaneskjördæmi efnir til baráttuþings i félagsheimilinu Festi i Grindavik, laugardaginn 8. júni kl. 1 3.00 Dagskrá umræðuhópa: Utanríkis og varnarmál. Umræðum stýrir Björn Bjarnason. Efnahagsmál. Umræðum stýrir dr. Þráinn Eggertsson. Framkvæmda bg stjórnsýslumál. Umræðum stýrir Hannes Gissurarson. Húsnæðismál. Umræðum stýrir Benedikt Guðbjartsson. Verkefnið innan Reykjaneskjördæmis. Umræðum stýrir Árni R. Árnason. Um kvöldið verður ÓLAFÍU haldið kveð/usamsæti. Hljómar leika fyrir dansí. Kveðjuorð flytja: Guðfinna Helgadóttir, Matthías Á. Mathiesen. Allt ungt fólk velkomið. Reykjaneskjördæmi Skrífstofa kosningarstjórnar Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi: Sími 52576 fröken Sigrún Reynisdóttir veitir skrifstofunni forstöðu og skrifstofur og trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi geta leítað til skrifstofunnar varðandi upplýsinga og aðstoðar vegna undirbúnings alþingiskosninganna 30. þ.m. Kosningastjórn S/álfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Sjálfstæðishús Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna í nýja Sjálfstæðishúsinu kl. 13:00 til 18:00, laugardag. Vinsamlegast takið með ykkur hamra og kúbein. Sjálfstæðismenn athugið, að mjög áríðandi er að fjölmennt verði til sjálfboðavinnu næstu laugardaga. Sjálfstæðismenn: VIÐ BYGGJUM SJÁLFSTÆÐISHÚS. Byggingarnefndin. Hvað er framundan fyrir Sjálfstæðisflokkinn? HEIMDALLUR S.U.S. heldur hádegisverðarfund (klúbbfund) i GLÆSIBÆ, laugardaginn 8. júni kl. 12.00. Gestur fundarins verður ELLERT B. SCHRAM fyrrv. alþm. Allt sjálfstæðisflólk vel- komið. HEIMDALLUR. **Í^H^P* .**r5íí' 'JHKPIMI Hafnarfjörður Til leigu ný 5 — 6 herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi, í norðurbænum í Hafnarfirði. Glæsilegt útsýni, leigutilboð sendist undirrituð- um. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4 Hafnarfirði sími 5031 8. Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Eyrarbakka h.f. verður hald- inn í félagsheimilinu Stað, Eyrarbakka, laugar- daginn 22. júní n.k. kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Til sölu Mercury Montego árg. 1972. 2ja dyra, sjálf- skiptur. Pontiac Lemans árg. 1 972. 2ja dyra, sjálfskipt- ur. Uppl. ísíma82130. Hestamannafélagið Fákur Dregið var í happdrætti félagsins 2. hvítasunnudag. Upp komu þessi númer: 1225 — 501 — 3167. FISKVINNSLUSKOLINN Innritun nýrra nemenda er hafin. Umsóknir um skólavist ásamt afriti af gagn- fræðaprófs- eða landsprófsskírteini sendist skólanum fyrir 1 5. júlí n.k. Fiskvinnsluskólinn Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með blómum, gjöfum og skeytum á afmælinu mínu þ. 30. maí. Lifið heil. JÓNINNA PÉTURSDÓTTIR. Felagslíf Húsmæðrafélag Reykjavikur Aðalfundurinn verður þriðjudag- inn 11. júní 1974 i Félags- heimilinu Baldursgötu 9, og hefst kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Gönguferð á Kálfstinda 9. júní kl. 10. Upplýsingar á skrifstofunni frá 1 til 5 alla daga, og fimmtu- dags og föstudagskvöld frá 20 til 22 FARFUGLAR &%> Minningarkort Sálarrann- sóknafélag íslands eru seld á skrifstofu félagsins i Garðastræti 8 og bókabúð Snæ- bjarnar Jónssonar. Heimatrúboðið almenn samkoma að Óðinsgötu 6a á morgun kl. 20,30. Allir velkomnir. K.F.U.M. á morgun Almenn samkoma að Amtmanns- stíg 2b kl. 8.30 e.h. Fjórir nýstúd- entar tala. Allir velkomnir. I i * n k ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEIM: Askja 1 1. júní FELIXTOWE: Úðafoss 1 1. júni Álafoss 1 8. júni ROTTERDAM: Mánafoss 1 8. júní Dettifoss 25. júni HAMBORG: Dettifoss 1 3. júní Mánafoss 20. júní Dettifoss 27. júni NORFOLK: Brúarfoss 10. júni Fjallfoss 1 2. júni Selfoss 26. júní Fjallfoss 10. júlí WESTON POINT: Askja 10. júni KAUPMANNAHÖFN: Múlafoss 1 2. júní írafoss 24. júni GAUTABORG: Urriðafoss 1 3. júni Grundarfoss 1 8. júni KRISTIANSAND: írafoss 8. júni Skip 21. júni GDYNIA: Skip 24. júni VALKOM: Skógafoss 1 1. júní VENTSPILS: Lagarfoss 8. júni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.