Morgunblaðið - 02.07.1974, Side 18

Morgunblaðið - 02.07.1974, Side 18
18 Algjört áhugaleysi A sunnudaginn fór fram á Laugardalsvellinum knattspyrnu- kappleikur f tilefni þjóðhátfðar- haldanna f Reykjavfk. Voru það lið Reykjavfkur og „landsins", sem mættust. Áhugi á leik þessum virtist vera f algjöru iág- marki, svo sem vænta mátti. Leik- menn 1. og 2. deildar liðanna standa nú f strfðu, og voru nokkr- ir þeirra, sem valdir voru f úrvals- lið þessi, f keppni á laugardaginn, þannig að engan þarf að undra þótt þeir hefðu ekki brennandi áhuga á þessum leik. Af þeim leikmönnum, sem valdir höfðu verið f lið landsins, mættu ekki 10 og einnig voru mikil forföll f Iiði Reykjavfkur. Var rokið til á síð- ustu stundu og hringt um borg og bý til þess að freista þess að smala saman f lið. Heppnaðist það að lokum, m.a. með þvf að Þor- steinn Ólafsson landsliðsmark- vörður var látinn leika úti á velli f liði landsins og eini varamaður þess liðs var landsliðsþjálfarinn Tony Knapp, sem kom inná f seinni hálfleik og sýndi, að hann kann ýmislegt fyrir sér f knatt- spyrnu. Þrátt fyrir allt brá fyrir all- skemmtilegum leikköflum f þessum leik, en úrslit hans urðu þau, að Reykvfkingarnir sigruðu með þremur mörkum gegn engu. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLI 1974 Hörð barátta við KR-markið. Magnús Guðmundsson markvörður er umkringdur varnarmönnum sfnum og sóknarmönnum Akurnesinga, sem hafa hug á að koma knettinum rétta boðleið f netið. Nú voru KR-ingar heppnir ENN eitt jafnteflið varð stað- reynd í 1. deildinni, er Eysteinn Guðmundsson flautaði leik ÍA og KR af á Akranesi á laugardaginn. Þessir gömlu andstæðingar skoruðu sitt hvort markið og verða KR-ingar að teljast heppnir að sleppa með þau úrslit. Það voru um 2000 manns, sem horfðu á leikinn og tóku 600 þeirra sér far með nýju Akraborginni frá Reykjavík, sem hóf áætlunar- ferðir þennan dag. Sjóferðin var að því leyti söguleg, að einn farþeganna henti sér f sjóinn á leiðinni til Akraness, en var dreginn um borð aftur illa til reika. Við þetta seinkaði því nokkuð að leikurinn hæfist, því dómarínn var með skipinu. Akurnesingar byrjuðu vel: Akurnesingar byrjuðu leikinn vel og áttu í byrjun góð tækifæri, eins og t.d. þegar Þröstur skallaði að marki af stuttu færi, en Magnús varði, þá skaut Eyleifur í mark- vörðinn af stuttu færi og þannig mætti telja. En brátt tók leikurinn að jafnast og áttu KR- ingar sín hættulegu upphlaup, sérstaklega voru þeir Atli Þór og Jóhann Torfason skeinuhættir vörn Akurnesinga. Ekki var mikið um marktækifæri, en á 27. mín'. brunaði Jóhann Torfason upp vinstra megin og skoraði við mikinn fögnuð KR-inga, sem voru fjölmennir á vellinum. Litlu síðar var Jóhann borinn af velli, en hann meiddist er þeir hlupu saman Davíð markvörður lA og hann. Reyndist hafa brotnað bein í fæti hans og verður þvf frá knattspyrnu um einhvern tíma. Sfðari hálfleikur: Akurnesingar tóku völdin snemma í .sinar hendur í sfðari hálfleik og héldu frumkvæðinu það sem eftir var. Ekki hefði verið ósanngjarnt, að sigurinn hefði verið þeirra, en eins og svo oft áður, hefur liðunum reynzt erfitt að finna leiðina að marki andstæðinganna. Hvað eftir annað lá við að þeir skoruðu, en allt kom fyrir ekki, fyrr en á 74. Texti og myndir: Helgi Danfelsson. mín. er Jón Alfreðsson skoraði með skalla eftir hornspyrnu, en þá rétt áður höfðu bæði Eyleifur og Hörður Jóhannesson notað illa góð færi. Fleiri urðu mörkin ekki og enn eitt jafnteflið varð í 1. deild. Akurnesingar hafa ekki enn tapað leik og hafa eftir 7 umferðir 3ja stiga forystu. Karl Þórðarson átti mjög góðan leik að þessu sinni og var hann áberandi bezti maður liðsins. Þá áttu Jón Alfreðsson og Jóhannes Guðjónsson, sem nú var með að nýju, góðan leik. Hörður Jó- hannesson, sem kom inná í síðari hálfleik átti góðan leik og hætt er við, að úrslit leiksins hefðu verið önnur, ef hann hefði verið með allan tfmann f stað Sigþórs Ömarssonar, sem tók sæti Teits, sem var meiddur. Hjá KR voru þeir Jóhann Torfa- son og Atli Þór beztir og varð skarð fyrir skildi, er Jóhann meiddist í fyrri hálfleik og varð að yfirgefa völlinn, auk