Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JULl 1974 Fa /T H//.I /./;/f. 4 V lUlf" LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR OAN-MDVTAL- Hverf isgötu 18 27060 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL '«‘24460 í HVERJUM BÍL PIONŒŒR ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI SKODA EYÐIR MINNA. SHoan LEtCBH AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. Bílaleiga CAB BENTBL Sendum C J* 41660 - 42902 MARGAR HENDUR |[ i A VINNA I Ifc" ÉTT VERK ^ SAUVINNUBANKINN , I STAKSTEINAR „Sérstæður ferill” Fyrir tæpum tveimur árum hélt Samband ungra fram- sóknarmanna þing á Akureyri. Þáverandi formaður sambands- ins, Már Pétursson, greindi þá frá því, að öll félagsstarfsemi ungra framsóknarmanna á Vestfjörðum hefði lagzt niður, er Steingrfmur Hermannsson fór þar f framboð. Eftirmaður Más var á þessu þingi kjörinn Elfas Jónsson. Hann ritaði nú fyrir skömmu grein f Þjóðmál, þar sem hann segir: „Það hefur enn staðfestst f þessum kosningum, að Fram- sóknarflokkurinn tapar hægt en sfgandi fylgi um allt land, þótt það sé misjafnt eftir kjör- dæmum... ! Reykjavfk hafði hinn ofsafengni áróður um, að Einar Agústsson væri f hættu, þau áhrif, að fylgi flokksins jókst nokkuð frá hinni ömur- legu útkomu 1971, eða um 1,5%. Tapið á Reykjanesi á að sjálf- sögðu sfnar skýringar, sem öll- um eru augljðsar. Hins vegar er tapið á Vestf jörðum sérstak- lega athyglisvert. Þar er ritari Framsóknarflokksins, Stein- grfmur Hermannsson, f efsta sæti, og hefur hann látið verða skammt stórra högga á milli f fylgistapi fyrir flokkinn, og skiptir þá reyndar litlu máli, hvort hann er f framboði til þings á Vestfjörðum eða til hreppsnefndar f Garðahreppi. Árið 1967, þegar Steingrfmur var f fyrsta sinn f framboði, fékk flokkurinn 38,2% greiddra atkvæða á Vestfjörð- um. 1 sfðustu kosningum hrapaði þetta niður f 30,3% at- kvæðanna. Þetta átti hins vegar að hafa gerzt vegna sérstakra aðstæðna, sem ekki voru nú fyrir hendi, og þvf stefnt að þvf að ná þessu fylgi, sem tapaðist 1971, aftur f kosningunum á sunnudaginn. En það var öðru nær: Þess f stað tapaði ritarinn enn fylgi og fór niður f 29,3% atkvæðanna — hafði sem sagt tapað 9% kjósenda f Vest- fjarðakjördæmi á örfáum ár- um. Þessi frammistaða er mjög athyglisverð, og vafalaust ýms- um til umhugsunar." Tímaundur Fyrir nokkrum dögum vakti Morgunblaðið athygli á mjög svo sérstæðum ummælum eins borgarf ulltrúa Alþýðubanda- lagsins, þar sem hann taldi, að einn af starfsmönnum Reykja- vfkurborgar hefði misnotað að- stöðu sfna f þágu Sjálfstæðis- flokksins með þvf að taka þátt f stjórnmálaumræðum. Morgun- blaðið hefur ekki viljað trúa þvf, að kommúnistar þyrðu að afhjúpa svo berlega andstöðu sfna við skoðanafrelsi póli- tfskra andstæðinga. Af þeim sökum hefur fremur verið litið á þessi ummæli sem dæmi um marklausan og auvirðulegan málflutning. Nú hefur það hins vegar gerzt, að dagblaðið Tfminn hefur f ritstjórnargrein tekið undir þessi sjónarmið borgar- fulltrúa Alþýðubandalagsins að þvf er virðist f fullri alvöru. Sennilega finnast þess engin dæmi f lýðfrjálsu landi, að ábyrg stjórnmálaöfl hafi sett fram kröfur þess efnis, að þeir starfsmenn bæjarfélaga, er ekki væru á þeirri eigin