Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JUNI 1974 Sauðárkrókur Haldinn verður fundur í Sjálfstæðishúsinu n.k. miðvikudagskvöld 1 2. júni kl. 20.30. Ræðumenn verða Þorbjörn Árnason, Árdís Þórðardóttir, og Þorvaldur Mawby. SUS og kjördæmasamtökin. SUS, samband ungra sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi efnir til baráttuþings í félagsheimilinu Festi í Grindavík, laugardaginn 8. júní kl. 13.00 Dagskrá umræðuhópa: Utanríkis og varnarmál. Umræðum stýrir Björn Bjarnason. Efnahagsmál. Umræðum stýrir dr. Þráinn Eggertsson. Framkvæmda ög stjórnsýslumál. Umræðum stýrir Hannes Gissurarson. Húsnæðismál. Umræðum stýrir Benedikt G uðbjartsson. Verkefnið innan Reykjaneskjördæmis. Umræðum stýrir Árni R. Árnason. Um kvöldið verður ÓLAFÍU haldið kveðjusamsæti. Hljómar leika fyrir dansi. Kveðjuorð flytja: Guðfinna Helgadóttir, Matthías Á. Mathiesen. Allt ungt fólk velkomið. Reykjaneskjördæmi Skrifstofa kosningarstjórnar Sjálfstæðisflokksins I Reykjaneskjördæmi: Sími 52576 fröken Sigrún Reynisdóttir veitir skrifstofunni forstöðu og skrifstofur og trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi geta leitað til skrifstofunnar varðandi upplýsinga og aðstoðar vegna undírbúnings alþingiskosninganna 30. þ.m. Kosningastjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Sjálfstæðishús Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna í nýja Sjálfstæðishúsinu kl. 13:00 til 18:00, laugardag. Vinsamlegast takið með ykkur hamra og kúbein. Sjálfstæðismenn athugið, að mjög áríðandi er að fjölmennt verði til sjálfboðavinnu næstu laugardaga. Sjálfstæðismenn: VIÐ BYGGJUM SJÁLFSTÆÐISHÚS. Byggingarnefndin. Hvað er framundan fyrir Sjálfstæðisflokkinn? HEIMDALLUR S.U.S. heldur hádegisverðarfund (klúbbfund) I GLÆSIBÆ, laugardaginn 8. júni kl. 12.00. Gestur fundarins verður ELLERT B. SCHRAM fyrrv. alþm. Allt sjálfstæðisflólk vel- komið. HEIMDALLUR. Hafnarfjörður Til leigu ný 5 — 6 herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi, í norðurbænum í Hafnarfirði. Glæsilegt útsýni, leigutilboð sendist undirrituð- um. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4 Hafnarfirði sími 5031 8. Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Eyrarbakka h.f. verður hald- inn í félagsheimilinu Stað, Eyrarbakka, laugar- daginn 22. júní n.k. kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. I Stjórnin. Til sölu Mercury Montego árg. 1972. 2ja dyra, sjálf- skiptur. Pontiac Lemans árg. 1 972. 2ja dyra, sjálfskipt- ur. Uppl. í síma 82130. Hestamannafélagið Fákur Dregið var í happdrætti félagsins2. hvítasunnudag. Upp komu þessi númer: 1225 — 501 — 3167. FISKVINNSLUSKÓLINN Innritun nýrra nemenda er hafin. Umsóknir um skólavist ásamt afriti af gagn- fræðaprófs- eða landsprófsskírteini sendist skólanum fyrir 1 5. júlí n.k. Fiskvinnsluskólinn Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með blómum, gjöfum og skeytum á afmælinu mínu þ. 30. maí. Lifið heil. JÓIM/NNA PÉTURSDÓ TTIR. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður þriðjudag- inn 11. júní 1974 í Félags- heimilinu Baldursgötu 9, og hefst kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. A Gönguferð á Kálfstinda 9. júní kl. 10. Upplýsingar á skrifstofunni frá 1 til 5 alla daga, og fimmtu- dags og föstudagskvöld frá 20 til 22 FARFUGLAR Minningarkort Sálarrann- sóknafélag íslands eru seld á skrifstofu félagsins i Garðastræti 8 og bókabúð Snæ- bjarnar Jónssonar. Heimatrúboðið almenn samkoma að Óðinsgötu 6a á morgun kl. 20,30. Allir velkomnir. K.F.U.M. á morgun Almenn samkoma að Amtmanns- stíg 2b kl. 8.30 e.h. Fjórir nýstúd- entar tala. Allir velkomnir. ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: Askja 1 1. júní FELIXTOWE: Úðafoss 1 1. júní Álafoss 1 8. júni ROTTERDAM: Mánafoss 1 8. júni Dettifoss 25. júni HAMBORG: Dettifoss 1 3. júni Mánafoss 20. júni Dettifoss 27. júni NORFOLK: Brúarfoss 10. júní Fjallfoss 1 2. júni Selfoss 26. júni Fjallfoss 1 0. júlí WESTON POINT: Askja 1 0. júní KAUPMANNAHÖFN: Múlafoss 1 2. júni írafoss 24. júní GAUTABORG: Urriðafoss 1 3. júní Grundarfoss 1 8. júni KRISTIANSAND: írafoss 8. júni Skip 21. júni GDYNIA: Skip 24. júní VALKOM: Skógafoss 1 1. júni VENTSPILS: Lagarfoss 8. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.