Alþýðublaðið - 09.10.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1930, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 50 aura. L© aura. Elepliant-ciqaretliir. LJáffengar o$s kaldar. Fást afls staðai* í heildsölis h|á Tðbaksverzlun Islands h. f. þess. Ég hefi einungis skrifað petta með hagsmuni síidarútvegS' ins og sjómanna fyrir augum. Reykjavík, 7. okt. 1930. Jens Pálsson. SamyrkjaMr. Eftir Hal.dóf Kiljan Laxness. --- (Nl.) 1 pessu sambandi gæti verið fróðlegt að setja fram og svara einni spurningu um augljósa staðreynd, sem vér höfum haft fyrir augum undanfarin ár, nefni- lega: Hvers vegna fer landbún- aðurinn halloka fyrir sjávarút- veginum? Svarið er pað, að sjáv- arútvegurimn er (a. m. k. í tvenn- um skilningi) skipulagður at- vinnuvegur,' en landbúnaðurinn er óskipulagður atvinnuvegur. Nú má ekki villast á pví að hyggja, að „skipulag“ hafi emdi- lega pjóðnýt eða samfélagsbund- in markmið, enda fer pví fjærri um sjávarútgerðina, sem er at- vinnuvegur einstakra manna stundaður í gróðaskyni, en ekki almenns gagns. Sömuleiðis kvað vera mikið sleifarlag á fiskverzl- uninni eins og jafnan er óhjá- kvæmilegt, hvar sem markaðsfáir og samtakslausir smákapítaliistar, slíkir sem hér, eru hver að reyna að ota fram sínum tota. En sjáv- arútvegurinn er í fyrsta lagi rek- inn með nokkurnveginn saman- dregnu og sæmilega skipulögðu fjármagni undir kerfisbundinni framkvæmdastjórn nokkurra til- tölulega sterkra einkafélaga. Og hann hefir nýskipað (módemísér- að) fiskveiðavinnubrögðin með slíkri fullkomnun tækja og að- ferða, að frumstæðar fiiskiaðferð- ir eru dauðadæmdar hér við land. Af pessu leiðir, að annar höfuðatvinnuvegur vor, sem hing- að til hefir freistað tilvistar með óskipulögðu fjármagni, óskipu- lögðum vinnukröftum og fornfá- legum vinnubrögðum, bjánaleg- um handverkfærum ásamt óend- anlegum eltingaleik við eldstygg- ar dilkrollur upp um fjöll og firnindi, er ekki á neina iund skil- yrðum búinn til að keppa við hinn nýtizka atvinnuveg, sem rek- inn er til sjávarins. Þess vegna er teikurinn, svona ójafn milli at- vinnuvega vorra. Sveitabúskapur- inn verðskuldar í rauninni ekki að kallast atvinnuvegur, hann er að mestum hluta enn pann dag í dag ekki annað en afkáralegt kuðl, sem allir vinnukraftar flýja og börn snúa við bakinu með viðbjóði og hryllingi, óðar en pau komast á legg. Eigi sveitirnar ekki að leggj- last í fullkomna auðn á næstkom- andi áratugum og alt landslags- bundið pjóðlíf í kaldakol, en gleymast og glatast pau skilyrði til menningar, sem sveitir lands- ins geyrna í skauti sínu, pá verð- ur að skipuleggja landbúnaðinn með félagsbundnum markmiðum, p. e. a. s. á samvinnugrundvelli. Það skipulag verður fyrst og fremst að felast í samfærslu bygðanna og rikisstuddum sam- vinnustórbýlum, sem táknar í senn vélrækt og stórframleiðslu. Almenn viðreisn sveitanna er fyr- irfram fordæmd án ríkistilstuðl- unar um framkvæmdir á sam- vinnuhugsjónum. Svo margt gott, sein segja má um fyrirmyndarbú- 'skap Thors Jensens, pá er hitt ófrávíkjanleg regla, að einkafyr- irtæki hafa aldrei pjóðnýtt tak- mark og koma pvi ekki til greina sem pjóðfélagssiðbót, heldur standa pau að eins sem tákn um framtak einhvers einstaklings til atvinnurekstrar í gróðaskyni. Al- yfirtæk viðreisn í landbúnaði er ekki hugsanleg með öðrum með- ulum en samvinnu, en samvinna í búskap er útlagt með orðinu: samyrkjabygðir. Setjum svo, að í einhverri sveit séu fjörutiu og fimm kotrassar og til málamynda fimm svo kall- aðir betri bæir, í alt fimmtíu býli. f stað hugmyndarinnar um að dubba upp á dreifðu kotin og jafnvel fjölga peim, kemur hin samvinnubundna tilhögun, sem er í pvi falin, að reist verður eitt höfuð|ból í stað fimmtíu smábýla, lagður einn góður vegur í stað- inn fyrir fimmtíu vonda vegi, gerð ein hitaleiðsla á auðveldan hátt i staðinn fyrir fimmtíu óger- legar og ein ódýr rafveita í stað- inn fyrir fimmtíu rándýrar eða jafnvel óhugsanlegar. Þegar hér er komið sögunni get ég ekki stilt mig um að ítreka, að raf- lýsing sv'eitanna án samfærslu bygfeanna er svo glórulaus fjar- stæða og barnaskapur, að engum hefir getað dottið í hug að bera slíkt fram nema einhverjmn apa- spilum úr afturhaldsflokkinum hér. Ber aúðvitaÖ ekki að skoða slíka vitleysu öðru vísi en hé- gómlegt glenniverk framan í kjósendur. En lengi má halda áfram að sýna hagkvæmnina af samfærslu bæjanna í fimmtíu býla sveit. Kemur t. d. ein vatnsieíðsla fyr- ir fimmtíu, eitt skólpræsi fyrir