Morgunblaðið - 08.06.1974, Síða 25

Morgunblaðið - 08.06.1974, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JUNI 1974 25 fclk í fréttum fclk f fjclmiélum Fulbright hverfur Williatn hulbright, einn i mesti þingmaður öldungadeildar Bandarfkjaþings um þriggja ára- tuga skeið, hverfur nú senn af vettvangi bandarfskra stjórnmála eftir ósigur sinn í forkosning- unuin í Arkansas f.vrir Dale Bumpers rfkisstjóra. Fulbright er kunnastur f.vrir andstöðu sína gegn hlutdeild Bandarfkjanna f Víetnamstríðinu, en á sfðari árum hefur hann verið mikil- vægur bandamaður Henr.v Kiss- ingers utanrfkisráðherra í starfi sínu sem formaður utanríkis- nefndarinnar, sem hann hefur gegnt sfðan 1959. Fulbright varð f.vrst kunnur 1943, þegar hann bar fram frumvarp f fulltrúa- dcildinni þar sem kveðið var á um aðild Bandaríkjanna að Sam- einuðu þjóðunum. Eftir heims- st.vrjöldina kom hann þvf til leiðar, að erlend lán, sem voru veitt af tekjum frá sölu umfram- birgða af hergögnum erlendis, voru notuð til að standa straum af Sigurvegarinn frá Arkansas Eftir hinn frækilega sigur Dale Bumpers rfkisstjóra gegn Ful- bright öldungadeildarmanni í forkosningum demókrata í Arkansas er ekkert undarlegt, þótt ýmsir séu farnir að velta því fvrir sér, hvort hann verði ein- hvern tíma forseti eða varaforseti Bandaríkjanna. Bumpers var nánast óþekktur þar til fvrir um það bil fjórum árum, þegar hann ákvað að keppa við Orval E. Faubus ríkisstjóra í forkosningu. Faubus hafði verið rfkisstjóri sex kjörtímabil og varð frægur á valdaárum Eisenhowers forseta þegar til mikilla kvnþátta- óeirða kom í Little Rock. Bumpers sigraði Faubus þótt óþekktur væri og sfðan sigraði hann Winthrop Rockefeller, fvrsta ríkisstjóra repúblikana í Arkansas f rúma öld, í ríkisstjóra- kosningunum. Og nú hefur hann sigrað William Fulbright og má teljast öruggur um sæti í öld- ungadcildinni f haust. I [ A skjánum Utvarp Reykjavfk ^ LAl!(iAHI).\<iUR 7. júni 7.00 MorKunútvarp VéúurfréKnir kl. 7.00. X.15 oj* 10.10. Morj'unléikfimi kl. 7.20. Frtttir kl. 7.30. 8.15 (ojj forustuj’r. (laj'hl.), 9.00 ok 10.00. .\lorKunba*n kl. 7.55. MorKunstund barnanna kl. 8.45: Bcssi Kjarnason heldur áfram art lcsa söj;una „Um loftin blá“ éftir SÍKurrt Thorlacius (10). Morj'unlcikfimi kl. 9.20. TilkynninKar kl. 9.30. Létt löj> á milli liéa. ÓskalöK sjúklinj'a kl. 10.25: KorKhildur Thors kvnnir. 12.00 DaKskráin. Tónlcikar. Tilkynn- inuar. 12.25 Frcttir o« vcóurfréRnir. Tilkynn- ingar. Tónlcikar. 13.30 Skcmmtihl jómsvcit útvarpsins í Vínarhorg lcikur. 14.00 Vikan. scm var Páll Hcióar Jónsson scr um þátt mcó ýmsu cfni. 15.00 Islandsmótió í knattspvrnu; fyrsta dcild Jón Asjícirsson lýsir frá Akurcyri síóari hálflcik af lcik IBA o« VfkinRs. 15.45 Á fcróinni Okumaóur: Arni Þór Kymundsson. (10.00 Frcttir. 10.15 VcóurfrcRnir). 10.30 llorft um öxl fram á vió (iísli Ilclj'ason tckur til umræóu útvarpsdauskrána sfóustu viku or hinnar komandi. 17.30 Framhaldslcikrit harna or unj»l- inj'a: ..Þcj»ar fdlihylurinn skall á“ cftir Ivan Southall 10. þáttur. Þýóandi or lcikstjóri: Stcfán Kaldurs- son. PcrsónuroR lcíkcndur: Palli . . . Þórhallur SÍRurósson/ (iurrí. . . SóIvcír llauksdóttir / Fanney . . . Þórunn SÍRuróardóttir/ Krissi . . . Sír- uróur Skúlason. \laja ..........IIcIrh Jónsdóttir/ Addi . . . Randver Þorláks- son/ llanncs . . . Þóróur Þoróarson/ SöRumaóur .. . Jón Júlfusson. 