stjórn- málaskoðun, mættu með engu móti taka opinberlega þátt f stjórnmálastarfi. Guðmundur G. Þórarinsson var t.d. starfs- maður Reykjavfkurborgar, er hann var kjörinn f borgar- stjórn. Aldrei gerði Tfminn kröfu til þess að hann yrði sviptur skoðana- og tjáningar- frelsi eins og hann gerir nú við starfsmann æskulýðsráðs. Rétt er þó að taka fram f þessu sambandi, að ekki er vfst, að sú fyrirlitning á skoðana- og tjáningarfrelsi opinberra starfsmanna, sem ekki styðja Framsóknarflokkinn, er fram kemur f nefndri ritstjórnar- grein f Tfmanum, sé eins alvar- leg og virðast kann við fyrstu sýn. Ef hún er t.a.m. skrifuð af þeim borgarfulltrúa Fram- sóknarflokksins, sem jafnframt er biaðamaður á Tfmanum, ber að sjálfsögðu að lfta á hana sem hreina markleysu. VORBHAPPORfElTI # SKRÁ UM VINMIMGA í 7. FLOKKI 1974 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 13798 kr. 500.000 29082 kr. 200.000 50970 kr. 100.000 Þessi númer hlutu lOOOO kr. vinning hvert: 22187 22287 22356 22363 22364 22371 22386 22488 22495 22586 22753 22767 22863 22910 22985 23002 23033 23077 23134 23139 23149 23233 23274 23471 23616 23660 26037 26C54 26085 26148 26245 26276 26289 26298 26351 26386 26484 26495 26554 26589 26608 26633 26791 26815 26852 26917 26972 26989 27032 27104 27140 27229 29538 29631 29653 29727 29734 29923 30049 30054 30182 30225 30271 30564 30621 30855 30859 30875 30926 30974 30996 30998 31126 31189 31203 31322 31368 31412 34070 34099 34133 34142 34249 34347 34375 34392 34499 34593 34618 34662 34714 34769 34784 34812 34824 34887 34912 34987 35118 35135 35149 35211 35264 35284 37309 37394 37424 37637 37699 37701 37714 37731 37783 37801 37876 37997 37999 38049 38051 38150 38180 38203 38235 38266 38325 38350 38376 38390 38401 38523 40510 40596 40686 40725 40736 40740 40750 40781 40995 41229 41313 41399 41445 41449 41510 41527 41538 41619 41626 41679 41861 41870 41909 41918 41958 41979 44249 44351 44366 44369 44378 44408 44453 4456 f 44827 44861 44897 44931 44972 45028 45032 45047 45063 45072 45074 45117 45143 45165 45188 45254 45325 45335 47240 47241 47292 47349 47482 47627 47658 47665 47725 47782 47795 47880 47983 47993 48024 48045 48097 48129 48135 48255 48387 48445 48503 48546 48567 48572 50990 51097 51132 51183 51186 51191 51205 51212 51236 51253 51291 51407 51439 51446 51514 51557 51612 51749 51805 51856 51932 51960 51972 52045 52124 52233 53934 53981 54021 54029 54058 54079 54116 54171 54173 54176 54178 54187 54224 54280 54426 54440 54487 54560 54561 54630 54640 54643 54663 54736 54746 54761 7234 25404 32200 37734 46078 56278 23796 27253 31429 35295 38539 42022 45365 48578 52308 54861 47402 58984 23924 27262 31430 35306 38582 42072 45416 4859.3 52311 54907 7fí28 27058 33252 39208 23941 27283 31504 35327 38609 42077 45538 48605 52.329 54961 12666 27940 33509 44700 49009 59614 23947 27306 31525 35341 38614 42113 45558 48651 52408 55017 17790 32134 34271 45499 51522 62392* 24035 27331 31551 35345 38689 42124 45587 4876.3 52492 55128 24528 24048 27366 31718 35435 38740 42161 45604 48837 52508 55133 24108 27428 31818 35445 38765 42200 45718 48877 52554 55153 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 111 1716 3777 5773 76.37 9459 10867 12613 14725 16793 18617 