Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. JUNI 1974 Slys í Garði - £ra*g *> Framnald afhs. 32 t GÆR varö umfeiðarslys á mót- um Garðsvegar og Gerdagötu I Garði. Tvær stúlkur voru þar á gangi, er bifreið bar að, og varð ónnur þeirra fyrir bifreiðinni. Stúlkan, sem er 17 ára, lærbrotn- aði, og hlaut önnur smávægileg meiðsl. Var hún flutt á sjúkrahús- ið f Kefiavík. Bankamenn með námskeið UM HELGINA efnir Samband ís- lenskra bankamanna til félags- málanámskeiðs að Hótel Bifröst, Borgarfirði. Námskeiðið hefst laugardaginn 8. júní og lýkur mánudaginn 10. júnf. Þátttakendur ve'rða um 50 talsins frá bönkum og sparisjóð- um er koma frá ýmsum stöðum á landinu. Einnig verða þarna gest- ir frá Danmörku og Noregi. Á námskeiðinu verða tekin til mertferrtar ýmis verkefm. Námskeið sem þessi eru árlegur liður í starfsemi Sambands ísl. bankamanna og er þetta 8. nám- skeiðið en það fyrsta var haldið á Akureyri árið 1967. — Kerfið Framhald af bls. 32 tiii'i', árt ny Fíiy iun orlol' hl'f.ðtl '"kh'. Ulllil i (k'M'lfllH'l' IHÍ 1 («{ ivjifujíerð um orlot' á ðhnu 1972. Nýju lögin leystu af hólmi gömul lög frá 1943 um orlofs- merki. Meginbreytingin er sú, að merkin eru lögð niður, en í stað- inn greiða atvinniui'kendui' inná reikning orlofsþega hjá Pósti og sima. Verður hér að gera greinar- mun ;i lausrártnum og fastrártn- um starfsmönnum, sem taka orlof sitt úr i fríi, og falla því ekki undir fyrrnefnt kerfi. Póstur og simi sér um að senda orlofsþegum yfirlit með ákveðnu millibili. Nefnd til að endurskoða orlofs- lögin var sett á laggirnar 29. sept- einlH'i' o« gekk hún óvenju rösk- lega til verks og hafði skilað áliti i lok nóvember 1971. í nefndinni áttu sæti þeir Snorri Jónsson, Guðmundur H. Garðarsson, Her- mann Guðmundsson, Harry Fred- rikssen, Jón H. Bergs, Kristján Ragnarsson og Hjálmar Vil- hjálmsson, þáverandi ráðuneytis- stjóri, sem var formaður nefndar- innar. — Dómsmála- ráðherra Framhald af bls. 1 hann væri heirtvirrtur og ábyrgur martur Hart sagrti. art þegar Kleindi- enst hefði borið vitni fyrir dóms- málanefnd öldungadeildarinnar 1972 hefði ekki vakart fyrir hon- um art hafa í frammi blekkingar heldur art vernda einhvern ann- an. — Mert þessu átti dómarinn greinilega virt Nixon forseta. sem hafa skipart Kleindienst art hætta virt art stefna ITT. Kleindienst er dæmdur sam- kvæmt lítt kunnum lagabókstaf. sem segir. art óloglegt sé að leyna þingnefnd upplýsingum eða skjöl- um. Hann fékk væguslu refsingu. nciii hugsazt ifat. Hart dómari sagrti.art'.kb'indienst het'rti gert sig sekan Liiii ..læknilogt lagabrot". .lolin Sirica dómari kallaði fyrir sig í dag St. Clair lögfrærting og Leon Jaworski .sak.sóknara. lík- lega til art rærta þá beiðni Hvita hússins. art hann birti ymis leyni- leg skjöl um þær nirturstörtur. sem VVatergate-dómstóllmn hel'ur komizt art. St. Glair hefur startfest. að dóm- stóllinn hafi einróma samþykkt í marz art nefna Nixon forseta i ákæru sinni en ekki sem ákærrt- an. Sjö voru ákærðir þart á mertal H.R. Haldeman, John D. Ehrlieh- man. Charles Colson og John D. Mitchell. Jaworski lagrtist gegn því art nafn Nixons yrrti nefnt þar sem þart gæti brotirt í bága virt s,flTmmmwu!r!.i Framhald af bls. 32 gera mi. skrif'a svolítirt. leika og setja á svirt kannski? Og e.t.v. fengjum virt art sjá hann í fleiri sjónvarpsþáttum. Gunnel Lindblom sagrtist engin áforitl hafa uin kvikmyndaleik í brárt. en hiin væri alls ekki hætt art leika. Hún setur á svirt; Vanja frænda. sem leikinn verrtur hér í Þjórtleikhúsínu. hefur hún reynt art skilja á annan hátt en venjan hefur verirt. Þetta sé ekki slíkur harmleikur segir hún og hennar uppsetning er miklu iéttari en venja er. Leikflokkurinn kom til landsins um sex leytirt í gær og hafrti mert- ferrtis mikinn farangur, þó leik- tjöldin þyki ekki iburrtarmikil. Kyrsta sýning er f kvöld í Þjórt- leikhúsinu. — Ræða saman Framhaldafbls. 