Morgunblaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÍJLl 1974 21 Mikil hlaup og mikil spörk Það er margt skemmtilegra en að hanga og bfða eftir þvf að leikurinn hefjist. Leikmenn yfirleitt taugaspenntir og Iftið hægt að gera á ókunnum stað. Hér eru það KR-ingar sem drepa tfmann með þvf að tefla fyrir leikinn gegn tBA á laugardaginn. Stefán er lengst til vinstri, en sfðan má sjá Ottó Guðmundsson, Guðmund Pétursson aðstoðarþjáifara, Hálfdán örlygsson, Baldvin Guðmundsson, Björn Pétursson og Magnús Guðmundsson. IBA — KR 3:2 Það er bezt að taka það fram strax í upphafi, að leikur ÍBA og KR á Akur- eyri á laugardaginn var leiðinlegur — nema e.t.v. fyrir stuðningsmenn ÍBA, enda var lið þeirra yfir mest allan leikinn og fór með sigur af hólmi, skor- aðí þrjú mörk gegn tveim- ur. Þrátt fyrir góðan völl og gott veður var sáralítið spil f leiknum; spörk and- stæðinga á milli á miðjum vellinum voru algengust. Fyrsta hálftfmann er varla hægt að segja, að góð færi hafi skapazt og vart nema á fimm mfnútna fresti, að eitthvað það sæist f leikn- um sem gladdi áhorfend- ur. En eftir að Akureyring- ar skoruðu tvö mörk með mfnútu millibili seint f fyrri hálfleik, færðist nokkur spenna f leikinn og f seinni hálfleik lágu mörkin í loftinu, einkum í sóknum KR. En bæði liðin áttu slæman dag og flest markanna fimm urðu fremur af klaufaskap varn- armanna en góðum undir- búningi sóknarmanna. Akureyringar léku undan vindi í fyrri hálfleik og voru öllu sterk- ari aðilinn. Sóknarlotur þeirra voru þó sjaldnast verulega hættu- legar, nema helzt er Gunnar Blöndal var á ferðinni. KR-ingar ÞETTA ER sjötta sumarið, sem Iþróttasamband tslands rekur Iþróttamiðstöð að Laugarvatni. ÍSl á þriðjung heimavistarhúss Íþróttakennaraskólans og I krafti þess hefur sambandið gert samning við Menntamálaráðu- neytið um afnot af húsinu yfir sumarmánuðina meðan skólinn er ekki starfræktur. Höskuldur Framhald af bls. 17 alltaf stórir kalblettir í flat- irnar. Allt þetta þarf árlega að græða upp. Vellir, sem liggja að sjó, eru ætíð miklu betri og þá beztir þeir, sem eru á gömlum grónum jarðvegi eins og Nesvöllurinn, Hvaleyrarvöllur og Leiru-völlurinn. Þeir eru byggðir á túnum sem eru allt frá land- námstíð og auk þess sendinn jarðvegur, sem vatn tollir ekki í og holklakamyndun verður því lítil sem engín. En Grafarhoits- völlurinn hefur alltaf haft lítinn jarðveg og næringarsnauðan í þokkabót. — Stundum heyrist gagnrýni á hin stóru golfmót sem bera nafn ákveðinna firma eða vöruteg- unda. Brýtur þetta í bág við regl- ur ISl á nokkurn hátt? — Það held ég ekki. ISl hefur einmitt á síðustu þingum sínum farið meir og meir inn á þær brautir, að leita aðstoðar við íþróttirnar hvar sem hann er að fá, leyft auglýsingar á búningum o.fl. Erlendis eru vellir þaktir auglýsingum. Og ég held við höf- voru enn daufari í sókninni og maður fann það einhvern veginn á sér, að þeim tækist ekki að skora, einnig þegar tveir KR-ing- ar voru komnir með knöttinn upp undir vítateig IBA með aðeins einn varnarmann á móti sér, enda tókst þeim að klúðra því tækifæri. Goði Karlsson hefur veitt fþrótta- miðstöðinni forstöðu frá upphafi. Mbl. ræddi stuttlega við Höskuld. „Starfsemin hefur vaxið hröðum skrefum, og er nú svo komið, að einungis er hægt að sinna helmingi þeirra, sem sækja um fyrirgreiðslu. Húsnæðið er fullnýtt alla daga og eru dvalar- um ekki efni á að standa móti þessum saklausú nöfnum á mót- unum. Firmun gefa oft dýr verð- laun og opnu mótin skapa klúbb- unum góðar tekjur I þátttöku- gjöldum og þessi mót skapa einnig ákjósanlega kynningu milli manna í hinum ýmsu klúbb- um. — Hvað kostar að iðka golf f dag? — Félagsgjöldin eru almennt um 10 þúsund kr. Nægilegt