18.00 SönRvar f lcttum dúr. Tilkynn- inRar. 18.45 Vcóurfrt*Rnir. DaRskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Fréttaauki. TilkynninRar. 19.35 Svona var hann RaRnar Þorstcinsson kcnnari þýóir or les sannar frásaRnir af skozkum hrckkjalómi cftir (iavin Maxwcll. 20.00 F'rá tónlistarhátfó f llclsinki f fyrrahaust Xoltan Kocsis lcikur á pfanó þætti úr „Kunst dcr Furc“ cftii* Bach or Sóniitu nr. 19 í D-dúr cftir Haydn. 21.15 llljómpliiturahh Þorstcinn llanncsson hrcRóur plötum á fóninn. 22.00 Frcttir 22.15 VcóurfrcRnir DanslÖR. 23.55 Frcttir f stuttu máli. DaRskrárlok. 1 Madur að nafni William Allen Norman gekk nýlega inn í lög- reglustöð í Hollvwood og miðaði skammbvssu að lögreglumönn- unum og sagði: „Ég er kominn." Þrfr lögreglumenn skutu hann til bana án þess að hika. Seinna komust þeir að þvf, að Norman hafði verið vopnaður leikfanga- bvssu. Tiræð og átti tíræðan mann LÖGBERG-HEIMSKRINGLA segir frá þvf,' að nýlega hafi átt aldarafmæli Jóhanna Sölvadóttir, til heimilis á elliheimili Winyardbyggðar, Golden Acres. Hún er fædd að Evhildarholti í Skagafirði. Foreldrar hennar voru Stefán Hafliðason og Lilja Jónsdóttir. Jóhanna giftist 12. júlí 1895 Sigurði Sölvas.vni, fæddum að Hafsteinsstöðum i Skagafirði 10. október 1865. Þau bjuggu að Stóravatnsskarði þar til 1899, að þau fluttust til Vestur- heims og settust að í Mountain North Dakota en fluttust þaðan til Vatnabvggða í saskatchewan alþjóðlegum skiptum á stúd- entum og þannig hafa rúmlega 100.000 bandarfskir stúdentar og kennarar fengið „Fulbright- st.vrki" til þess að stunda nám erlendis auk þeirra útlendinga, sem hafa fengið slíka stvrki til þess að stunda nám í Bandaríkj- unum. Hans verður einnig minnzt f.vrir hugrakka baráttu gegn Joseph McCarthv, sem kallaði hann „Mr. Halfbright". Hann hefur átt í útistöðum við alla for- seta frá strfðslokum og Johnson forseti, sem var vinur hans, fór um hann háðulegum orðum íj veizlu með 6.000 gestum. Hann samþvkkti Tonkinflóavfirlýsing- una, sem Johnson notaði til að senda herlið til Víetnam en sá! alltaf eftir þvf. Hann samdi bók um valdahroka og flutti fyrir- lestur um það efni, þegar hann kom til Islands. Þótt Fulbright þætti frjálsl.vndur f utanríkis- málum var hann íhaldssamur í kynþáttamálum. 1905, tóku þar heimilisréttarland og stunduðu landbúnað meðan kraftar leyfðu, seinustu árin með aðstoð og umönnun sonar og dóttur, sem bæði voru ógift í heimahúsum. Jóhanna og Sigurður áttu átta börn. Sigurður maður Jóhönnu dó í desember 1966. Þá höfðu þau náð þvf sjald- gæfa marki að búa saman í rúm- lega 7VA ár og Sigurður var rúm- lega 101 árs þegar hann lézt. LAUGARDAtiCR 8. júní 1974 20.00 F rctlir 20.20 VcóuroR auRlýsinRar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur Ramanmvndaflokkur. SkiptiiiR úlávió Þýóandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 BorRÍr Nýr. kanadískur mvndaflokkur um horRÍr i ýmsum löndum. þróun þcirra or skipulaR. Myndirnar cru hvRRóar á hökum cftir Lcwis Munford. or i þcim cr rcynt aó mcta kosti or Ralla hoiRar- lífsins. 1. þáttur. Þýóandi Kllcrt SÍRurbjörnsson. 