32 I Kópavogi hafa f'arirt f'ram virt- ræ'rtur milli somu artila og inynd- urtu meirihluta á sírtasta kjörtíma- bili. þ.e. sjálfstærtismanna. frain- sóknarmanna og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna. Er fast- lega búizt virt. art samstarf þessara artila haldist áfram. A Isafirrti hefur ekki enn verirt myndartur meirihluti í bæjar- st.jórn. Fundur var haldinn i bæj- arstjórninni ;i l'iinmtudaginn. og átti þar art k.jósa bæjarstjóra og í artrar triinartarstiirtur hjá bænum. Þeim lirtum á dagskrá fundarins varrt art fresta. Meirihluta á sírt- asta kjörtímabili myndurtu Sjálf- stæðisflokkur. Alþýrtuflokkur og SFV. Þess má geta. art bæjarstjórinn. Bolli Kjartansson. hefur sagt starfi sínu lausu. — Bratteli Framhald af bls. 1 bylgju'. sem reynt væri art skipu- leggja. Hann taldi þó ástandirt þannig. art ..náin samvinna" milli stjórnmálaflokka ..vírtist ekki tímabæi'". Vai'aformartur flokksins. Reiulf Steen vildi af'tur á móti ekki úti- loka samvinnu við artra flokka í virttali í norska útvarpinu. Hann kvart þart ..ábyrgrtarleysi" art íhuga ekki slíka samvinnu þar sem þingrof væri ekki heimilart i Noregi og „alvarlegt ástand" gæti því skapazt ef núverandi st.jórn félli en yrrti art sit.ja áfram. Steen taldi samvinnu arteins koma til greina virt Sosialistisk Valgforbund. Kristilega þjórtar- flokkinn og Mirtflokkinn. Hann sagrti. art Vinstri flokkurinn og Nýi þjórtarflokkurinn væru of litl- ir til art tryggja stjórninni þing- meirihluta. Artrir flokkar kæmu ekki til greina. — Hátíðarhöld Framhald af bls. 2 víkur leikur og stuttu seinna verður fánaborg mynduð með Sjómannafélagsfánum og íslenzk- um fánum. Fulltrúi ríkisstjórnar- innar. að líkindum sjávarútvegs- ráðherra, flytur ávarp kl. tvö, og art því loknu flytja ávörp fulltrúi litgerrtarmanna, Sverrir Her- mannsson. og fulltrúi sjó- manna, Guðmundur Kjærnested forseti Farmanna- og fiskimanna- sambands Islands. Þá mun Pétur Sigurðsson formaður sjómanna- dagsráðs afhenda heiðursmerki sjómannadagsins og afreks- björgunarlaun sjómannadagsins, en þau verrtlaun eru aðeins veitt á nokkura ára fresti eða þegar ástæða þykir til. Aðrir dagskrárliðir i Nauthóls- víkinni verða kappsigling á veg- um Siglingasambands Lslands, en tvær stúlkur munu stjórna einum bátnum og mun það vera nýlunda í siglingakeppninni. Kappróður er næsta dagskráratriði, síðan mun þyrla Landhelgisgæzlunnar sýna bjiii'gunai'artferrtir, en Reyk- víkingur RE, skólaskip æskulýðs- ráðs, mun aðstoða virt björgunar- sýninguna. Þá munu siglinga- bátar verða til sýnis. Næst verður á da'.'skrá bjorgumir- og stakka- sund og því næst koddaslagur. Þulur við hátíðarhöldin verður Anton Nikulásson. Merki sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðið ásamt veitingum verða til sölu á hátíðar- svæðinu. Strætisvagnaferðir verrta frá Lækjartorgi og Hlemmi frá kl. eitt á hálftíma fresti. Hátírtarhöldum sjómannadags- ráðs lýkur svo með hófi að Hótel Sögu, sem hefst með borðhaldi kl. 19.30. HAPPDRÆTTI D.A.S. — Undanþága Framhald af bls. 2 og dag þegar liði á sumar, og geymsluféð væri farið að nema verulegum upphæðum. Lána- stofnanir væru algjórlega lok- aðar, og