Morgunblaðið - 27.06.1974, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.06.1974, Blaðsíða 35
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JUNl 1974 35 1 1 m m w m v m m r Breiðir, mjúkir og þægilegir götuskór nýkomnir Litir: Svart, brúnt, hvítt Póstsendum Laugavegi 60. Sími 21 270. Þjóðhátíðar- teppi Gefjunar Gefjun hefur, í tilefni þjóðhátíðar, látið gera værðarvoð með íslenska skjaldarmerkinu íofnu. Værðarvoðin er hagnýt, sígild gjöf, þykk og hlý og kemur oft í góðar þarfir. Þjóðhátíðartepþið verður tvímælalaust vinsæl gjöf meðal fjærstaddra landa, Vestur-islendinga, íslandsvina og allra, sem hugsa hlýlega til lands og þjóðar. Verð aðeins rúmlega tvö þúsund krónur. Þjóðhátíðarteppið fæst í minja- gripaverslunum, Gefjun Austur- stræti og kaupfélögunum um land allt. GEFJUN AKUREYRI Nýkomið Mikið úrval af trékiossum fyrir börn og fullorðna Póstsendum VERZLUNIN QEísm íþróttafólk Fjögurra daga námskeið (dag- og kvöldtímarj í næringarfræði. sem sérstaklega er ætlað íþróttafólki og táningum, hefst mánud. 1 júlí. Lærið gildi góðrar næringar fyrir heilbrigði, útlit og góðan árangur í leik og starfi. Upplýsingar i síma 86347. Sérfræðingar annast kendsluna. Foreldrar — Foreldrar. Nokkur pláss laus á íþróttanámskeið H.S.K., Laugarvatni, fyrir börn 9 —14 ára vikurnar 29. júní — 6. júlí og 6. júlí — 1 3. júlí. Upplýsingar hjá U.M.F.Í., sími 1 2546. Heilsuræktin, Auðbrekku 53 Nýjir tímar í megrunarleikfimi hefjast 1. júlí. Leikfimi 2—3— og 4 sinn- um í viku. Kvöldtímar eingöngu 7, 8, 9, og 10 e.h. Sturtur — Sauna — Ljós -— Giktar- lampi — Sápa — Sjampó — Olíur — Viktun — Matarkúrar — Nudd. Uppl. í síma 42360 eftir kl. 5. i«an Heimsfrægar glervörur, kunnar fyrir listfenga hönnun og frumlegt útlit. littala glervörur eru ein fallegasta tækifærisgjöf, sem hægt er að hugsa sér. Komið og skoðið úrvalið í verzlun okkar. V; HllSGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. \aö/ Laugavegi 13 Reykjavik sími 25870 > 5 ; c t i >.: I 5 I' 64 i' | { v t r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.