Morgunblaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 29
Faðir og sonur Otlast um heilsufar Ted Kennedys Frá þvf hefur verið sagt, að Ted Kennedy yngri hafi verið lagður inn á sjúkrahús f Dyfl- inni á Irlandi, en þar dvaldi hann f sumarleyfi. I fyrra varð að taka af drengnum annan fót- inn vegna krabbameins, og enda þðtt ekki hafi verið stað- fest að sjúkdómurinn hafi tekið sig upp að nýju eru marg- ir, sem óttast um heilsufar drengsins. Ted er tólf ára gam- all og er annað af þremur börn- um þeirra Joan og Edwards Kennedys. Fínar frúr stela Egypzka sendiráðið í London hefur vísað á bug fréttum um, að kona egypzka ferðamálaráð- herrans hafi verið dæmd í sekt fyrir þjófnað í verzlun. Tvær egypzkar konur voru dæmdar f 300 punda sekt hvor fyrir stuld í stórri verzlun í London. Lögreglan sagði, að önnur þeirra væri kona egypzka ferðamálaráðherrans og hin kona egypzks sendi- herra. Sendiráðið sagði, að kona ferðamálaráðherrans hefði ekki verið viðriðin málið en minntist ekki á konu sendiherr- ans. * ITtvarp Revkjavík ÞRIÐJUDAGUR 9. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiö- dfs Norðfjörð heldur áfram að lesa sögu sfna „Ævintýri á annarri stjörnu" (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Frantisek Rauch og Sinfónfuhljómsveitin f Prag leika Pfanókonsert nr. 2 f A-dúr eftir Leszt/Birgit Nilsson syngur með Sin- fónfuhljómsveit Lundúna „Wesen- donk“-söngva eftir Wagner/Ffl- harmónfusveit Lundúna leikur „Cockaigne**, forleik op. 40 eftir Elgar. 12.00 Dagskráin. Tónleíkar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýðandinn, Sveinn Asgeirsson, les (13). 15.00 Miðdegistónleiar: tslenzk tónlist a. Tilbrigði um frumsamið rfmnalag eftir Arna Björnsson. Sinfónfuhljóm- sveit tslands leikur; Olav Kielland stj. b. Lög eftir Markús Kristjánsson. Ólaf- ur Þ. Jónsson syngur; Arni Kristjáns- son leikur á pfanó. c. Kvartett fyrir flautu, óbó, klarfnettu og fagott eftir Pál P. Pálsson Flytjend- ur: David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Hans P. Franzson. d. „Lög handa litlu fólki“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Elfsabet Erlingsdóttir syngur. Kristinn Gestsson leikur á pfanó. e. Adagio fyrir flautu, hörpu, pfanó og strengi eftir Jón Nordal. David Evans, Janet Bakar, Gfsli Magnússon og Sin- fónfuhljómsveit tslands leika; Borhdan Wodisczko stjórnar: 16.00 Fréttir, Tilkynningar. 16.15 Veður- fréttir. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr“ eftir Gerald Durrell Sigrfður Thorlacius les þýðingu sfna (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Húsnæðis-og byggingarmál Ólafur Jensson sér um þáttinn. 19.50 Ljóðeftir Nfnu Björk Arnadóttur Höfundur flytur. 20. Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson ræðir við Arna tsleífsson um sokkabandsár og dansi- ballmenningu þeirrar kynslóðar, sem nú er miðaldra, og skemmtanalffið eft- ir sfðari heimsstyrjöldina; annar þátt- ur. 21.30 Pablo Casals og Nicolai Mednikoff leika verk eftir Bach, Rubinstein, Chopin, Fauré o.fl. 22.00 Fréttir Kátir eins og „Olafíu-fóstbrœður Danir telja sig eiga við efna- hagsvandamál að glfma og hefur það komið fram f frétt- um, að stjðrn Pouls Hartlings hefur hvað eftir annað verið komin á fremsta hlunn með að fara frá, vegna þess að erfið- lega hefur henni gengið sem minnihlutastjórn að fá sam- þykktar þær ráðstafanir, sem hún hefur talið þurfa að gera. En danskir stjórnmáiamenn geta Ifka verið kátir og hressir eins og starfsbræður þeirra hér. Við sjáum hér bræðurna Bernhard og Hilmar Bauns- gaard, sem er fyrrv. forsætis- ráðherra og núv. forsætisráð- herra Poul Hartling f vinnuhléi meðan danska þingið var önnum kafið við að fjalla um efnahagsmálin þar f landi. