Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JULl 1974 33 félk f fréttum Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDAGUR 2.JÚIÍ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Heiðdfs Norðfjörð heldur áfram sögu sinni: „Ævintýri frá ann- arri stjömu“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntönleikar kl. 11.00: Cassenti hljöðfcraflokkurinn leikur Svftu fyrir klarfnettu, fiðlu og pfanð eftir Milhaud/Hljómsveit undir stjóra Stokovskis leikur „Sfðdegisdraum fánsins**, tónaljóð eftir Debussy/Rich- ard Verreau syngur lög eftir Grétry, Fauré og Duparc/John Ogdon leikur á pfanó „Gaspard de la nuit“, svftu eftir Ravel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Eftir hádegíð. Jón B. Gunnlaugs- son leikur létt lög cg spjallar við hlust- endur. 14.30 Sfðdegissagan: Cr endurminning- um Mannerheims. Sveinn Asgeirsson hagfræðingur les þýðingu sfna (8). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. „Landsýn“, hljómsveitarforleikur eftir Jón Leifs. Sinfónfuhljómsveit ts- lands leikur; Jindrich Rohan stj. b. Lög eftir Markús Kristjánsson, Sig- valda Kaldalóns og Sigfús Halldórsson. Jón Sigurbjörasson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. c. Trfó fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Sveinbjöra Sveinbjörasson. ólafur Vignir Albertsson, Þorvaldur Stein- grfmsson og Pétur Þorvaldsson leika. d. Sönglög eftir Þórarin Jónsson, Björgvin Guðmundsson, Karl O. Run- ólfsson, Bjaraa Þorsteinsson og Loft Guðmundsson. Guðrún A. Sfmonar syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnlr). 16.25 Popphoraið 17.10 Tónleikar 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr“ eftir Gerald Durrell Sigrfður Thor- lacfus les þýðingu sfna (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Til umhugsunar þáttur um áfeng- ismál, sem Sveinn H. Skúlason sér um. 19.50 Ljóð eftir Guðrúnu Jacobsen Rósa Ingólfsdóttir les. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Skúmaskot Hrafn Gnnlaugsson sér um þáttinn. 21.30 Frá þjóðhátfðarmóti f fþróttum Jón Asgeirsson lýsir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Jere- mfas f Kötlum“ eftir Guðmund G. Hagalfn. Höfundur byrjar lesturinn. 22.35 Harmonikulög Lindquistkvartett- inn leikur. 23.00 Frá listahátfð Kvöldstund með Cleo Lane, John Dankworth, André Previn, Araa Egilssyni, Tony Hyman og Danyl Runswick. Miðhluti tónleik- anna ÍHáskóIabfói 13. f.m. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 3. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (úr forustugreinum dagbl.) 9.00, 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heið- dfs Norðfjörð heldur áfram að lesa „Ævintýri frá annarrí stjörau“ (3) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflhar- monfuhljómsveitin f Ósló leikur sin- fónfu nr. 1 f D-dúr eftir Johann Svend- sen/BirgÍt Nilson syngur lög eftir Ture Rangström/Konunglega hljóm- sveitin f Kaupmannahöfn leikur „Efterklangen af Ossian“ forleik op. 1 í a-moll eftir Niels Gade. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Sfðdegissagan Ur endurminning- um Mannerheims Sveinn Asgeirsson les þýðingu sfna. 15.00 Miðdegistónleikar Vladimfr Horovitsj leikur á pfanó verk eftir Skrjabfn. Místislav Rostropovitsj og Ffl- harmoníuhl jómsveitin f Lenfngrad leika Sellókonsert op. 129 f a-moll eftir Schumann; Gennadi Rozhdestvenský stjóraar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (Veður- fregnir). 16.25 Popphomið 17.10 Tónleikar 17.40 Lítli baraatfminn Gyða Ragnarsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landslag og leíðir Dr. Haraldur Matthfasson flytur erindi „A Vatnajökli“ 20.00 Einsöngur f útvarpssal: Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Elfas Davfðsson og Hallgrfm Helgason. Elfas Davfðsson leikur undir á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Hans Wium og Sunnefumálin Gunnar Stefánsson les fyrri hluta frá- sögu Agnars Hallgrfmssonar cand. mag., unnínni úr prófritgerð hans. b. Hólar f Hjaltadal Asmundur Jónsson frá Skúfsstöðum les kveði sitt (tekið úr segulbanda- safni útvarpsins). c. Seyðisfjörður um aldamótin Vilborg Dagbjartsdóttir les fyrri hluta greinar eftir Þorstein Erlingsson. d. Kórsöngur Karlakórinn Geysir syngur fslenzk þjóðlög; Arai Ingimundarson stj. 21.30 Utvarpssagan: „Gatsby hinn mikli“ eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýðingu sfna (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kosningar og aftur kosningar Þáttur í umsjá Einars Arnar Stefáns- sonar. 