Morgunblaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLI 1974 DJtG BÓK t dag er þriðjudagurinn 9. júlf 1974, sem er 190. dagur ársins 1974. Ardegisflóð er f Reykjavlk kl. 09.18, sfðdegisflðð kl. 21.30. 1 Reykjavfk er sólaruppris kl. 03.22, sólarlag kl. 23.41. Sólarupprás á Akureyri er kl. 02.29, sólarlag kl. 00.03. (Heimild: Almanak fyrir tsland 1974) En öllutn þeim sem tóku við bonum gaf bann rétt til að verða Guðs börn: þeim sem trúa á nafn hans, sem ekki eru af blóði, né af holds vilja, né af manns vilja, heldur af Guði getnir. Helga og Jóhann Sigurðsson, sem hér eru með Vestur-Islendingunum. Myndin féll niður úr samtali við þau hjónin í Mbl. sl. laugardag. SÖFIMIIM Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl.. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir. sumartfmann. Bústaðaútibú er opið. mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið. mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21.. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Kókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19. mánud. — föslud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leiö 10 frá Hlemmi). Asgrímssafn, Bergslaðaslræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islen/ka dýrasal'nið er opið kl. 13—18 alla daga. Lislasafn Kinars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. I.islasafn Islands er opiö kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- gölu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóöminjasafniö er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaöir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Sá næst- besti Vitur maður hefur sagt, að hjónaband geti alltaf heppnast, ef hjónin hafa eitthvað sameiginlegt til að hlæja að. Eins og til dæmis brúðkaupsmyndina. PEIMIMAN/IIMIR 1 Þýzkur frfmerkjasafnari, sem hefur áður skipzt á frfmerkjum við Islending, óskar eftir aó kom- ast f bréfasamband við alvarlegan safnara. Hann er 67 ára og vill fá fslenzk merki f skiptum fyrir þýzk. Hann skrifar prýðilega dönsku og auk þess ensku og þýzku. Heimilisfangið er: Heinrich Ewe, 7770 Úberlingen, Hildegardring 29, Deutschland. Miðaldra húsfreyja f Englandl óskar eftir að komast f bréfasam- band við Islendinga. Ahugamál hennar eru frfmerki, garðyrkja og söfnun póstkorta. Hún hefur einnig ábuga á að safna merki- miðum af eldspýtustokkum. Heimilisfangið er: Mrs. Irene Taylor, 2 Cade Road, Ashford, | Kent TN23 2JE, England. Bandarfkjamaður hefur áhuga á sambandi við fslenzkar stúlkur á aldrinum 18—30 ára. Heimilis- fangið er: Richard C. White, apt. 440, 3001 Branch Ave., Hillcrest Heights, Maryland 20031, USA. Engiendingur, sem hefur lær einhverja fslenzku, vill komast f bréfasamband við Islendlnga. Heimilisfangið er: Mr. M.A. Sculthorp, 28 Faversham Avenue, Chingford, London E4 6DT England. 22 ára gamall Nfgerfumaður óskar eftir pennavinum á lslandi. Ahugamál hans eru ljósmyndun, músfk, kvikmyndir og lestur góðra bóka. Heimilisfangið er: M.I.Olatuni Thanni, 46 Karimu Street via Oju Elegba Surulere, Lagos, Nigeria. GENGIS5KRÁNINC Nr. 124 - 8. júlf 1974 SkráC frá Eininfl Kl. 12.00 Kaup Sala 2S/6 197 4 1 Bn nda rik jadolla r 94, 00 95, 00 4/7 - 1 Str rlingspund 225, 95 227, 14 1 /7 1 Kanadadolla r 97, 2 4 97, 7 5 8/7 1 00 Dansknr krónur 1595,15 160 5, 55* 5/7 - 100 Norska r krónur 1747, 90 1747. 10 8/7 - 1 00 S-rnflka r krónur 2155, 00 2166, 40* - - 100 1- innsk mörk 2401,60 2474, 20* 5/7 - 1 00 Franskir írankar 1970, 85 198 1, 2 4 8/7 - 100 Brlg, frankar 249, 10 240, 40* - - 100 Sviflsn. írankar 3179, 25 5196, 05* 4/7 - 100 Gyllini 356 5, 25 5582, 05 8/7 - 100 V. - I>yzk mörk 3716, 20 57 34, 90* 5/7 - 100 Lfrur 14, 64 14, 73 8/7 - 100 Austurr. Sch. 520, 75 523, 55* 1/7 - 100 Escudos 378, 20 380,20 5/7 . 100 Peseta r 165, 55 166, 45 8/7 - 100 Yen 32, 85 33, 02* 15/2 197 5100 Relkningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 25/6 197 - 1 1 Reikningsdollar- Vöruakiptalönd 94, 60 95, 00 * Breyting frá sfCuBtu skráningu. Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30—19.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18—30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barna- deild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Upplýsingar um Vestur- Islendinga Upplýsingastöð Þjóðræknis- félagsins er f Hljómskálanum við Sóleyjar- götu. Sfmi 15035. Upplýsingar um dvalarstaói Vestur-Islendinga eru gefnar alla daga kl. 1—5 nema latigardaga og sunnudaga. Vestur- Islendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og láta vita af sér. Köttur tapaðist Bröndóttur kettlingur tapaðist f fyrradag í Reykjavfk. Finnandi vinsamlegast hringi f sfma 32814. Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sfna. Aríðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ar, sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og símanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem f er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga tslands). ást er... ... að ganga ekki eins og hippi til fara ef hann er í jakkafatastælnum | BRICM3E 1 Hér fer á eftir spil frá leik milli Fiflipseyja og Grikklands í Olympíumóti fyrir nokkrum árum. Norður: S D-7-4-2 H D-8-3 T 8-4-2 L K-10-5 Austur S 5 H K-10-9-7-6-5-2 T 9-5-3 L 4-3 Vestur S G-6-3 H G T K-G-7-6 L Á-D-9-8-6 Suður S A-K-10-9-8 H A-4 T A-D-10 L G-7-2 Við annað borðið opnaði suður á 1 spaða, vestur sagði 2 lauf, norður 2 spaða og suður sagði 4 spaða, sem varð lokasögnin. — Við hitt borðið opnaði austur á 2 hjörtum, N—S sögðu 4 spaða og vestur doblaði. Utspil var það sama við bæði borð, en hvorugum sagnhafanna tókst að vinna spilið þrátt fyrir að vinningsleiðin sé fremur auðveld. Sagnhafi drepur heima með hjarta ási, lætur út spaða 8, drep- ur f borði með drottningu, lætur enn út spaða, drepur heima með ási. Nú er laufa 2 látinn út og væntanlega lætur vestur hvorki ás né drottningu og þá er drepið í borði með tfunni. Enn er spaði látinn út, drepið heima með kóngi og lauf látið út. Vestur drepur með ási og getur varla látið út annað en lauf. Sagnhafi drepur með kóngi, lætur út tfgul, drepur heima með tfunni og vestur fær slaginn á gosann. Nú er sama hvað vestur lætur út, sagnhafi fær afganginn og vinnur spilið. Komið hefur verið að máli við Mbl. og það beðið að birta þessa mynd af séra Jónmundi Halldórs- syni presti í Grunnavík, en húi var tekin af honum, er hann var um sjötugt. V.Þ.G. minntist hans hér í blaðinu 4. júlf sl„ en þann dag voru liðin 100 ár frá fæðingu hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.