Morgunblaðið - 08.06.1974, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 08.06.1974, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. LAUOAROAOUR 8. JUNI 1974 • •• •• /» Sjo sogur af Geithafurinn starir í gaupnir sér. Skeggið á hon- um er rvtjulegt og kviðurinn innfallinn. ()g þegar vel er að gáð sést. að hann riðar allur á fótunum. „Færðu ekki nóg að borða hjá Kristófer?" „Það er ekki það versta. Við erum vanir rýrum kosti. En Kristófer krefst þess af mér, sem ég get ekki veitt honum. me-he.“ „Hvers krefst hann?“ „Að ég gefi af mér mjölk. Kristófer segir að geithafrar séu ekki til neins gagns úr því ekki sé hægt að mjólka þá. Þess vegna rak hann mig úr Villa Rudolf 0. Wiemer og geithafurinn ráðleggur honum. Hann opnar lúg- una og fetar sig niður kaðalstigannl Svo þreifar hann sig áfram eftir dimmum gangi. Við endann er hurð og þegar hann gægist gegnum skráargatið, kemur hann auga á stóra peningapoka. Tvo, þrjá, fjóra — sex og peningapoka og ef til vill enn fleiri. „Hvert þó í heitasta. . .“ tautar Villi. Um leið opnast dyrnar. Villi er nærri dottinn á hrammana inn í litla dimma herbergið. Þar logar aðeins á einum lampa, sem stendur á borðinu, þar sem sá nízki Kristófer situr og er að telja peningana sína. vistinni." „(), fanturinn sá arna,“ segir Villi og steytir hnef- ana. „Réttast væri að stela öllum peningunum hans, en ekki bara einum poka. Hvernig kemst ég inn í húsið?" Geithafurinn er á báðum áttum um, hvort rétt sé að segja ræningjanum það. Hann er heiðarlegur geithafur og vill ekki valda fyrrverandi húsbónda sínum tjóni. „Ef þú lætur þér nægja að taka einn poka." segir hann loks, „og ef þú talar mínu máli við þann gamla, skal ég hjálpa þér. í fjósinu er hleri í gólfinu og undir hleranum er kaðalstigi niður í kjallarann undir húsinu." „Dálítið tafsamt," segir Villi. En hann gerir þó eins C PIB Mýsnar þrjár teiknuðu hver sína myndina, en svo fóru þær að rífast um það, hver hefði teiknað hvaö. Þetta var mjög flókið úrlausnarefni, en leystist að lokum og þá kom í ljós: uuiiU ipRU>poi nfj(j ju snui 80 pisnq ipRu>fiat oaj -,iu snpv '3 uri>i.ioui ‘uuii.ir>i ipRu^mj np 'Ju snp\r Kristófer er klæddur rósóttum morgunslopp og með nátthúfu á höfði. Andlitið er hrukkótt og nefið langt og mjótt. Hann teiur af miklum móð. Hann raðar peningunum í stafla. Svo skrifar hann tölur með krít á borðplötuna. Hann er aö reikna. Svo strikar hann yfir allt saman og reiknar aftur. „Gott kvöld, Kristófer," segir Villi. „Þér eruð önnum kafinn." „Ekki trufla mig,“ segir Kristófer. „Ég ætla ekki að tefja lengi." „Ágætt," segir Kristófer. „En áður en ég fer ætla ég að biðja yður að gera svo vel að afhenda mér einn af peningapokunum yðar.“ Villi dregur upp byssuna sína og miðar henni á nirfilinn. „Ég vona að þessi skratti sé ekki hlaðinn", segir Kristófer. Hann strikar yfir tölustafina í tvö hundr- aðasta og ellefta sinn. Svo lítur hann upp. Villi sér, að andlit hans er vott af svita. „Ég er ólánsamasti maðurinn í öllum heimin- um,“ segir Kristófer. „Getur það verið. .. með íjlla þessa peninga?“ segir Villi. „Æ, æ,“ segir Kristófer og stynur þungan. „Pen- ingarnir valda bara svefnleysi um nætur. Ég þoli ekki að vita ekki upp á eyri, hvað ég á mikið.“ „Hvað eigið þér þá mikið?“ „Það er lóðið, ég tel upp aftur og aftur, en stund- um er útkoman einum eyri of há eða einum eyri of lág.“ „En núna?“ „Einum eyri of lág.“ „Er það svo óbærilegt." cJVonni ogcTVfanni Jón Sveinsson Freysteinn Gunnarsson þýddi Lm leið rak nautið upp ógurlegt öskur og kippti hausnum ofan af steininum. Blóðið rann úr nösum þess. Það prjónaði eins og fæklur hestur og tók svo á rás niður hrekkuna. suður og austur. eins hratt og liægt var fyrir trjákubbnum. Tryggur endasentist niður af steininum og rak flótt- ann. Það varð lítið úr því, að ég kæmi seglgarnsspottan- um í gegnum miðsnesið á bola. En nú stukkum \ ið Manni niður af steininum og hlupuni síðan og leidtlumst upp brekkuna, þangað sem ég hafði skilið hestinn eftir. Hann lá kyrr á sama stað, og alveg eins og þegar við sáum liann fyrst. áður en hann fældist með Manna. Og Manna var það í svo fersku minni, að hann bjóst við, að eins gæti farið í annað sinn. „Skvldi hann nú ekki gera okkur sama grikkinn aftur?“ sagði Manni. „iNei, nei“, svaraði ég. „Þetta var okkur að kenna. Snærinu var allt of fast hnýtt upp í hann. Það særði hann. Af því lét hann svona. En nú er það ekki lengur. Ég lagaði það áðan“. Og nú rann hræðslan af Manna. Við settumst nú niður og hvíldum okkur dálítið, því að við vorum orðnir mjög þreyttir, og svangir vor- um við orðnir aftur. En nú liöfðum við ekkert að borða. Eftir litla stund kom Tryggur aftur. Hann var orð- inn lafmóður, og tungan lafði langar leiðir út úr hon- um. Hann hafði gert sit til. Við létum hann setjast á milli okkar og strukum honum og kjössuðum hann. En nú fyrst tókum við eftir því. að farið var að halla degi. „Hvað skyldi klukkan vera orðin?“ spurði Manni. Ég leit til vesturs. Sólin var að síga. „Hún er víst orðin margt“, svaraði ég. „Hvað skyldi mamma segja, þeo"-----dð komum ekki fsv -----------—---- fflttöimorgunkaffinu — Og silfurkaffikannan, sem viö fengum í brúðar gjöf frá mömmu gömlu . .. sniff ... sniff... — ()g hver er hámarks- hraöinn???

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.