Morgunblaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.07.1974, Blaðsíða 36
JHflirjjwnWtotoiÍi RUGLVSincnR íg.^22480 iírr0HíTO®»feS!>ilí!> RUGLVSinGHR j«S»i ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLl 1974 Ránvrkja á Strandagrunni Um þessa sjóðstofnun var til- kynnt á þjóðhátfðinni á Reykholti á laugardaginn. Aðilar að sjóðn- um eru ýmis félagasamtök í Borg- arfirði, auk Rithöfundasambands Islands. Nánar er sagt frá sjóðs- stofnuninni á bls 3. Peningakassarnir fluttir frá Iscargóvélinni um borð f vöruflutningabflinn. r Dýrmætur farmur Iscargó Flutti 6 tonn af minnispeningum þjóðhátíðarnefndar til landsins - Söluverðmætið um 60 millj. kr. GEYSI verðmætur farmur náði heilu og höldnu til landsins f gærkvöldi, er flugvél frá tscargó lenti á Reykjavfkur- flugvelli. Flugvélin flutti alls sex tonn af minnispeningum þjóðhátfðarnefndar 1974, en söluverðmæti peninganna er áætlað tæpar 60 milljónir króna. Nokkur viðbúnaður var þvf á Reykjavfkurflugvelli við komu vélarinnar. Óeinkennis- klæddir lögreglumenn fylgdust með þvf, að peningakassarnir færu um borð f vöruflutninga- bflinn, er flutti peningana um- svifalaust f traustar hirzlur Seðlabankans. Minnispeningar þessir eru slegnir f Turku í Finnlandi, en íscargóvélin sótti þá til Ala- borgar. Var ákveðið að láta flugvél sækja peningana til að tryggja, að þeir væru komnir tímanlega á markað hér heima og eins til að forðast frekari umskipanir á þessum verð- mætum. Peningarnir eru slegnir í silfur og brons — 2 þúsund silfurpeningar og 13 þúsund bronspeningar. Þeir verða seldir í settum, þ.e. silfur- og bronspeningar saman og svo verða bronspeningarnir seldir stakir. Seðlabankinn annast dreifingu á peningum þessum fyrir þjóðhátíðarnefnd. 3 menn slas- ast alvarlega Skinnastöðum, Axarfirði — 8. júlí UMFERÐARSLYS varð í Núpasveit í Norður-Þing- eyjarsýslu aðfararnótt laugardagsins. Bifreið með þremur mönnum, sem munu hafa verið að koma af dansleik í félagsheimil- inu Skúlagarði, rakst harkalega utan í brúar- stólpa á Valþjófsstaðará í Núpasveit með þeim afleið- angum, að hún hentist út af veginum. Samkvæmt upplýsingum Eðvarðs Ólsen, lögregluþjóns á Raufarhöfn, sem staddur var í Ásbyrgi og kom fljótlega á stað- inn, er sennilegt, að vinstra aftur- hjól jeppans hafi lent utan í brú- arhandriðið og hjólbarðinn sprungið. Jeppinn stakst síðan út af veginum, fór veltu og kom nið ur á hjólin niðri í gilinu. Vegfar- andi fann mennina þarna og gerði aðvart á Kópaskeri. Kom sjúkrabíll frá Húsavík og sótti mennina, sem fluttir voru í héraðssjúkrahúsið á Húsavík, þar sem þeir lágu síðast er fréttist. Voru þeir talsvert slasaðir, skornir og brák- aðir og a.m.k. einn þeirra hafði handleggsbrotnað og annar brák- azt á hrygg. Annars liggja ekki fyrir nákvæmar fréttir af meiðsl- um. Mennirnir munu hafa verið starfsmenn Veiðivals á Raufar- höfn. Samkvæmt upplýsingum lögregluþjóns er bfllinn talinn ónýtur. — Sigurvin. 1100 ára afmælis tslandsbyggðar var minnzt á fimm stöðum á land- inu um helgina. Þessi mynd var tekin á hátfðinni á Reykholti. Sjá bls. 3 og 34. Fá skáld afnot af Kirkjubóli? STOFNAÐUR hefur verið sjóður, sem hefur það að markmiði að kaupa hús og innbú Guðmundar heitins Böðvarssonar skálds að Kirkjubóli f Hvftársfðu. Er ætlun- in að skáld og rithöfundar geti dvalið þar einhvern tfma og sinnt ritstörfum. Hafrannsóknastofnunin vill loka stóru svæði Hafrannsóknastofnunin hefur lagt til við sjávarútvegsráðu- neytið, að allstórt hafsvæði á Strandagrunni verði friðað fyrir togveiðum um óákveðinn tfma. Efnahags- ástandið skoðað nið- ur í kjölinn GEIR Hallgrímsson, for- maður Sjálfstæðisflokksins, sagði f viðtali við Mbl. f gær, að hann hefði óskað eftir þvf við hagrannsóknadeild Framkvæmdastofnunar rfkisins og Seðlabanka Is- lands að fá greinargerð um viðhorfin f efnahagsmálum eins og þau væru f dag og vandamálin eins og þau blöstu við. Geir kvað ekki unnt að leggja neinn grund- völl að viðræðum um tiltæk úrræði við aðra stjórnmála- flokka án slfkra gagna. „Mér hefur verið tjáð,“ sagði Geir