20417 197 1742 3838 5778 7708 9461 10925 12620 14752 16821 18730 20567 216 1784 3978 579.3 783.3 51640 11011 126.30 14767 16921 18775 20586 257 1883 1103 57í>9 7898 9697 11047 12656 14807 17042 18779 20680 271 1925 4118 5836 7973 9751 11110 12682 14851 1704.3 18868 20849 430 1957 4150 5924 8024 9777 11158 12684 1486S 17061 18876 20853 485 2024 4180 599.3 8066 9830 11259 12770 14979 17076 19052 20863 542 2098 4277 6025 8137 9926 11269 12786 15049 17266 19063 20865 579 2162 4352 6044 8156 9941 11.320 12794 1509.3 17278 19116 20915 621 2215 4441 6086 8172 10077 11.384 12877 15293 17284 19264 20942 665 2217 4582 6114 8181 10081 11388 1293.3 15336 17290 19290 2100.3 691 2307 4592 6178 8251 10087 11400 13234 15360 17367 19382 21046 702 2341 4655 6211 8264 10111 11432 13236 15419 17395 19424 21065 732 2.346 4712 6218 8265 10142 11444 13388 15422 17423 19451 21114 808 2402 4721 6219 8279 10141 11520 13479 15487 17424 19454 21160 856 2425 4748 6236 8355 10148 11550 13567 15568 17719 19476 21250 911 2459 4750 6262 8366 10217 11565 13635 15611 17733 19482 21307 928 2466 4797 6297 8371 102.34 11629 13643 15731 17806 19514 2131.3 1043 2571 4813 6421 8415 10303 11642 13742 15858 17815 19535 213.38 1049 2794 4915 6445 8437 10331 11685 13772 15874 17839 19567 21.369 1099 2816 4929 6458 8554 10.353 11706 13812 15933 17860 19582 21401 1223 282.3 4982 6776 8582 10459 11717 13891 15953 17887 19791 21538 1233 2876 5073 - 6818 8775 10474 11868 13904 16052 17910 19840 21620 1265 2911 5096 68.37 8817 10491 11912 13995 16190 17994 19899 21654 1268 2924 5166 6852 8826 10494 11949 14085 16202 18040 19924 21739 1.313 2961 5230 6854 8874 10552 11950 14215 16220 18071 19961 21751 1317 .3032 5272 6859 8941 10670 12081 14246 16400 18207 20035 21774 1372 3094 5277 6903 8971 10684 12082 14299 164.32 18215 20050 21780 1431 2104 5.369 699.3 8995 10686 12115 14363 16473 18303 20108 21822 1461 3213 5399 7061 9014 10687 1210.3 14381 16561 18319 20155 21861 1504 3258 5454 7149 9018 10750 12242 14469 16586 18334 20169 21905 1520 3293 5540 7227 9074 10797 12249 14558 16656 18354 20284 21986 1521 3411 5554 7298 9103 10815 12498 14560 16710 18396 20317 22037 1553 3418 5696 7336 9222 10819 12572 14607 16724 18409 20348 22120 1583 .3509 5753 7606 9435 10820 12597 14624 16735 18611 20368 22133 24123 24128 24198 24204 24252 24254 24261 24284 24309 24508 24515 24540 24567 24749 24804 24830 24879 24958 24968 24975 25024 25164 25300 25315 25341 25343 25426 25458 25466 25508 25511 25562 25704 25875 25942 25943 25955 25991 27457 27479 27534 27641 27653 27712 27740 27751 27767 27898 27922 27968 28017 28065 28073 28087 28110 28249 28318 28372 28374 28789 28790 28903 28904 28935 29071 29110 29202 29234 29308 29332 29377 29397 29413 29448 29453 29454 31855 31910 32043 32059 32121 32242 32251 32353 32374 32395 32428 32489 32528 32549 32559 32568 32569 32746 32826 32837 32844 32900 32935 33039 33084 33292 33414 33425 33479 33601 33667 33676 33780 33928 33993 33994 34063 34068 35447 35469 35479 35526 35533 35592 35608 35661 35747 35830 35890 36017 36035 36159 36237 36269 36384 36396 36409 36448 36456 36457 36499 36542 36546 36611 36728 36772 36792 36834 36951 37062 37081 37083 37084 37189 37247 37249 38779 