innheimta væri þegar farin að verða erfiðari. Því gæti farið svo, að ekki væri fyrir hendi nægilegt fjármagn þegar þyrfti að leysa út kíttið. Framleiðslan myndi þvi mögu- lega stöðvast dag og dag, og það aftur seinka afgreiðslu á pöntunum, en seinni hluti surnars er einmitt sá tími árs- ins, sem biiast má við mestri eftirspurn eftir tilbúnu ein- angrunargleri. Sérstök nefnd ákveður hvaða efni fá undanþágur. — Hearst Framhald af bls. 1 I kviild var leikin af segulbandi i útvarpsstiið i Los Angeles til- kynning frá konu. sem kvartst vera Patricia Hearst. Htin sagrtist hakla áfram baráttu sinni í ..Symbionesiska frelsishernum" og ..hrærtast ekki dauðann". Hiin hló art þeirri tilgátu. art hiin hefrti verið heilaþvegin. Hún kvaðst elska foringja sinn „CINQUE", sem var skotinn til bana i bardaga við lögregluna í Los Angeles 17. maí. — Skólinn Framhald af bls. 13 ný þegar ég fór að læra geómetríu i 1. bekk menntaskólans, og síðan hefur áhuginn aukizt með ári hverju." — Hefurðu tekið mikinn þátt í félagslifi skólans? ,,Nei, ekki get ég nú sagt það, enda hef ég áhugamál utan skól- ans, sem taka nær allan minn frítima. Eg hef tekið mikinn þátt í skátastarfi, og 6—7 síðustu árin hef ég lært á klarinett og píanó i Tónlistarskólanum, og hef haft af því mikla ánægju." — Hvað tekur nii við? ,,Ég er alveg ákveðinn í því að halda áfram námi í háskólanum í haust. Ég hef ekki ennþá gert upp við mig hvaða nám ég vel endan- lega, ég ætla að hugsa um málið í sumar." Að lokum vildi Halldór koma því á framfæri, að skólameistara- hjónin hefðu unnið ómetanlegt brautryðjendastarf, bæði við skól- ann sjálfan og i félagslífinu. „Það var einstakt happ að fá þau hing- að, og þau eiga mestan þátt í þvi hve vel hefur tekizt." Vinningar 12, flokki 1974 -1975 ÍBÚÐ eftir vali kr. 1.500.000.oo 3646 BifreiA eftir vali kr. 500 þús. 36397 Bifreift eftir valí kr. 400 þús. 3496 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 5724 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 18083 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 19019 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 49298 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 57426 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 64996 Húsbúnaður eftir vali kr. : 25þús I UtanferA kr. 100 þús 51 11 3975 21082 3327;; Húsbi jnaður eftir vali kr. 50 þús. 33795 38284 47615 34353 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 22 7105 14352 19839 28105 36813 44732 50476 57474 213 7208 14567 19929 28493 37011 45031 50637 57528 (K>3 7247 14641 19991 28759 37145 45104 50749 57728 934 7298 14770 20057 29122 37194 45117 50803 57738 995 7708 15210 20093 29197 37216 45176 50955 57947 1023 7737 15321 20428 29253 37322 45227 50980 58025 118« 7811 15407 21107 29265 37684 45231 51000 58272 1189 7897 15504 21414 29356 37889 45338 51102 58321 119« 7997 15585 218«2 29361 38069 45595 51158 58448 I4G7 8000 15589 21904 29623 38338 45853 51243 58663 1576 8378 15590 219«7 29856 38451 46172 51277 58700 1086 8504 15691 22249 30165 38990 16273 51730 58756 1930 8674 15956 22438 30649 39252 16291 51887 59085 1962 8727 16009 224«« 30927 39372 46414 52788 59134 1973 8833 16335 22«8« 30991 89418 16417 53175 59217 1976 9226 16461 227«7 30999 39417 46441 53392 59307 206.) 