Alþýðublaðið - 09.10.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1930, Blaðsíða 1
AHtÝðublaðlð QefiS tft «1 AlÞýddtokknnt 193). Fimtudaginn 9. október. 238. tölublað. ■ 0JÉML4 mm ■ Montmartre- söngmærin. Hljóm' og tal-mynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leikur: Gertrude Lawranee* fræg amerísk söngkona. Perie Barti, fræg operusöngkona, syngnr nokkur lög. Myndafréttir víðs- vegar að. Hljóm- og tal-mynd. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. Söngskémtun verður haldin í Bíó-húsinu í Hafnarfirðí föstudaginn pann 10. okt. kl. 8 7s! eftir hádegi. Eggert Stetánsson syngnr og Sfgnrðnr Eínarsson flytur fyrirlestnr. Þeir fórna báðir öllum ágóðanum til styrktarsjóðs sjukl- inga í hressingarhælinu í Kópavogi. — Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Kennaraskólinn verður settur laugardaginn 11. október klukKan 2 eftir hádegi. Freysteinii Gunnarsson. Nýfa Bié Atlantic. E>ýzk 100% tal- og hljóm- kvikmynd í 11 páttum. Tekin undir stjórn kvikmynda- meistarans E. A. Dupont. Aðalhlutverkin leika pýzku leikararnir: Fritz Kortner Elsa Wagner o. fl. Efni pessarar stórfenglegu kvikmyndar fj allar um Titanic- slysið, er fiestum mun i fersku minni, pótt langt sé um lið- ið. Börn fá ekki aðgang. Sýnlng og útsala á OSTUM, SMJÖRI o. fl. frá mjólkurbúum Eyfirðinga, Fióamanna og Ölfusinga verður haldin næstkomandi föstudag ogiaugardag, 10.—11. okt., i húsi Búnaðarfélags íslands. Komið, sjáið, reynið Sýningin verður opnuð kl 8 á morgun. biir sem 1 Búoaðarbankí fslands heíir tekið við V ðlagssjóði íslands. ber skuldunautum sjóðsins hé eftir að snúa sér til bankans, en ekki ríkis- féhiiðis, með alt, sem sjóðnum við kemur, FJár m álaráðnney tið. u n U ö n Kk u n æ æ n n Vetrarkápntan. Skinnkantur. Sklnnkragar. SWinnhanzkar. Verslunln Björn Hristjánsson. Jón Björnsson & Co. æ 12 Í2 12 Í2 Í2 Í2 n n Í2 n J2 S2 Í2 U Gitig.;aíjold, Gluggafjaldaefni, Skermasilki, Kögur á lampaskerma. VerzlD iia Björn Kristjðnsson. Jón Björnsson & Co. Gagnfræðaskóiinn í Reykjavík verður settur laugard. 11. okt. í kennaraskólahúsinu. — Kvöldsköla- nemendur komi til viðtals á sama stað mánudag 13. okt. kl. 8 síðd. Ingimi« Jónsson KJarak8Dp.|p0|tgh|A|n Stórar dósir með ávöxtum á 1 krónu stk. íslenzkt smjör á kr. 1,75 V» kg. Kirsuberjasaft á 1,40 literinn. Sardínudósir á 38 aura dósin Ósætt kex á 1,25 V* kg. íslenzkar kartöflur á 12 aura V* kg. Gulrófur á 12 aura kg. Verzlun Einars Eyjölfssonar.horn húsið við Skólavörðustig og Týs- götu, sími 586. Vörusalinn, Klapparstíg 27, sími 2070. Með tækifærisverði: Sófi, ferðafónn, saumavél, bókahillur, dívanar, dívanskúffur, hliðafjalir og iótafjalir á dívana og mikið af ný- legum utanyfirfatnaði, verða seld á morgun (iöstudaginn) í porlinu á Laugaveg 10. H0YER, Hveradölum. Höfum til sölu ágætd töðu og úthey (hestahey) ur Eyjafi ði. Samband isl. samvmnufélaga Sími 496.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.