er fyrir menn fyrstu árin jafnvel að eiga hálft golfsett og slík áhöld má jafnvel fá notuð. Þannig að tækjakaupin velta ekki nema á nokkrum þúsundum. Stofn- kostnaðurinn getur hins vegar numið allt að 30 þús. kr. ef menn taka hlutina mjög alvarlega. En gott golfsett á að geta enzt í 10—15 ár. Sé þetta borið saman við það hvað góður gæðingur kost- ar, ætli menn í reiðmennsku. Þar koma upp tölur e.t.v. 70—80 þús. kr. og svo kostar að fæða hann svo ekki sé minnst á reiðtýgi. Ætlir þú í góða laxveiðiá kostar veiði- leyfið kannski 10—20 þús. kr. á dag. Utkoman verður því sú, að ekki sé ýkja dýrt að stunda golf sér til ánægju og skemmtunar. — A. St. A 35. mínútu skoruðu heima- menn fyrsta markið; Sigurður Lárusson skallaði í mark eftir góða hornspyrnu. Ekki var liðin mínúta frá þvf, að KR-ingar hófu leikinn á ný, er boltinn lá aftur í netinu hjá þeim: Jóhann Jakobs- son átti fremur laust skot að gestir að jafnaði 50-60. I fyrra- sumar komu t.d. hingað um 3000 íþróttamenn á öllum aldri.“ — Hvernig er fyrirkomulagið? „I sumar eru starfsvikur 11, og hafa 12 fþróttafélög og héraðs- sambönd og 3 sérsambönd fengið inni. Hvert félag fær viku í einu, og er henni venjulega skipt þannig hjá félögunum, að eldri félagar eru um helgar, en þeir yngri í miðri viku. Eftir þvf sem árunum fjölgar, finnst mér dvölin hér betur og betur skipulögð hjá félögunum, svo það virðist sem forráðamenn félaganna skólist við dvölina hér.“ — Eru menn ekki yfirleitt ánægðir með dvöl sfna hér? „Jú, ekki veit ég betur, og aukin aðsókn bendir eindregið til þess. Þegar við skipuleggjum sumarið reynum við að hafa sem mestan jöfnuð milli félaga, og því biðjum við félögin að senda inn umsóknir sem fyrst, helzt strax upp úr áramótum. Það segir sig sjálft vegna legu staðarins, að flestir, sem hingað koma, eru af Suð-Vesturlandi, en ég tel mjög brýnt að koma upp svona aðstöðu einhversstaðar á Norð-Austur- landi.“ — Nokkur lokaorð? „Já ég tel, að fþróttamiðstöðin hafi nú slitið barnsskónum og að starf hennar hafi ótvírætt sannað gildi sitt. Ég tel, að næsta skref verði að bæta æfingaaðstöðu á staðnum, rækta upp grasflatir, bæta við völlum og fjölga æfinga- svæðum. Einnig þyrfti að hugsa betur um þá aðstöðu, sem þegar er fyrir hendi. Það er ekki nóg að reisa mannvirkin, líka verður að halda þeim við.“ marki frá vftateigshorni; varnar- maður KR reyndi að hreinsa frá en setti boltann í eigið mark. KR-ingar komu mun ákveðnari til leiks í síðari hálfleik og höfðu nú vindinn í bakið. Framan af virtist aðeins spurning um, hve fáar mínútur myndu líða, áður en skorað væri, og á sjöundu mínútu kom fyrsta mark KR: Boltinn barst utan frá kanti inn í vítateig- inn, þar sem Hálfdán fékk hann og gaf lausa sendingu til Guð- mundar Jóhannessonar, sem skor- aði örugglega. KR-ingar héldu áfram að sækja enn um sinn, en síðan dofnaði yfir þeim og miðju- þófið hófst að nýju. Fór þá einnig að bera á grófum leik hjá liðs- mönnum beggja liða. Fékk einn Akureyringur, Jóhann Jakobs- Texti og mynd: Stefán Halldórsson. son, að sjá gula spjaldið. — Akur- eyringar beittu rangstöðutaktfk eftir megni og stöðvuðu þannig margar sóknarlotur KR-inga, en þó skapaðist stundum hætta við mark IBA, sérstaklega á 35. mín- útu: Hár bolti barst fyrir markið, Benedikt markvörður hljóp út og reyndi að ná honum, en tókst ekki og datt, Atli Þór fékk boltann og skaut á mark, en varnarmaður varði á línu, boltinn barst til Hall- dórs Sigurðssonar, sem átti fast skot að marki — en beint f mag- ann á markverðinum, sem var á harðahlaupum framan við mark- ið. I sóknarákafanum gættu KR- ingar varnarinnar ekki sem skyldi, og á 38. mín. lék Árni Gunnarsson upp kantinn og gaf fyrir markið til Gunnars