58858 38894 38923 38988 38989 39029 39050 39144 39158 39164 39201 39245 39297 39312 39429 39444 39586 39691 39747 39771 39798 39886 39899 39910 39922 39948 40002 40058 40108 40137 40167 40324 40343 40344 40411 40472 40481 42246 42293 42361 42693 42735 42748 42749 42821 42885 42951 ’ 43012 43016 43102 43110 43129 43141 43216 43247 43249 43291 43317 43329 43332 43366 43442 43607 43641 43693 43729 43774 43782 43794 43884 43932 43943 43989 44170 44193 45795 45841 45864 45885 45891 45901 45926 45953 45954 45961 45976 46181 46183 46186 46205 46276 46292 46311 46322 46378 46390 46524 46525 46540 46561 46663 46666 46670 46685 46701 46742 46846 46896 46940 46993 47093 47109 47165 49004 49022 4ÍM128 49193 49268 49300 49.306 49316 49392 49444 49543 49671 49747 49781 49784 49898 49955 50045 50070 50089 50092 50257 50312 50354 50374 50481 50491 50560 50563 50586 50631 50710 50713 50735 50760 50799 50804 50971 52663 52691 52721 52759 52804 52827 52848 52861 52922 52935 52964 53049 53098 53135 53162 53291 53304 53305 53353 53365 53382 53386 53439 53517 53523 53558 53563 53594 53626 53639 53641 53645 53648 53661 53700 53718 53759 53853 55191 55193 55205 55254 55262 55274 55413 55441 55468 55469 55472 55572 55608 55610 55654 55818 55915 56161 56209 56210 56247 56260 56332 56422 56463 56484 56644 56655 56691 56906 56922 56986 56991 56992 57008 57031 57057 57065 57069 57141 57150 57171 57246 57345 57376 57573 57671 57755 57778 57795 57813 57977 58057 58225 58270 58284 58326 58705 58713 58759 58760 58803 58816 58855 58861 58898 58910 58964 59072 59080 59163 59178 59277 59289 59303 59334 59353 59427 59569 59590 59611 59613 5Í1669 59805 59873 59951 59978 59997 60011 60163 60168 60201 60228 60321 60415 60471 60527 60529 60555 60594 60909 60914 61032 61037 61051 61082 61094 61129 61164 61237 61255 61362 61364 61366 61370 61371 61404 61434 61584 61632 61670 61691 61700 61756 61757 61903 61980 62050 62164 62198 62263 62383 62428 62453 62480 62570 62577 62617 62662 62777 62878 62888 63007 63008 63032 63052 63069 63107 63187 63209 63217 63335 63391 63424 63484 63507 63526 63631 63645 63657 63684 63699 63750 63788 63843 63942 64061 64186 64246 64250 64362 64426 64527 64536 64625 64667 64783 64809 64846 64856 Aritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftir útdr&tt. Vöruhappdrætti S.Í.B.S. AUGLÝSINGATEIKIMISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 Aðstoða heymardaufa á Vesdjörðum og Vesturlandi Félagið Heyrnarhjálp gengst fyrir ferð til að- stoðar heyrnardaufum um Vestfirði og Vestur- land. Læknir og starfsmenn félagsins verða tíl viðtals á eftirtöldum stöðum: ísafirði, Bolungarvfk, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Patreksfirði, Hðlmavík, Búðardal, Stykkishólmi, ólafsvfk, Búðum og Borgarnesi. Nánar auglýst um tfma á hverjum stað og f Rfkis- útvarpinu. Þjónusta þessi er hverjum tii reiðu, sem telur sig geta haft henn- ar not, en foreldrar, sem hafa grun um heyrnar- skerðingu hjá börnum sfnum eru sérstaklega hvattir til að láta athuga heyrn þeirra. Ennfremur er fólk, sem áður hefur fengið heyrnartæki og ekki haft not af þeim sem skyldi, hvatt til að leita sér frek- ari leiðbeininga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.