Morgunblaðið - 27.06.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.06.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1974 Vörubílar — Steypu- bílar af gerðinni Hanomack Hensel árgerðir 1 968 og 1969. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 41737 milli kl. 19.00 og 21.00 næstu daga. Bókaverzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er bókaverzlun til sölu í Reykjavík, ef samið er strax. Gott tækifæri fyrir þá, sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboð ber að senda Mbl. fyrir 2. júlí n.k. merkt „101 5". ® Notaðir bílar til sölu o o VOLKSWAGEN 1200'65. VOLKSWAGEN 1200 '70. VOLKSWAGEN 1 300 '71. VOLKSWAGEN 1300 '72. LAND ROVER '72, LENGRI GERÐ. DIESEL. LAND ROVER '73. KIESEL. HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Simi 21240 Til sölu íbúðir í smíðum 3ja og 4ra herbergja íbúðir á hæð- um í sambýlishúsi Kópavogsmegin í Foss- vogi. Seljast fokheldar með fullgerðri miðstöð, húsið frágengið að utan og sameign inni frá- gengin að mestu, með gleri í gluggum ofl. Teikningar á skrifstofunni. Beðið eftir Hús- næðismálastjórnarláni. Afhendast 1 5. desem- ber 1 974. Aðeins 2 íbúðir eftir. Sérþvottahús á hæðirmi. Fast verð. Hagstætt verð. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvö/dsími: 3423 1. Til sölu 4ra herb. um 96 fm íbúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Mjög góðar innréttingar. Verð 4.4 millj. Útb. 3.2 millj., sem má skipta. Getur losnað fljótlega. HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Símar 16516 og 28622. Grindavík 1 33 fm fokhelt einbýlishús við Staðarhraun í Grindavík. Afhendist í júlí. HÚSEIGNIR ^■&SKIP VEUUSUNDM SÍMI2S444 Til leigu skrifstofuhúsnæði að Skólavörðustíg 1 2. Upplýsingar gefur Þorsteinn Friðriksson sími 23371 eða 84857. Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir börn 6 ára og eldri, verða í sundlaug Breiðagerðisskóla 1. — 26. júlí n.k. Innritun fer fram í anddyri skólans föstudaginn 28. júní kl. 10.00—12.00 og 14.00—16.00. Námskeiðsgjald kr. 700.00 greiðist við innrit- Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Minningarsjóður VIGDÍSAR KETILSDÓTTUR OG ÓLAFS ÁSBJARNARSONAR Ákveðið hefur verið að sjóðurinn veiti styrk 1 til 2 læknum til framhaldsnáms erlendis til 2 ára. Umsóknir ásamt upplýsingum um hvaða sér- grein væri að ræða og aðrar upplýsingar send- ist formanni sjóðsins Ásbirni Ólafssyni, Borgar- túni 33 fyrir lok júlímánaðar 1 974. Minningarsjóður Vigdísar Ketilsdóttur og Ólafs Ásbjarnarsonar. , óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk Selás. Uppl. í síma 35408. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 1 01 00. Innri-Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni. Sími 6057 og hjá afgreiðslumanni í Reykjavík. Sími 10100. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið í Hveragerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 4225 eða afgreiðslunni í síma 10100. Sími 16767 Við Laugateig 3ja herb. samþykkt kjallaraibúð, sérinngangur. Við Hrauntungu 2ja herb. ibúð. Við Efstasund 4ra herb. ibúð i tvíbýlishúsi (jarðhæð), góður bilskúr. Við Kambsveg 3ja herb. íbúð. Við Bræðratungu 3ja herb. ibúð. Við Skipasund 3ja herb. ibúð. Við Tjarnargötu 4ra herb. ibúð á annarri hæð, 1 30 term. Eignalóð. í Álfheimum 4ra herb. 1 05 ferm ibúð. Við Þverbrekku 5 herb. ibúð i háhýsi. Við Miðstræti efri hæð 150 ferm skrifstofu- eða ibúðarhúsnæði, tveir inn- gangar. Við Torfufell 5 herb. endaraðhús. Við Vesturberg einbýlishús, fokhelt með lausu tvöföldu gleri. 1 Kópavogi einbýlishús (parhús) 5 herb. á tveim hæðum, auk stofu i kjallara. Einar Siprðsson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, Kvöldsími 32799. HAFNARSTRÆTI 11. SlMAR 20424 — 14120. Sverrir Kristjénsson slmi 85798. TILSÖLU við LOKASTÍG, 2ja herb. íbúð. LAUS. í BLESUGRÓF 3ja herb. séríbúð. LAUS STRAX. VIÐ HJARÐARHAGA, góð 3ja — 4ra herb. endaibúð á efstu hæð. 4ra herb. íbúðir við BOGAHLÍÐ og HÁA- GERÐI, við LAUFVANG, mjög góð 4ra herb. íbúð ca 115 fm á efstu hæð í SMÍÐUM, raðhús og einbýlishús í Mos- fellssv., Hafnarf., Reykjavík. FOKHELT RAÐHÚS i Breiðholti fæst í skiptum fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð við TORFUFELL svo til fullgert endarað- hús, æskilegt að 3ja herb. íbúð komi upp i kaupin HÖFUM KAUPANDA AÐ GÓÐU EINBÝLISHÚSI í LAUGARÁS. Eignahúsið, Lækjargata 6a, sími 27322 Vantar sérhæðir, raðhús og einbýlishús á sölu- skrá. Heimasímar 81617 og 85518. Hafnarfjörður Til sölu 2ja herb. ibúð i kjallara i stejn- húsi, á góðum stað við Tjarnar- braut. Verð kr. 2 millj. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Simi 50764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.