22.45 Nútfmatónlist Halldór Haraldsson kynnir. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Daeskrárlok. fclk í fjclmiélum ; Hagalín byrjar lest ur kvöldsögu — út varp frá tónleikum Cleo Laine og félaga 1 KVÖLD hefst lestur nýrrar kvöldsögu, og verður það að loknum kvöldfréttum og veðurfregnum. Höfundur- inn er Guðmundur G. Hagalín, og hann les sjálfur söguna. En þótt alltaf sé gaman að verkum Hagalíns, er þó alltaf skemmtilegast að heyra hann flytja þau, og sagan, sem hann flytur nú, er Jeremías út Kötlum". n □ Kl. 23 hefst svo útvarp frá listahátíðinni, en nú fáum við að heyra miðhluta tónleikanna frægu íHáskólabíói á dögunum, en þá unnu Cleo Laine, Johnny Dank- worth, André Prévin, Árni Egilsson, Tony Hyman og Danyl Runswick hjarta tónleikagesta. og jafnvel heyrðust þær raddir, að hér hefði verið um að ræða hátind listahátíðar hvað tónlistinni viðkæmi. Hvað, sem allri samkeppni líður, þá er óhætt að fullyrða, að sjaldan hefur verið meiri „stemming“ á hljómleikum hér, og íslenzkir tónleikagestir vilja fá meira af slíku. Páll páfi VI tekur á móti Mariu Estellu Peron varaforseta Argentfnu og eiginkonu forset- ans, en henni veitti hann áheyrn f Vati- kaninu, þegar frúin var f opin- verri heimsókn á ttalfu. Af hvítabjarnar- unganum Nanuara, sem varð mann- vonzkunni að bráð MIKIL reiði rfkir nú f Dan- mörku og á Grænlandi út af litlum hvftabjarnarunga, sem drepin var í Scoresbysundi á Grænlandi f sl. mánuði til þess að eigandi hans, Henning Han- sen, smiður frá Færeyjum, gæti látið stoppa hann upp og sett f stofuna hjá sér. Hansen þessi hafði áður reynt að verzla við dýragarðinn f Kaupmannahöfn um lff litla ungans og heimtaði fyrir hann 8000 danskar krón- ur, ella léti hann taka hann af lífi. Hansen hafði áður boðið ungann til sölu fyrir 2000 danskar krónur, en er dýra- garðurinn hafði gengið að því tilboði samdægurs, hækkaði hann verðið f 8000 kr. og það gat dýragarðurinn ekki borgað. Lög um friðun hvftabjarnar- ins hafa nýlega tekið gildi á vissum svæðum á Grænlandi og þvf hefði Hansen gerzt brotleg- ur við lögin, ef hann hefði sjálf- ur tekið ungann, sem kallaður var Nanuara, af lífi. Hann greip þvf til þess ráðs að fá græn- lenzkan bjarnarveiðimann, Jakob Sauinak, til þess að skjóta Nanuara, þar sem hann var f hlekkjum fyrir utan hús Hansens. Þetta var þriðja maí, en þá hafði Nanuara verið í hlekkjum f einn mánuð, meðan sfmskeytin fóru rauðglóandi milli Grænlands og Danmerk- ur. Nanuara var tvíburi, en móðir hans og bróðir féllu fyrir kúlum veiðimanns 28. marz. Veiðimaðurinn náði Nanuara lifandi og seldi fyrrnefndum Hansen hann. Grænlandsmála- ráðuneytið hefur nú fyrirskip- að málshöföun á hendur Han-1 sen og Samuinak og hef ur feld-' urinn af Nanuara verið tekinn í vörzlu yfirvalda f Scoresby- sundi. Ekki skiptir máli þó að Hansen beri það fyrir sig, að Sauinak, sem hefur leyfi skv. lögum til að skjóta bjarndýr, hafi tekið Nanuara af lffi, held- ur sækja yfirvöld hann til saka fyrir að hafa fyrirskipað að björninn litli skyldi aflffaður. Víst er það, að Hansen verður ekki líft á Grænlandi, þvf að íbúar f Scoresbysundi líta á hann með fyrirlitningu og eng- inn maður heilsar honum. Hvftabjarnarunginn Nanuara (litli björn) I hlekkjum fyrir utan hús Hansens f Scoresbysundi skömmu áður en Hansen lét drepa hann með köldu blóði til að stoppa haminn upp setja upp f stofu sinni til skrauts. En Hansen reiknaði dæmið skakkt, nú hefur verið höfðað sakamál á hendur honum og skinnið af Nanuara tekið f vörzlu y firvalda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.