Morgunblaðið - 27.06.1974, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.06.1974, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚNl 1974 39 Konan mln, móðir, tengdamóðÍÍ^^amma, MAGNÚSÍNA KATRÍN GUÐJÓNSDÓTTIR, Ölduslóð 6, Hafnarfirði, verður jarðsett frá Frikirkjunni, Hafnarfirði, föstud 28. júnl kl. 10.30 f.h. Þeim sem vildu minnast hennar, er bent á Minningarsjóð Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur. Guðjón Árnason, börn, tengdabörn og barnabörn. t Útför eiginkonu minnar og dóttur, SIGRÍÐAR HREFNU BJÖRNSDÓTTUR, hjúkrunarkonu, Fagrabæ 7 fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. júni kl. 1 3.30. Guðmundur B. Guðmundsson, Þorbjörg G. Bjarnadóttir. + Systir mln, og amma okkar. KRISTÍN LÚÐVÍKSDÓTTIfl, sem lést 20.6., verður jarðsett I dag 27.6 frá Fossvogskirkju kl. 1.30. Vilhjálmur A. Lúðvlksson, Signý Þorsteinsdóttir, Frlða Þorsteinsdóttir, Karen Þorsteinsdóttir. t Eiginmaður minn, BJÖRN DANÍELSSON, skólastjóri ð Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 29. júní kl. 14. Fyrir hönd vandamanna, Margrét Ólafsdóttir. + Útför okkar hjartkæra sonar og bróður. FRIDFINNS SIGURÐSSONAR, Nýlendugötu 16 fer fram frá Neskirkju föstudaginn 28. jún! kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hans láti líknarstofnanir njóta þess. Margrét Friðfinnsdóttir, Sigurður Ingibergsson, Ingibergur Sigurðsson. Eiginkona mln + HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR frá Miðkoti sem andaðist þann 23. júnl s.l., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. júnl kl: 10:30 Fyrir hönd vandamanna Sigurður Benediktsson + Útför eiginkonu minnar, INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Siðumúla, fer fram frá Síðumúlakirkju laugardaginn 29. júnl kl 1 4 00. Andrés Eyjólfsson + Útför hjartkærs eiginmanns og föður, ERLINGS KALMANN ALFREÐSSONAR, Unnarbraut 8, Seltjamamesi, sem lézt af slysförum 22. þ.m fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. júnl kl. 3 e.h. Inga Sigurjónsdóttir, Alfreð Erlingsson, Sæunn K. Erlingsdóttir. Útför hjartkærs eiginmanns og föður, BJÖRNS JÓNSSONAR, Flúðum, Hrunamannahreppi, sem lézt af slysförum 22. þ m fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. júní kl. 3 e.h. Bergþóra Sigurjónsdóttir, Hrönn Björnsdóttir. + Faðir okkar og sonur EYJÓLFUR GUÐBRANDSSON, sem lézt aðfararnótt 24. þ.m., verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 27. júnl kl. 3 e.h. Börn og foreldrar. + Þökkum samúð og vinarhug við fráfall sonar okkar. Kristjana og Sigurður Sigurðsson. + Þeim fjölmörgu skyldmennum okkar og vinum, sem vottuðu okkur samúð og heiðruðu minningu HARALDARJÓNSSONAR, Miðey við andlát hans og útför, sendum við hugheilar þakkir. Járngerður Jónsdóttir, Böm og tengdabörn. + Þökkum innilega samúð vegna andláts . MARGRÉTAR RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR, Barmahlfð 7. Stella Arnórsson, Margrét Jónsdóttir, Hilmir Arnórsson, Stefán Arnórsson, Mlmir Arnórsson. + Hjartkærar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför konunnar minnar, móðir okkar, tengdamóður og ömmu KRISTJÖNU SIGURÁSTAR HELGADÓTTUR, Freyjugötu 10A Sigurrós Sigurðardóttir Pálína Matthildur Sigurðardóttir Árný Sigurðardóttir Bacos Guðmundur H. Sigurðsson Guðný Sigurðardóttir _____________________ Svanhildur Guðbjörg Sigurðardóttir Hákon S. Magnússon Páll V. Sigurðsson |da Einarsdóttir og barnabörn. Þorbjörn Guðmundsson Hákon Bjarnason James M. Bacos Bergdls Jónasdóttir Ellas E. Guðmundsson X—SINCLAIR KJÓSIÐ SINCLAIR vasaREIKNIVÉLINA strax í dag — svo útreikningar kosningatalna verði leikur einn. Gerið yðar eigin tölvuspá strax og fyrstu tölur berast. Við höfum útbúið sérstakar leiðbeiningar fyrir eigendur SINCLAIR- vasareiknivéla um hvernig þægilegast er að reikna fulltrúatölu hvers flokks. Lítið við strax í dag og fáið yður ókeypis blað. Fyrir þá, sem vilja læra alla mögufeika vélarinnar höfum við sérstaka sýnikennslu kl 4 — 5 daglega að Sætúni 8 Verið velkomin. heimilistæki sf SÆTÚNI 8, — SÍMI 15655 HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455. HELZTU EIGINLEIKAR: Leiðréttir síðustu tölu Fljótandi komma Algebru-logic gefur möguleika á keðju útreikningi. 4 reikniaðferðir (+, — x, -f) og konstant á hverri þeirra. Konstant og algebrulogic gera mögulega flókna útreikninga. Sýnir 8 stafi, en gefur útkomu allt að 1 6 stöfum. Skýrir og bjartir stafir Vinnurvikum saman.á 4 stk U 1 6 rafhlöðum Ofl.ofl. Verð aðeins kr: 6.950 - með rafhlöðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.