fimmtíu, ein símalína fyrir fimm- tíu. Hægt er að koma fyrir með litl- um tilkostnaði en almennu nota- gildi öðrum almennum pægindum siðmenningarinnar, sem ómögu- legt er að gera ráð fyrir par, sem búskapur er stundaður á ein- yrkjagrundvelli með kotbýlasniði. Handa uppeldislausum bömum á fimmtíu stöðum kemur til dæmis vandað samuppeldi, — alt í frá smábarnaskólum (sem skoðaðir eru af uppeldisvísindum nútím- ans einhverjar al-pýðingarmestu memtastofnanir pjóðfélagsins, pótt enn sé engin slík til á fs- landi), upp í gagnfræðaskóla, á- samt námskeiðrun fyrir fullorðna í almennum fræðum og verkleg- um. Síðast en ekki sízt skal talið, að hér verður unnið með drátt- arvélum, jarðbrjótum, flutninga- bifreiðum, fullkomnustu heyskap- artækjum, sem engum einyrkja pýðir aÖ láta sig dreyma um, — að ógleymdum amerískum hey- purkunarvélum, sem ekki er hægt að koma fyrir nema í sambandi við geysistórar heyhlöðiu-. (Úr pvi ég mintist á pessi raforku- knúðu amerísku vélbákn, hey- purkunarvélamar, get ég ekki stilt mig um að láta í Ijósi pá trú mina, að pær muni eiga eftir að gera einhverja mestu byltingu, sem sögur fara af í landbúnaði íslenzkum. Að pví, er mér sagði amerískur búfræðingur, sem mikla reynslu hafði í pessu efni, pá hefir vélpurkað hey meira næringargildi en hið sólpurkaða, sem ljósast má ráða af pví, að á hinum stóm nýtízku búlendum Kaliforníu, par sem. aldrei kemur vatnsdropi úr lofti átta—níu mánuði árs, eru pessar vélar not- aðar til að purka alfalfa. Hversu margfalt ríkari er ekki pörfin fyrir slíkar vélar hér!) Það ligg- ur í augum uppi, að par sem vélar vinna, er minst komið und- ir víðlendum landflæmum, en meira undir hinu, að valin sé samfeld spilda af ræktanlegu landi, par sem hægt er að nota vélar án milliflutnings, pví rækt- uð lenda, sem vel er í sveit kom- ið, getur með vélyrkju, pótt ekki sé ýkjamikil að ummáli, fram- fleytt fleira fólki við betri kjör, en órækthæfar jarðir, hversu landmiklar, sem pær kunna að vera. Nýja kotbýlahugmyndin er að eins hvatning til nýrrar grund- völlunar á búskaparlagi einokun- artímanna, par sem hver pukrar og pjakkar í sínu homi með frumstæðu handverkfæri og geld- ur leiguna til kóngsins, sem í pessu tilfelli verður sú láns- stofnun, sem hefir gert hann að ánauðugum præli sinnar svo kölluðu sjálfseigna^ Afrakstur „sjálfseignarinnar“ verður xninni — stritið meira — en hvað ör- eiga daglaunamaðurinn ber úr býtum, sem falbýður vinnu sína á eyrinnl. Ég treysti skynsömum mönnum úti um land til að ræða með sér petta mikilsverða úrlausnarefni augnabliksins og leggja fyrir pingmenn sína að stuðla að end- urskoðun laganna um byggingar- og landnáms-sjóð. Til pess að bjarga pví fjármagni úr voÖa, sem Iandbúnaðinum er fyrirhug- að, parf að koma ákvæðum inn í lög pessi, að heimilt sé einungis að veita lán til jarðræktar í stór- um stíl, p. e. a. s. til kaupa á nýtísku landbúnaðarvélum og til að byggja samvinnuhöfuðból, en tekið fyrir allar lánveitingar til smábýla og annarar ótímabærrar einyrkjastarfsemi, sem miðar til kyrkings í próun atvinnulífsins, fyrir pá sök, að eðli hennar er gagnstætt peim lögmálum tím- ans um samvinnu og stórfram- leiðslu, sem hin nýja verktækni hefir sett um allan heim. Ue J&' í gærkveldi hélt F. U. J. funct til að ræða um deilumálin innan Sambands ungra jafnaðarmanna og taka afstöðu til peirra. Var fundurinn fjölmennur. Auk félag- anna hafði um 12 félögum „Spörtu“-félagsiins verið leyft að sáitja fundinn með málfrelsi. Var pað gert til pess að F. U. J.-fé- lögum gæfiisit betur kostur á að heyra rök beggja aðila. Fundurinn fór vel fram; stóð frá.kl. 9—1%. Rétt áður en at- kvæðagreiðsla skyldi fram fara véku Spörtu-menin af fundi og fylgdu peim 9 félagar úr F. U. J. Áiyktun, sem var svohljóðandi, var isampykt með öllum atkvæð- um gegn 1: „Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík lýsix yfir pví í eitt skifti fyrir öll, vegna atburða, er gerðust á fyrsta fundi 3. pings S. U. J., að pað tekur fulla og ákveðna afistöðu með Alpýðusam- bandi fslands, en gegn peim mönnum, er reyna að sundra pvi, og sem standa að hinu svonefnda „Verklýðsblaði", er félagið Sparta gefur út. Enn fremur lýsiix pað yfir pví, aÖ pað telur gerðir stjórnar S. U. J. á áðurnefndum pingfundi pess fullkomlega réttar, og mun í framtíðinni rýma hverjum peim úr félaginu, er sýnir sig fjand- samlegan samtakaheild verka- Iýðsins." Þar með hefir F. U. J. tekið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.