Hallgrfmsson, „að greinar- gerðir þessar yrðu vart til- búnar fyrr en f lok vik- unnar, en tfminn þangað til verður notaður til óform- legra viðræðna við fulltrúa stjórnmálaflokka og at- vinnustétta til að kanna við- horf þeirra." Ráðuneytið hefur enn ekki tekið ákvörðun f málinu, en það bfður nú eftir umsögn Fiskifélags Is- Iands. Hins vegar hefur stjórn Landssambands fslenzkra útvegs- manna samþykkt þessa tillögu fyrir sitt Ieyti. Ef af verður, mun sennilega f fyrsta skipti reyna á samning þann um fiskveiðilög- söguna, sem rfkisstjórnin gerði við Breta f fyrrahaust, þvf þessi friðun mun að sjálfsögðu einnig ná til brezkra togara. Jón Arnalds, ráðuneytisstjóri f sjávarútvegsráðuneytinu sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að vitað væri, að Vestfirðingar væru óhressir og andsnúnir því, að þessu svæði yrði lokað, því EINS og Morgunblaðið skýrði frá á sunnudaginn, eru Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávar- afurðadeild S.l.S. búin að ganga frá samningi um sölu á 5500 lest- um af fiski til Sovétrfkjanna til viðbótar fyrri samningi á þessu ári. Einnig var Iftillcga skýrt frá þvf geigvænlega ástandi, sem fs- lenzki hraðfrystiiðnaðurinn á nú f, vegna verðlækkunar á þorsk- blokkinni á Bandarfkjamarkaði. 1 fyrir ári sfðan var annað svæði friðað úti af Horni. Þess vegna hefði umsögn stjórnar Fiskifé- lagsins mikið að segja. Sagði hann að hafsvæði það, sem Hafrann- sóknastofnunin gerði ráð fyrir, að friðað yrði, markaðist af 66° 47 N, 22° 24 V, 67° 00 N, 22° 24 V, 67° 00 N, 20° 49 V, 66° 33 N og 21° 26 V. Sigfús Schopka fiskifræðingur sagði, þegar við ræddum við hann, að ástæðan fyrir því, að Hafrannsóknastofnunin hefði lagt til, að þetta svæði yrði friðað, væri sú, að togarar, fslenzkir sem brezkir, hefðu veitt alltof mikinn smáfisk þarna. Vilhjálmur Þorsteinsson fiski- framhaldi af þessari frétt sneri Morgunblaðið sér til Eyjólfs Isfelds Eyjólfssonar, forstjóra S.H., og spurði hann u i ástand og horfur f þessum efnum. Eyjólfur sagði, að framleiðsla frystihúsanna innan S.H. væri nánast sú sama í tonnatölu fyrstu 6 mánuði þessa árs og á sama tíma í fyrra. Nokkur tilfærsla hefði orðið milli fisktegunda t.d. væri þorskfrysting um 1000 tonnum fræðingur hefði farið með varð- skipi á miðin og farið um borð í nokkra brezka og fslenzka togara til að athuga fiskistærðina. Strax hefði komið í ljós, að togararnir hefðu veitt mikið af undirmáls- fiski. Við athugun kom í ljós, að ekki mátti landa um 20% af þeim fiski, sem skipin voru að veiða. Ennfremur reyndust 2/3 hlutar aflans vera undir 57 sm að stærð. Megnið af fiskinum reyndist vera 3—4 ára, ókynþroska. Sagði Sigfús, að við þessar athuganir hefði komið í ljós, að Islendingar voru ekki betri en Bretar hvað smáfiskadrápið snerti, en aðrar sögur hafa gengið um það að und- Framhald á bls. 35 eða 10% minni, en karfafrysting næmi 1200 tonnum eða tvöfalt meiri en á sama tíma í fyrra. í byrjun ársinS var gerður samningur við Rússland um sölu á 10.000 tonnum, aðallega karfa- og ufsaflökum og nokkru magni af heilfrystum fiski. Nú er búið að ganga frá sölu á 5.500 lestum til viðbótar og er það aðallega karfa- og steinbítsflök. Verðið er nokkru lægra en f sfðasta samn- ingi, um 5%, og hafa þessi við- skipti nú eins og oft áður reynzt mikilvæg fyrir okkur. Þá sagði Eyjólfur, að í Banda- Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson ríkjunum hefði sala á fiskflökum eða framleiðslu í svokölluðum neytendaumbúðum gengið eðli- lega hingað til og verð haldizt óbreytt. Hins vegar hefði orðið mikill samdráttur í blokkavið- skiptum og stórfelld verðlækkun á öllum fiskblokkum á Banda- ríkjamarkaði. T.d. hefði þorsk- blokk, sem skiptir langmestu máli, lækkað úr 82 centum í 60 cent og mætti segja, að verðlækk- un blokka næmi 26% til 31% eftir tegundum. Ef miðað væri við framleiðslu af þessari vöru á Framhald á bls. 35 Þorskblokkin hefur lækkað um 31% — Nemur 1400 milljónir króna á ári Rætt við Eyjólf ísfeld Eyjólfsson for- stjóra Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.