þess sem Atli Þór gekk ekki heill til skógar. Aðrir leikmenn KR börðust vel og er erfitt að gera upp á milli þeirra. I heild var leikurinn ekki vel leíkinn, en nokkuð spennandi á köflum og brg fyrir skemmti- legum augnablikum. Leikurinn f stuttu máli: Islandsmót 1. deild. Akranesvöllur, 29. júní 1974 IA—KR 1—1 (0—1) Mark KR: Jóhann Torfason á 27. mín. BREIÐABLIKSMENN sluppu heldur betur með skrekkinn er þeir léku við Völsunga frá Húsa- vfk f Kópavogi á laugardaginn. Þegar um 10 mfnútur voru til leiksloka var staðan 2:1 fyrir norðanmenn og þótt Breiðablik hefði sótt mun meira um tfma, hafði hvorki gengið né rekið. Þá var það loks, að Ólafi Friðrikssyni tókst að skora og jafna fyrir UBK. Var það hans annað mark f leikn- um, og Ólafur átti eftir að bæta um betur. Skömmu fyrir leikslok skoraði hann sitt þriðja mark, og tryggði þar með stöðu UBK í toppbaráttunni f 2. deild. Leikurinn í Kópavogi var annars heldur tilþrifalftill. Flest- um á óvart var Völsungur lengst af betra liðið og sérstaklega í fyrri hálfleik sýndu þeir það litla, sem sást af knattspyrnu f leiknum. Þeir höfðu forystu, þeg- ar gengið var til leikhlés 1:0 og var það Júlíus Bessason, sem mark þeirra hafði skorað. Breiðablik jafnaði svo snemma f seinni hálfleiknum, en um hann Mark ÍA: Jón Alfreðsson á 74. mín. Gult spjald: Tony Knapp þjálfari KR. Áhorfendur: 1761 miðjan náðu Völsungar aftur forystu 2:1. Hreinn Elliðason stakk sér inn fyrir vörn Breiða- bliksmanna og skoraði með skoti af stuttu færi. Eftir að Húsvíkingarnir höfðu aftur náð forystu var sem Breiða- bliksmenn vöknuðu loks til lífsins og tóku að sækja af miklum krafti, en oftast alltof þröngt, þannig að tiltölulega auðvelt var fyrir Húsvíkingana að verjast. Af og til áttu þeir svo upphlaup og komst Breiðabliksmarkið eitt sinn í stórhættu er Júlíus komst einn inn fyrir. Hlupu þá þrir Blikar á hann og hreinlega keyrðu hann niður inni í teignum. Þarna hefði einhver dæmt víta- spyrnu, en Sveinn Kristjánsson dómari lét sem ekkert væri, en hann dæmdi þennan leiic heldur slælega. Aður hefur verið vikið að lokamfnútunum og mörkum UBK á þeim. Haraldur Erlendsson var bezti maður Breiðabliksliðsins í þessum leik, en einnig stóðu þeir Einar Þórhallsson og Ólafur Frið- Dómari: Eysteinn Guðmundsson dæmdi leikinn af röggsemi, en sleppti augljósri vftaspyrnu undir lok leiksins. riksson vel fyrir sínu, og þá sér- staklega Clafur, sem skoraði hin dýrmætu mörk. Húsavíkurliðið náði öðru hverju skemmtilegum leikköflum, en féll síðan niður í meðalmennskuna eða niður fyrir hana á milli. Hreinn átti laglega spretti f leiknum, en bezti leik- maður Völsunga var þó Július Bessason, sem setti vörn UBK oft í mikinn vanda. -stjl. Islands- mótið 2. deild -.IIIMIUtlHDI Útbúum borðfána, hornveifur og bílmerki fyrir íþróttafélög og önnur samtök. Prentum merki og myndir á boli. Prentum gluggamerkingar fyrir verzlanir og fyrirtæki. Útbúum alls konar plast- skilti. Reynið viðskiptin, vönduð vinna. Silkiprent Lindargötu 48 sími 14480. Metaregn í Helsinki Frábær árangur náðist í mörgum greinum á hinum svo- nefndu Helsinki-leikum í frjálsum íþróttum, sem fram fóru í síðustu viku. Má nefna, að Mann, Bandarfkjunum, sigraði í 400 metra grinda- hlaupi á 49,7 sek. John Akii- Bua, sem vann gull í þessari grein á Olympíuleikunum 1972, varð annar á sama tfma. Feuer- bach frá Bandaríkjunum sigraði í kúluvarpi, varpaði 21,26 metra, en Finninn Stál- berg varð annar og setti Norðurlandamet, varpaði einnig 21,26 metra. Karst frá V-Þýzkalandi jafnaði Evrópu- metið f 3000 metra hindrunar- hlaupi: 8:18,4 mfn., og Kantanen frá Finnlandi setti nýtt finnskt met í hlaupinu: 8:19,6 mín. Einnig var þar sett bæði pólskt og ítalskt met. Knut Kvalheim frá Noregi sigraði í 5000 metra hlaupinu á nýju norsku meti: 13:20,4 mín., en Steve Prefontaine frá Bandaríkjunum, sem varð annar, setti nýtt bandarfskt met: 13:22,2 mín. Leif Roar setti nýtt norskt met í hástökki, stökk 2,19 metra, en sigur- vegari f þeirri grein varð Jesper Törring frá Danmörku, sem stökk sömu hæð. UBK-sigur á elleftu stundu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.