9362 16493 23438 31205 3957« 46749 53563 59747 2155 9367 16503 23473 31485 39«81 46750 53591 59928 2172 9531 16505 23«24 3162« 39«8« 46949 53614 «0336 2741 9662 16596 237«8 31832 39815 46998 53716 «0557 2763 977« 16772 2401« 31995 40297 47218 53823 «0603 2776 9892 17016 24086 32122 40608 47399 53847 «1518 2917 10092 17052 24535 32405 40074 17478 53889 «1683 3005 10100 17090 24690 32480 40988 47517 53979 «1761 3168 10738 17309 24817 32025 41297 47602 54326 61782 3169 10833 17366 25118 3274« 11 ««8 47711 54868 62564 3244 11563 17710 25338 32810 11724 17817 59000 68582 3578 11672 17767 25420 32810 41897 48759 55487 «2832 3715 11705 17776 25453 32852 42090 48773 55629 630G4 3723 11732 17964 25593 33187 42093 48827 56109 63107 4088 11920 18015 25617 3344« 42478 48987 56182 63108 4054 11985 18127 257«4 31033 42821 49468 56197 63717 4741 12037 18301 25875 31222 4288« 49519 56840 6317« 1848 .12063 1836« 26040 34103 43041 49551 36875 «330« 1923 12178 18582 26403 34411 43102 49774 36421 «3403 5154 12235 18767 26431 34061 43197 49832 56084 «3791 5392 12357 18799 26459 35221 4345« 50122 5«785 63803 5552 12360 19138 2«975 35262 43519 50142 56790 63804 5759 12909 19156 27211 35686 43599 50229 50793 63912 6336 13144 19295 27221 35729 43624 50246 50808 64364 «467 13358 19403 27383 35771 44421 50296 57124 64511 «699 18840 19«97 27fi(Hi 35787 44482 50354 6795 13740 19705 27977 36770 44652 50393 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. — Velta SIS Framhald af bls. 2 Skipadeild 453 millj., Iðnaðar- deild 1.304 millj. og smærri starfs- greinar 180 millj. Á síðastliðnu ári var unnið að ýmsum meiriháttar framkvæmd- um á vegum Sambandsins. Haldið var áfram vélvæðingu í Sam- bandsverksmiðjunum á Akureyri, byggingu fóðurblöndunarstóðvar við kornturnana í Sundahöfn og nýrrar birgðastöðvar við Elliða- vog. Vélar og tæki voru keypt fyrir Innflutningsdeild og hina nýju kjótiðnaðarstöð í Reykjavík, og nýtt skip, Dísarfell, bættist i flota Sambandsskipanna. Til þess- ara framkvæmda var varið 206 millj. kr. Fastráðnum starfsmönnum fjölgaði um 100 á árinu, og voru þeir 1550 í árslok. Starfandi Samban4sf^^f voru. 46 i árslok. Félagsmannafjöldi þeirra var 39.128 og hafði þeim fjölgað um 2.587 á árinu. Voru þá 18.4% Islendinga • innan Sam- bandskaupfélaganna. Mest aukn- ing varð hjá KRON, 1363 nýir félagsmenn, og hjá Kaupfélagi Suðurnesja í Keflavík, 536. Heildarvelta félaganna 46 að meðtöldum söluskatti nam 14.647 millj. kr. á móti 10.421 millj. kr. 1972, sem er aukning um 39%. Á árinu sýndu 29 þessara félaga hagnað samtals að upphæð 47 millj., en 17 félög sýndu halla að upphæð 31 millj. kr. Er þvi nettó- hagnaður allra félaganna 16 millj., en afskriftir þeirra nema 158.6 millj.kr. Verzlanir félaganna voru alls 194 í árslok, þar af 97 kjörbúðir. Starfsmenn þeirra voru 2.450 og hafði fjölgað um 137 á árinu. Heildarlaunagreiðslur þeirra til námu 631 millj. kr. og hækkuðu á árinu um 156 millj. eða 33%. Að loknum skýrslum þeirra Jakobs og Erlends var tekið fyrir aðalmál fundarins, fræðslu- og fé- lagsmál samvinnuhreyfingarinn- ar. Gerði Sigurður Markússon grein fyrir þeim málum, og urðu um þau umræður. Kom m.a. fram, að BSRB hefur verið boðin aðild að bréfaskóla SlS og ASl. I stjórn Sambandsins höfðu endað kjörtímabil sitt þeir Ey- steinn Jónsson, Þórarinn Sigur- jónsson, Laugardælum og Ragnar Ólafsson, Reykjavík og voru þeir allir endurkjörnir til þriggja ára. Aðrir i stjórn Sambandsins eru: Jakob Frímannsson, Akureyri, formaður, Þórður Pálmason, Borgarnesi, Finnur Kristjánsson, Húsavík, Guðröður Jónsson, Norðfirði, Olafur Þ. Kristjánsson, Hafnarfirði og Ólafur E. Ólafsson, í íWtF&Wr * i ffi i f.f HftWcfí^ í if ff^frff tfjVÍWÍ fil Hllirttt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.