Morgunblaðið - 08.06.1974, Side 26

Morgunblaðið - 08.06.1974, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JUNI 1974 GAMLA BÍÓ Sfml 1 14 75 Uppreisn í kvennafangelsinu (Big Doll House) Hörkuspennandi og óvenjuleg bandarisk litmynd með íslenzk- um texta. TÓMABÍÓ Simi 31182. DEMANTAR SVÍKJA ALDREI „Diamonds are forever" Leikstjóri: Guy Hamilton eftir sögu: lan Flemings. íslenzkur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9,1 5. Judy Brown — Pam Grier Roberta Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1 6 ára = = = at Afburða skemmtileg kvikmynd, ein sú allra bezta af hinum sigildu snilldarverkum meistara Chaplins, og fyrsta heila myndin hans með tali. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: CHARLIE CHAPLIN ásamt Paulette Goddard, Jack Okie. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15. Ath. breyttan sýningar- tíma. Frumsýnir í dag úrvalskvikmyndina FRJÁLS SEM FIÐRILDI (Butterflies are free) Frábær amerisk úrvalskvikmynd í litum. Leíkstjóri Milton Katsel- as. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert, Eileen Heckart. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.30 og 1 1.30. Dansiballi i kvöld fyrir stráka og stelpur fædd 59 og fyrr. Dansað báðu megin. Brimkló öðru megin Pelican hinu megin Bimbó bakdyramegin. Ströng passaskylda útidyramegin. Skrallið er frá 21. til u.þ.b. ol (og þótti engum mikið). Lýsí við innganginn, fyrir þá, sem vílja (nema síður sé og víðar væri leitað beggja megin eða sitthvorumegin). Borga þarf 400 krónur (islenzkar) til stúlkunnar i miðasölunni (öðru nafní „yfirmanns söludeildar"). Engin sýning í dag LEIKHÚS OPIÐ I KVOLD LEIKHUSTRIOIÐ LEIKUR BORÐAPÖNTUN EFTIR KL 1 5 00 SIMI 19636 ÍSLENZKUR TEXTI Ein bezta ,,John Wayne mynd" sem gerð hefur verið: KUREKARNIR •i#? ' f'ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LISTAHÁTÍÐ Dramaten, Stokkhólmi sýnir Vanja frænda eftir Tjekhov í kvöld kl. 20. LEIKHÚSKJALLARINN Ertu nú ánægð kerling? sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Síðustu sýningar. Miðasala 13. 15—20. Sími 1-1 200. Sjá einnig skemmtanir á bls. 21 Bókhaldsaðstoð með tékka- færslum BÚNAÐAR- BANKINN Mjög spennandi og skemmtileg, ný banda- rísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhutverkið leikur John Wayne ásamt 11 litium og snjöllum kú- rekum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Á Listahátíð: Selurinn hefurmannsaugu, eftir Birgi Sigurðsson. 1. sýning í kvöld kl. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. 3. sýning þriðjudag kl. 20.30. Fló á skinni miðvikudag kl. 20.30. Af Sæmundi fróða, 1. sýning fimmtudag kl. 20.30. 2. sýning föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 14, sími 16620. Listahátíó íReykjavík 7 —21. JÚNÍ MIÐASALAN 1 húsi söngskólans í Reykjavik að Laufásvegi 8 er opin daglega kl. 14.00 — 18.00. Sími 28055. Ingólfs-café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. HG-kvartettinn leikur. Söngvari Maria Einarsdóttir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7. Sími 12826. Dansleikur í Festi, Grindavík Ungir sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi efna til dansleiks laugardaginn 8. júní í Festi í Grindavík. Hljómar leika fyrir dansi. SUS. Oheppnar hetjur Islenzkur texti Mjög spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarísk gamanmynd í sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sýningarhelgi. LAUGARAS Símar 32075 GEÐVEIKRAHÆLIÐ Hrollvekjandi ensk mynd í litum með íslenzkum texta. Peter Cushing Herbert Lom Britt Ekland Richard Todd og Geoffrey Bayldon. Leikstjóri: ' Roy Ward Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Afl- mikill Datsun lOOACherry ,silegt útlit Framhjóla- igóður. Stórt farangurs- sturseiginleikar framur- 20 cm. hæð frá vegi. 7 1OATSUN fÞRR IR EITTHURfl FVRIR RLLR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.