Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 14
r 14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLI 1974 > ' í i 0 Yfirkjörstjórn I Reykjavfk að störfum f Austurbæjarskólanum I fyrrakvöld. Páll Lfndal formaður yfirkjörstjórnar annar t.v. á myndinni. Ljósm. Sv. Þorm. vipmyndir frá kosningadegi 0 Þessi frfði hópur úr Ferðafélagi Akureyrar koma snemma á kjörstað, áður en lagt var af stað f ferðalag. Ljósm. Sv. P. 0 Mynd frá kjörstað á Höfn f Hornafirði. Höfn er mjög vaxandi staður og til marks um það er nýi kjörkassinn, sem tekinn var f notkun fyrir þessar kosningar, því að sá gamli, sem einnig sést á myndinni, var orðinn of Iftill. Ljósm. Guðmundur Svavarsson. 0 Lárus Jónsson fyrrverandi alþingismaður og frú á kjörstað á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.