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Wr ■ ■ # ■ ■ ■ ■ 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Jeremías f Kötlum" eftir Guðmund G. Hagalfn Höfundur les (3). 22.35 Harmonikulög Karl Grönstedt og félagar leika. 23.00 Frá listahátfð Kvöldstund með Cleo Laine, John Dankworth, André Previn, Arna Egils- syni, Tony Heiman og Danyl Runswick. Sfðari hluti tónleikanna f Háskólabfói 13. f.m. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 10. JULl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Heiðdfs Norðfjörð heldur áfram að lesa sögu sfna .Ævintýri á annarri stjörnu" (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Morguntónleikar kl. 11.00: John Wilbraham og St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin ieika Trompetkonsert eft- ir Telemann/Kenneth McKetlar syng- ur gömul skozk þjóðlög við Ijóð eftir Burns/UIrich Grehling, August Wenzinger og Friti Neumeyer leika Sónötu f D-moll fyrir fiðlu, selló og sembal op 5 eftir Corelli/Alessandro Pitrelli og I Solisti Veneti leika Konsert í F-dúr fyrir mandólfn og strengjasveit eftir Gabbellone. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt um. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýðandinn, Sveinn Asgeirsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: Margit Weber og Sinfónfuhljómsveit Berlfnarútvarpsins leika Búrlesku f d- moll fyrir pfanó og hljómsveit eftir Richard Strauss; Ferenc Fricsay stj. NBC-sinfónfuhljómsveitin leikur Sinfónfu f d-moll eftir César Franck; Guido Cantelli stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.25 Popphornið 17.10 Undirtólf Berglind Bjamadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.40 Þaðer leikur að læra Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landslag og leiðir Andrés Davfðsson kennari talar um Látrabjarg. 20.00 Einsöngur: Guðmunda Elfasdóttir syngur fslenzk lög ; Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Hans Wium og Sunnefumálin Gunnar Stefánsson les annan hluta frá- sögu Agnars Hallgrfmssonar cand. mag. b. Ljóðaþýðingar eftir Magnús Asgeirs- son Valdimar Lárusson les. c. Seyðisf jörður um aldamótin Vilborg Dagbjartsdóttir les annan hluta greinar eftir Þorstein Erlings- son. d. Kórsöngur Liljukórinn syngur undir stjóra Jóns Asgeirssonar. 21.30 Utvarpssagan: „Arminningar" eft- ir Sven Delblanc Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson hefja lestur sögu frá Suður- mannalandi f þýðingu Heimis Pálsson- ar. Fyrst les Hjörtur Pálsson bréf til hlustenda frá þýðandanum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Bein Ifna Matthfas Johannessen og Indriði G. Þorsteinsson svara spurningum hlust- enda. Umsjónarmenn: Einar Karl Haraldsson og Kári Jónasson. 23.00 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson I kvöld kl. 21 er Skúmaskotið á dagskrá útvarpsins, en stjórn- andi er geðþekkur ungur maður, Hrafn Gunnlaugsson að nafni, en hann hefur meðal annarra afreka verið hand- bendi Þórðar Breiðfjörð. Hrafn hefur löngum unað séf vel við gerð útvarpsþátta, og er skemmst að minnast framhalds- hrollvekjunnar um morðbréfin, sem var flutt s.l. vetur. 1 fyrra- sumar var Hrafn einnig á ferðinni með Skúmaskot sitt. I síðustu viku ræddi hann við Árna tsleifsson um skemmtana- líf á árunum eftir sfðustu heimsstyrjöldina, en með því aö mennirnir eru báðir býsna skrafhreifnir, þá entist þeim ekki einn þáttur til að gera út- tekt á fyrirbærinu og verður því annar þáttur um sama efni fluttur f kvöld. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JULÍ 1974

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.