Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 9
SÍMIMI [R 24300 Til sölu og sýnis 8. Lítið steinhús 2ja herb. íbúð í Kópavogskaup- stað. Geymsluskúr fylgir. Útb. helzt um 1 milj. 2ja herb. risíbúð með sérinngangi við Kárastíg. Útb. um 1 milj. Lítið steinhús 2ja herb. ibúð við Baldursgötu. Útb. 1,5 milj. Einbýlishús og 2ja íbúða- hús og 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir í borginni Sjón er sögu ríkari l\ýja fasteipnasalan SímS 24300 kl. 7—8 e.h. 18546. 11-4-11 Barmahlíð 5 herb. neðri hæð. 2 • samliggjandi stofur, 3 svefn- herb., Bílskúrsréttur. í miðborginni Glæsileg litil 3ja herb. íbúð. Öll nýstandsett og með verksmiðju- gleri. Sérhiti. Laufvangur, Hf. Glæsileg 1 1 5 fm íbúð á 1. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. íbúð- in er stór stofa, 3 svefnherb., eldhús með harðviðarinnrétting- um, þvottahús og búr. Bað flísa- lagt. Sameign fullfrágengin. Bílastæði malbikuð. r\ FASTEIGNAVER hf. ' * KLAPPARSTIG 16, SÍMI 11411, RVÍK. j Kvöld- og helgarsimar 34776 og 10610. Eignahúsið, Lækjargata 6a, sími 27322 Háaleitishverfi 5 herb. íbúð á annari hæð 4 svefnherb. bílskúr, laus fljótlega. Dvergabakki 2ja herb. íbúð á þriðju hæð. Vesturberg 3ja herb. vönduð ibúð á annari hæð. Fossvogur 4ra herb. ibúð á annari hæð laus fljótlega. íbúðir óskast, Opið í dag. Heimasimi 8551 8. Húseigendur Ef þið viljið selja, þá höfum við kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og húsum í smið- um i Reykjavik og Hafnarfirði. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Simi 82330 Ibúð til leigu Fjögra herbergja íbúð skammt frá Landsspitalanum er til leigu nú þegar. Tilboð leggist i pósthólf 432, ásamt upplýsingum um fjöl- skyldustærð og möguleikum á fyrirframgreiðslu. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 8, JUNI Trésmíðavélar. Óska eftir að kaupa eftirtaldar trésmíðavélar: Bandpúsningarvél 2.20 m, eða lengri og Afréttara 1.50 m eða lengri. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 2. júní merkt „Trésmíðavélar 1081" Fólk er eindregið hvatt til að merkja og snyrta leiði ættingja sinna í Kirkjuhvammskirkjugarði V-Hún. fyrir 25. júní n.k. Sóknarnefnd. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og ógangfærar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 1 1. júní kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sa/a Varnar/iðseigna. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Guðsteinn Þengi/sson iæknir hættir störfum sem heimilislæknir hinn 1. júlí 1 974. Samlags- menn sem hafa hann sem heimilislækni, snúi sér til afgreiðslu samlagsins, hafi með sér samlagsskírteini sín og velji lækni í hans stað. SJÚKRA SA MLA G RE YKJA VÍKUR Jörð til sölu Laxveiði — trjáreki. Bújörðin Þorbjargarstaðir. Skagafirði er til sölu og laus til ábúðar strax ásamt bústofni og vélum, ef viðunandi tilboð fæst. Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús og peningshús yfir 500 fjár. Tún 20 ha. Beitarland víðlent, skipt að hluta. Hlunnindi trjáreki og laxveiði. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefa Guðmundur Árnason sími 95-5120, Sauðárkróki og Árni Guðmundsson. Sími 95-5444, Sauðárkróki. HVAÐ ER FRAMUNDAN FYRIR SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN? HEIMDALLUR S.U.S. heldur hádegisverðar- fund (klúbbfund) í GLÆSIBÆ, laugardag- inn 8. júní kl. 12.00 Gestur fundarins verður ELLERT B. SCHRAM fyrrv. alþm. Allt sjálf- stæðisfólk velkomið. 1974 Q Nýtt Mótorhjól Kavazaki 900 hundruð Z 1 er til sýnis og sölu að Freyvangi 12 Hellu. Nánari lupplýsingar I síma 99-581 3. UPPBOÐ AÐ kröfu Innheimtu ríkissjóðs. Hafnarfirði, ýmissa lögmanna og stofnana verður haldið opinbert uppboð við Bílasöluna Hafnarfirði við Lækjargötu, Hafnarfirði, Laugardaginn 8. júní n.k. kl. 14.00. Selt verður:. bifreiðarnar, G-4769, G-5210, G-2552, R-12186, R- 26272, G-6267, G-8442, G-3318. G-6869, X-1465, JXB grafa, ísskápur, þvottavél, radiofónn, plötuspilari, búðarkassi, húsgögno.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Einbýlishús til sölu I sunnan verðum Kópavogi er til sölu glæsilegt einbýiishús. Á efri hæð er stór setu- og borð- stofa, eldhús, 5 svefnherb., baðherb., þvotta- herb., ásamt snyrtingu við ytri forstofu. Á neðri hæð er stórt bókaherb. eitt svefnherb., snyrting, bílskúr og stórar geymslur. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum, leggi nafn og síma- númer inn á afgr. blaðsins merkt: Einbýlishús — 3417. ® ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN © VOLKSWAGEN - VALKOSTALISTI - „a la carte## — FYRIRLIGGJANDI — Hver þeirra hentar yður? Yður er boðið upp á mismunandi vélarstærðir, undir- vagna og margvíslegan búnað. — En þrátt fyrir þessa valkosti, þá er mjög margt sameiginlegt með þeim öllum. — Tökum til dæmis: Frábær vinnubrögð og frágangur bæði að utan og innan. — Hátt endursöluverð — Örugg varahluta- og viðgerðarþjónusta. © HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sfmi 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.