Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.06.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUH 8. JUNI 1974 25 fclk í fréttum Sigurvegarinn frá Arkansas Eftir hinn frækilega sigur Dale Bumpers rfkisstjóra gegn Ful- bright öldungadeildarmanni f forkosningum demókrata í Arkansas er ekkert undarlegt, þótt ýmsir séu farnir ao velta því fyrir sér, hvort hann verdi ein- hvern tíma forseti eða varaforseti Bandaríkjanna. Bumpers var nánast óþekktur þar til fyrir um það bil fjórum árum, þegar hann ákvað ao keppa við Orval E. Faubus ríkisstjóra í forkosningu. Faubus hafoi verið ríkisstjóri sex kjörtímabil og varö frægur á valdaárum Eisenhowers forseta þegar til mikiila kynþátta- óeirða kom f Little Rock. Bumpers sigraði Faubus þótt oþekktur væri og síðan sigraði hann Winthrop Rockefeller, fyrsta ríkisstjóra repúblikana f Arkansas f rúma öld, í ríkisstjóra- kosningunum. Og nú hefur hann sigrað William Fulbright og má teljast öruggur um sæti í öld- ungadeildinni f haust. Utvarp Reykjavík Maður að nafni William Allen Norman gekk nýlega inn í lög- reglustöð í Hollywood og miðaði skammbyssu að lögreglumönn- unum og sagði: „Ég er kominn." Þrfr lögreglumenn skutu hann til bana án þess að hika. Seinna komust þeir að því, að Norman hafði verið vopnaður leikfanga- byssu. Fulbright hverfur William Fulbright, einn áhrifa- mesti þingmaður öldungadeildar Bandarfkjaþings um þriggja ára- tuga skeið, hverfur nú senn af vettvangi bandarfskra stjórnmála eftir ósigur sinn f forkosning- unum í Arkansas fyrir Dale Bumpers ríkisstjóra. Fulbright er kunnastur fyrir andstöðu sfna gegn hlutdeild Bandaríkjanna f Víetnamstrfðinu, en á sfðari árum hefur hann verið mikil- vægur bandamaður Henry Kiss- ingers utanríkisráðherra í starfi sínu sem formaður utanríkis- nefndarinnar, sem hann hefur gegnt sfðan 1959. Fulbright varð fyrst kunnur 1943, þegar hann bar fram frumvarp í fulltrúa- deildinni þar sem kveðið var á um aðild Bandaríkjanna að Sam- einuðu þjóðunum. Eftir heims- styrjöldina kom hann þvf til leiðar, að erlend lán. sem voru veitt af tekjum frá sölu umfram- birgða af hergögnum erlendis, voru notuð til að standa straum af alþjóðlegum skiptum á stúd- entum og þannig hafa rúmlega 100.000 bandarískir stúdentar og kennarar fengið „Fulbright- styrki" til þess að stunda nám erlendis auk þeirra útlendinga, sem hafa fengið slíka styrki til þess að stunda nám f Bandarfkj- unum. Hans verður einnig minnzt fyrir hugrakka baráttu gegn Joseph McCarthy, sem kallaði hann „Mr. Halfbright". Hann hefur átt f útistöðum við alla for- seta frá stríðslokum og Johnson forseti, sem var vinur hans, fór um hann háðulegum orðum í| veizlu með 6.000 gestum. Hann samþykkti Tonkinflóayfirlýsing- una, sem Johnson notaði til að scnda herlið til Víetnam en sá! alltaf eftir þvf. Hann samdi bók um valdahroka og flutti fyrir- lestur um það efni, þegar hann kom til tslands. Þótt Fulbright þætti frjálslyndur í utanríkis- málum var hann íhaldssamur í kynþáttamálum. Tíræð og átti tíræðan mann LÖGBERG-HEIMSKRINGLA segir frá þvf, að nýlega hafi átt aldarafmæli Jóhanna Sölvadóttir, til heimilis á elliheimili Winyardbyggðar, Golden Acres. Hún er fædd að Eyhildarholti í Skagafirði. Foreldrar hennar voru Stefán Hafliðason og Lilja Jðnsdóttir. Jóhanna giftist 12. júlí 