Blöndal, sem var einn og óvaldaður og skoraði örugglega með viðstöðu- lausu skoti. Var þetta fallegasta mark leiksins. KR-ingar héldu þó áfram að sækja og á síðustu mín- útunni skoraði Halldór Sigurðs- son beint úr hornspyrnu með að- stoð Benedikts markvarðar, sem sló boltann f eigið mark. LIÐIN Ekki er ástæða til að fjölyrða um einstaka leikmenn, þar sem bæði liðin sýndu slakan leik og engir liðsmenn þeirra voru afger- andi góðir. KR-ingar voru óheppnir að nýta færi sín ekki betur; annars hefðu þeir getað sigrað, þótt þeir hefðu raunar ekki átt það skilið. Af Akureyr- ingunum er helzt að nefna Gunn- ar Blöndal, sem er fljótur og hættulegur. Benedikt markvörð- ur var afar óöruggur og sýndust verja meira af heppni en getu. I liði KR var það helzt Atli Þór, sem eitthvað bar á, en miklu mun- aði, að hinn sókndjarfi Jóhann Torfason var ekki með, en hann meiddist illa í leiknum við IA um fyrri helgi. 1 STUTTU MALI IBA-KR á Akureyrarvelli 6. júlí Ahorfendur: 1107 Dómari: Þorvarður Björnsson, dæmdi of lftið. Aminning: Jóhann Jakobsson, IBA. Mörkin: tBA: Sigurður Lárusson á 35. mín., Jóhann Jakobsson á 37. mín. og Gunnar Blöndal á 83 mín. KR: Guðmundur Jóhannesson á 52. mín. og Halldór Sigurðsson á 90. mín. — Sigurgleði Framhald af bls. 19 an hálfleikinn ná þeir öllum tökum á leiknum. Jöfnunarmarkið liggur í loftinu, en lætur þó á sér standa. Það yrði allt of langt mál að telja upp öll marktækifæri Hollending- anna í leiknum. Um tíma mátti segja að þau kæmu aðra hverja min- útu. Markið lét þó alltaf á sér standa. Á síðustu stundu tekst Þjóð- verjum alltaf að bjarga og oftast er það markvörðurinn Sepp Maier, sem á sfðasta orðið. Um markvörzlu hans er aðeins hægt að nota eitt orð: STÓRKOSTLEG. Sérstaklega á það þó við, er hann varði skot Neeskens af stuttu færi um miðjan hálfleik- inn. En Hollendingarnir verða lfka að vera árvakir í vörninni. Þjóðverj- arnir eru sprettharðir og gera skyndiárásir öðru hverju. Aldrei skapast veruleg hætta við hol- lenzka markið. Undir lokin er svo komið, að áhorfendur eru farnir að fagna ákaflega, ef Þjóðverjarnir komast fram fyrir miðju og fyrir þá eru mínúturnar vafalaust lengi afi líða. Loks rennur þó stundin upp, Taylor flautar leikinn af og bindur þar með endi á sókn Þjóðverja, sem Muller hefur staðið fyrir. Sfðan kemur fögnuður. Leik- mennirnir ýmist kasta sér niður og kyssa völlinn, eða stökkva slfk há- stökk, að Gunnar á Hlíðarenda hefði verið fullsæmdur af. Kissinger virð- ist dálftið stúrinn f stúku sinni; hann hélt með Hollendingum. Glaðastur allra er þó sennilega þýzki landsliðsþjálfarinn, hinn hæg- láti Helmut Schön. Engan þarf að undra, þótt þessi dagfarsprúði þjálfari tárist þegar hann faðm- ar og kyssir gullstyttuna, sem leikmenn hans höfðu unnið til. Öll þýzka þjóðin tók þátt í sigurgleðinni. Dansað var á göt- um úti aðfararnótt mánudags og bjórinn rann í strfðum straumum. — Viðar Framhald af bls. 17 Viðar hefur einnig sinnt ýmsum öðrum fþróttagreinum en knattspyrnunni. Hann gat sér gott orð sem millivega- lengdarhlaupari fyrir rúmu ári sfðan og varð þá t.d. Is- landsmeistari á 800 m hlaupi innanhúss. Hann hljóp þó iítið á brautum utanhúss, en tók þátt f nokkrum vfðavangs- hlaupum með góðum árangri. Viðar hefur 10 sinnum sigrað í vfðavangshlaupi Hafnarfjarð- ar f hinum ýmsum aldurs- flokkum, en segist nú alveg vera hættur afskiptum sfnum af frjálsum fþróttum. Hand- knattleik sagði Viðar fyrir sig eins og aðrir Hafnfirðingar. Það hefur þó ekki verið neitt nema dútl sfðustu árin, segir Viðar sjálfur, en er þó tslands- meistari með FH í fyrsta flokki. íþróttamiðstöðin hefur nú slitið barnsskónum — Golfið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.