Morgunblaðið - 08.06.1974, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 08.06.1974, Qupperneq 21
MOKCJUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAUUK 8. JUNI 1974 21 Speartours gjaldþrota SPEARTOURS, stærsta ferða- skrifstofa f einkaeign f Finn- landi, er orðin gjaldþrota, og hefur nú verið tekin til gjald- þrotaskipta. Ekki hefur verið lát- ið opinberlega uppi hversu mikl- ar skuldir fyrirtækisins eru, en talið er, að skuldir þess erlendis eingöngu nemi a.m.k. 42 milljón- um fsl. kr. Gjaldþrot Speartours er talið mesta áfall finnskra ferðamála frá upphafi, og það er mesta gjaldþrot, sem orðið hefur hjá ferðaskrifstofu þar f landi, að þvf er segir í frétt í blaðinu TTC Scandinavia. Helzta orsök þessa gjaldþrots ferðaskrifstofunnar er talin vera flugrekstur hennar, en árið 1972 hóf hún rekstur eigin flugfélags, Spearair. Voru keyptar tvær DC8- 32 vélar notaðar. Hefur rekstur- inn orðið fyrir miklum skakka- föllum vegna eldsneytishækkana og harðrar samkeppni. Hins vegar nær gjaldþrotið sjálft ekki til Spearair, þótt finnsk flugyfirvöld hafi nú dregið flugréttindi félags- ins til baka. Spearair átti að flytja um 50.000 farþega til 15 staða erlendis í ár, og á sama tíma og gjaldþrotið var tilkynnt, biðu 400 farþegar eftir flugi frá Finnlandi, og 1800 viðs vegar annars staðar. Alls störfuðu hjá fyrirtækinu 220 manns, og það hafði skrifstofur um allt Finnland. Fermingar REYNIVALLAPRESTAKALL Fermingarmessa að Reynivöll- um kl. 2.00 sunnudaginn 9. júní. Fermingarbörn: STULKUR: Bára Samsonardóttir, Hvammsvík Guðrún Lilja Jngólfsdóttir, Eyjum Hugrún Þorgeirsdóttir, Möðruvöllum Lilja Oddsdóttir, Neðra-Hálsi Sigurbjörg Einarsdóttir, Karaneskoti DRENGIR: Guðni Ölafsson, Flekkudal Ölafur Helgi Ölafsson, Valdastöðum — Vinstri stefnan Framhald af bls. 5 hana aldrei skort. En þar sem hún hefur gersigrað aðrar stefnur og hvort sem hún nefnist komm- únismi, Maoismi, Marx-Leninismi eða bara sósíalismi, þar hafa fögru orðin breyst i öfugmáli og hugsjónirnar í andstæður sínar. Þar hefur hún einokað menning- una, afnumið skoðanafrelsi, rit- frelsi og málfrelsi og lagt átthaga- fjötur á þjóðirnar. Leiðtogarnir verða harðstjórar, sem krefjast þess að vera tignaðir sem guðir. Hugtökin ,,vinstri“ og ,,hægri“ í merkingunni stjórnmálastefnur voru fyrst notuð á stéttarþinginu í París sumarið 1789, af því að aðallinn sat hægra megin i þing- salnum, en þriðja stéttin til vinstri. í flestum löndum er þess konar hægri stétt, sem steypt var í frönsku byltingunni, löngu fyrir bí. Vinstri stefnan hefur sums staðar breyst í afturhald. Bylting- ar hennar halda áfram að éta börnin sín. Hér á íslandi hefur svo giftu- samlega tekist til, að flokkurinn lengst til hægri, Sjálfstæðisflokk- urinn, hefur smám saman tekið upp í stefnuskrá sína allt það besta, sem vinstri stefnur börðust upphaflega fyrir, það er að segja: Frelsi, jafnrétti og bræðralag. Hann er ekki lengur neinn „hægri" flokkur, heldur frjáls- Iyndur, demókratískur flokkur, sem styður jöfnum höndum ein- staklingsframtakið sem félags- hyggju, verklegar framkvæmdir jafnt sem listir og visindi. Hann er flokkur þjóðarinnar. Þess vegna er hann stór, og þess vegna mun hann verða enn stærri. Stjörnubíó Frumsýnir í dag úrvalskvikmyndina Frjáls sem fiðrildi (Butterflies are free) Frábær amerísk úrvalskvikmynd í litum. Leik- stjóri Milton Katselas. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert, Eileen Heckart. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.30 og 1 1.30. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu .MjjlMaMt} óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðaburðafólk Kópavogur Hraunbraut Ólafsvfk Vantar umboðsmann strax Uppl. á afgreiðslunni í síma 10100. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Upplýsipgar hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 1 01 00. Innri-Njarövík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni. Sími 6057 og hjá afgreiðslumanni í Reykjavík. Sími 10100. MÁLVERK — INNRÖMMUN Nýkomið mikið úrval af erlendum rammalist- um. Úrval málverkalista. Myndamarkaðurinn, Fischersundi Opið frá 13—18. Sími 2-7850. Dansað í BRAUTARHOLTI 4 ,1 kvöld kl. 9. J.S. kvartettinn leikur Aðgöngumiðapantanir í síma 20345 eftir kl. 8. Hótel Akranes OpiÖ í kvöld Júdas skemmta í kvöld. Sætaferð frá BSI kl. 9.30. Hlégarður HAUKARIKVÖLD Súperdansleikur Gamla sveitastuðið Sætaferðir frá BSÍ kl. 9 og 1 0. ,, A a Ungmennafelagið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.