1895 Sigurði Sölvasyni, fæddum að Hafsteinsstöðum f Skagafirði 10. október 1865. Þau bjuggu að Stóravatnsskarði þar til 1899, að þau fluttust til Vestur, heims og settust að í Mountain North Dakota en fluttust þaðan til Vatnabyggða í saskatchewan 1905, tóku þar heimilisréttarland og stunduou landbúnao meoan kraftar leyfdu, seinustu árin með aöstoð og umónnun sonar og dóttur, sem bædi voru ógift í heimahúsum. Jóhanna og Sigurdur áttu átta börn. Sigurdur maOur Jóhönnu dó í desember 1966. Þá höfóu þau náo því sjald- gæfa marki aO búa saman í rúm- lega 71 W ár og Sigurdur var rúm- lega 101 árs þegar hann lézt. lai<;arda<;iir i. júni 7.00 >l(in;utiul\ ;ii p VcourfrcKnir kl. 7.00. 8.15 Qft 10.10. MorKunlcikrimi kl. 7.20. Frcttir kl. 7.30. 8.19 Uik forustUKr. daj;hl.), íi.(M) ntí I0.W. MorKunba>n kl. 7.55. MorKunstund harnanna kl. 8.45: Bcssi Bjarnason hclriur áfram ad li'sa sö^una .,1'm loftin hlá'* cftir Sitfuro Thorlacius (10). Moruunk'ikfimi kl. 9.20. TilkYiininuar kl. 9.:to. l.t'-tt löKámiili li*a. Oskalo^ s.iú klin.ua kl. 10.25: Itnruhihtur Thors kynnir. 12.00 Dasskráin. Tónlcikar. Tilkynn- infíar. 12.25 Frcttir Qff vcourfrei;nir. Tilkynn- injíar. Tonlt-ikar. 13.30 Skemmlihljrtmsveit útvarpsins í VfnarborK leikur. 14.00 Vikan, scm var Páll Ilcioar .Irtnsson scr um þátt meo ýmsu cfni. 15.00 fslandsmótid í knattspyrnu: fyrsta dcild Jón AsKcirsson lysir frá Akurcyri sfrtari hálflcik af lcik IBA og Víkin«s. 15.45 Á ferdinni Ökumaour: Vrni Þór Kymundsson. (Iti.OOFréttir. 16.15 Vedurfrefínir). Ifi.:t0 Ilorft um oxl fram á vio (ítsli IIclKason tekur lil umræou útvarpsdagskrána sídustu viku og hinnar komandi. A skjánum LAUGAROAÍÍUR «. júní 1974 20.00 Frettir 20.20 Vedurotí aiiulýsinfíar 20.25 Læknir á tausiim ktli Brcskur iiamanmynrial'lokkur. Skiptint* útávio Þýdancli -lón Thor Haraldsson. 20.50 Borííir Nýr. kanariískur myndallokkur um borííir í ýnisum löndum. þróun þeirra ojy; skipukm. Myndirnar cru bvjoí&tu* á hókum cftir Lcwis Munford. tgg i þeim cr rcynt ad mcia kosti oj> yalla borjíar- líf'sins. 1. þáttur. þyoandi Kllcrt Si^urbjörnsson. 21.20 Óþekkti hermaourinn Kinnsk biómynd frá árinu 1955. byy»o á söiíu cftir Váind Linna. Lcikstjóri Kdvin Lainc. Adalhlutverk Kcino Tolvanen. Kale Tcuroncn. Heikki Savolainen oií Vcikko Sinisalo. Þyrtandi Kristín Má'ntyla. 00.15 DaKskrárlok. SlNNlDAÍírR 9. júní 1974 17.00 FnriurtckiOefni Munir of; minjar „Blátt var pils á bau^alín". Klsa (Judjónsson. safnvörriur. kynnir þróun íslcnska kvenbúninysins. l'msjónarmariur rir. Krist.ján Kld.járn. Ariur á da^skrá 9. júní 1967. 17.25 Knud Öde^aard Þéttur frá noiska sjónvarpinu. byiitirt- ur á ljódum cftir norska skáldid Knut I7.:t0 Framhaldslcikrit harna o^ un.ul- inKa: „Þejíar fcllibylurinn skall á" cftir Ivan Southall 10. þáitur. Þýrtandi ofl lcikstjóri: Slcfán Baldurs- son. Fersónur oíí lcikcndur: Palli . . . Þórhallur SÍKurrtsson/ (.urrí . . . Sólveiíí llauksdóttir / Fanney . . . Þorunn Si«un)ardóttir/ Krissi . . . Si«- urrtur Skúlason. Maja ..................IIHkh .irmsdrtttir/ Addi . . . Randver Þorláks- son/ Hannes . . . Þórour Þoroarson/ Söf;umai)ur ... ,íón Júlfusson. 18.00 Sönjívar I K-tlum dúr. Tilkynn- injíar. 18.45 VcrturfrcHnir. Da^skrá ktiildstns. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Tilkynninfíar. 