21.20 Óþckkti hcrmaóurinn Finnsk hiómvnd frá árinu 1955. Iivrró á söru cftir Váinö Linna. Lcikstjóri Kdvin Lainc. Aóalhlutvcrk Kcino Tolvancn. Kalc Tcuroncn. Hcikki Savolaincn or Vcikko Sinisalo. Þýóandi Kristin Mántvla. 00.15 DaRskrárlok. Sl’.NNUDAÍiUR 9. júní 1974 17.00 Kndurtckió cfni \Iunir or minjar ..Blátt var pils á hauRalfn“. Klsa Cuójönsson. safnvöróur. kynnir 1 þróun ísicnska kvcnhúninRsins. Umsjónarmaóur dr. Kristján Kldjárn. Aóur á daRskrá 9. júni 1907. 17.25 Knud (IdcRaard Þáttur frá norska sjönvarpinu. Iivrró- ur á ljöóum cftir norska skáldió Knut OdcRaard. scm mikió hcfur ort um hvRRóaþróun í landinu or fólksflótta úr svcjtum. Islcnskur tcxti Jön (). Kdwald. LjóóaþýóinRar Kinar BraRi. Þulur Císli Halldórsson. (Nordvision — Xorska sjönvarpió) Aóur á díiRskrá 3. mai sióíistliöinn. 18.00 Skippí Astralskur myndaflokkur fyrir börn or un.RlinRa. Þýóandi Jóhanna Jóhannsdóttir 18.25 (iluRRar Brcskur fræöslumyndaflokkur fvrir hörn or unRlinRa. Þýóandi or þulur Silja Aöalstcinsdótt- ir. 18.25 StcinaldartáninRarnir Bandarísku r tciknimyndaflokkur. Þýóandi Hcha Júlíusdóttir. 19.10 II lc 20.00 Frcttir 20.20 VcrturoR aiiRlýsinRar 20.25 BorR kórallanna Fnvöslumynd um dýralif á köralrifjum oR skipsflökum ncöansjávar. Þýöandi or þulur óskar InRimarsson. 20.55 Brærturnir Brcsk framhaldsmynd i hcinu fram- haldi af myndaflokknum um Hamrn- ond-hra*óurna. scm var hcr á dauskrá i vetur. scm lciö. 1 þáttur. Fjölskyldufundtir. Þýöandi Jón (). Kdwald. 21.45 Tiikum laRÍrt Brcskur sönRvaþáttur. scm hljómsvcit- in ..Thc Scttlcrs" or flciri lcika or synuja. 22.20 Art kvöldi daRs Scra Jön Kinarsson i Saurha* flytur luiRvckju. 22.30 DaRskrárlok Vikan, sem var Kl. 2 e.h. er Páll Heiðar Jónsson á ferðinni með þátt sinn „Vikan, sem var“, en þessi dagskrárliður, sem verða mun vikulega í sumar, hljóp af stokkunum s.l. laugar- dag. Þátturinn sá var góð afþre.ving — nokkurs konar blanda af léttu efni og smákornum til umhugs unar. Við höfðum samband við Pál Heiðar og inntum hann eftir efni þáttarins í dag. Nokkurs konar yfirskrift verður Smjör- og kjötveizlan mikla, sem nú stendur sem hæst — á þessu þjóðhátíðarári okkar Íslendinga. Rætt verður við nokkra aðila. sem eiga sinn þátt í því að lands- menn nevti hollrar og ódýrrar fæðu, svo sem talsmenn Sam- bandsins. Osta- og smjörsölunnar, Framleiðsluráðs landbúnaðarins og væntanlega einhverja þá, sem mesta ábvrgð bera að þessu leyti. Einnig verður rætt við gesti i veizlunni góðu. s.s. ne.vtendur. Fastur liður í þættinum er dagbók vikunnar. Hana flutti i síðustu viku formaður Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna. Kristján Ragnarsson. en að þessu sinni fáum við að hevra um lifs- revnslu Olgu Guðrúnar Arna- dóttur i vikunni. sent nú er á enda. Líf í borgum kvöld hefst í sjönvarpinu nýr framhaldsþáttur, sem fjallar um borgarlíf og þróun samfélags- hátta í þéttbýli. Höfundurinn er þekktur bandarískur rithöfundur og þjóðfélagsfræðingur, Louis Munford að nafni, en hann hefur skrifað margar bækur um sér- grein sína. I þáttum þessurn veróur tekin f.vrir þróun borga allt frá upphafi. bornir saman kostir og gallar borgarasamfélagsins, en eins og kunnugt er hefur vitund manns vaknað til mikillar gagnrýni á þessa sambýlismynd í seinni tið. Þættirinir eru gerðir í Kanada. r'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.