19..'t5 Svona var hann Itauiiar Þorsteinsson kennari þýoir oy les sannar frása^nir af skozkttm hrekkjalómi eftir (iavin Maxwcll. 20.00 Frá tönlistarhátfo f Hcisinki f fyrrahaust /oltan Kocsis lcikur á píanó þætti úr „Kunst dcr Fuiíc" eftif Bach oíí Sönotu nr. IWíD-dúreftir Haydn. 21.15 Hliómpliiturahh Þorstcinn Ilanncsson hrcK<)ur plötum á fóninn. 22.00 Frcttir 22.15 Vcdurfri'íínir Danslöj;. 2.Í.55 Frcttir f stuttvt máli. Danskrárlok. ()dcuaard. scm mikio hcf'ur ort um by.i;,i>i)al)n')un í landinu <m fólkst'lótta úr svcituni. Islcnskur tcxti Jön (). Kdwald. L.jódaþýrtintíar Kmar Bnu:i. Þulur <;isli ilalldórsson. (XordvÍsion — Xorska sjónv arpirt í \<Hir a dayskrá :í. maí síoaslln>inn. 18.00 Skippf Astralskui' myndallokkur t'\'nr born oy unylinya. ÞýOandi -lóhanna .lóhannsdóttir. 18.25 (iltiKKar Hrcsku r l'ræosl u myndaf'lok ku r Fvri r börn oy unylintia. Þydandi os þulur Silja Adalstt'insdóu- ir. 18.25 Stcinaldartáninuarnir Bandarískur tciknimyndallukkur. Þydandi Heba .Itiliusdóttir. 19.10 Hlc 20.00 Fréttir 20.20 Vedur 0« ati^lýsinuar 20.25 Bor« kórallanna Krædslumynd um dýralif' á kóralrif'.jum ofl skipsfhikum ncdansjávar Þýdandi au þulur (iskar Inmmarsson. 20.55 Bræt)tirnir Brcsk framhaldsmynd í bcinu fram- haldi al myndaflokknum um Hamin- ond-bra'<)urna. scm var hcr á dauskrá i vctur. scm lcid. 1. þátlur. F.jölskyldufundtir. Þýdandi .lón (I. Kdwald. 21.45 Tökum la^it) Bi-cskur sdní;\ aþáttur. scin hlj('tms\'cii- in ..Thc ScuIci-n" ou ilcvn lcika itu synuja. 22.20 Artkvöldiriass Scra rldn Kinarsson i Saurluc fl\ tur huuvckju. 22.:t0 Dauskrárlok felk í fjclmiélum A**m+Q, "<f *-; _sS3 Vikan, sem var Kl. 2 e.h. er Páll Heiðar Jónsson á ferðinni með þátt sinn „Vikan, sem var", en þessi dagskrárlióur, sem verða mun vikulega í sumar. hljóp af stokkunum s.l. laugar- dag. Þátturinn sá var góö afþreying — nokkurs konar blanda af léttu efni og smákornum til umhugs unar. Við höfðum samband við Pál Heiðar og inntum hann eftir efni þáttarins í dag. Nokkurs konar yfirskrift verður Smjör- og kjötveizlan mikla, sem nú stendur sem hæst — á þessu þjóðhátfðarári okkar Lslendinga. Rætt verður við nokkra aðila, sem eiga sinn þátt í því að lands- menn neyti hollrar og ódýrrar fæðu, svo sem talsmenn Sam- bandsins, Osta- og smjörsólunnar. Framleiðsluráðs landbúnaðarins og væntanlega einhverja þá. sem mesta ábyrgð bera að þessu leyti. Einnig verður rætt við gesti í veizlunni góðu. s.s. neytendur. Fastur liður í þættinum er dagbók vikunnar. Hana flutti í síðustu viku formaður Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna. Kristján Ragnarsson, en að þessu sinni fáum við að heyra um lífs- reynslu Olgu (iuðrúnar Arna- dóttur i vikunni. sem nú er á enda. Líf í borgum 1 kvöld hefst í sjónvarpinu nýr framhaldsþáttur, sem fjallar um borgarlíf og þróun samfélags- hátta í þéttbýli. Höfundurinn er þekktur bandarískur rithöfundur og þjóðfélagsfræðingur, Louis Munford að nafni. en hann hefur skrifað margar bækur um sér- grein sfna. I þáttum þessum verður tekin fyrir þróun borga allt frá upphafi. bornir saman kostir og gallar borgarasamfélagsins, en eins og kunnugt er hefur vitund manns vaknað til mikillar gagnrýni á þessa sambýlismynd í seinni tið. Þættirinir eru gerðir í Kanada.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.