Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLl 1974 Héraðsmót Sjálfstæðisflokks- ins um næstu helgi Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins halda áfram um næstu helgi og verða þá haldin þrjú mót sem hér segir: Egilsstöðum laugardaginn 13. júlí kl. 21,00. Ávörp flytja Halldór Blöndal, kennarí og Þráinn Jónsson framkvæmdar- stjóri. Vopnafirði sunnudaginn 14. júlí kl. 21,00. Ávörp flytja Páll Halldórsson, skattstjóri og Halldór Böndal, kennari. Skemmtiatriði á héraðsmótunum annast hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svölu Nielsen, Svanhildi, Jörundi Guðmundssyni og Ágústi Atlasyni. Hljómsveitina skipa Ólafur Gaukur, Svanhildur, Ágúst Atlason, Benedikt Pálsson og Carl Möller. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, sem hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna vill benda félagskonum sínum á, að vegna mikillar eftirspurnar í hinar ódýru utanlandsferðir sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík, hefur verið ákveðið, að bæta við tveimur ferðum til Kaupmannahafnar 25. júlí og 25. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, simi 17100 og Ferðaskrifstofunni Úrval, simi 26900. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði 70 fermetra skrifstofuhúsnæði í miðbæ Kópa- vogs er til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 41245. Lax- og sjóbirtingsveiði í Vatnsá og Kerlingadalsá í Mýrdal. Gott veiði- hús á staðnum. Veiðileyfi seld hjá Hauk og Ólafi, Ármúla 32 eftir kl. 5 daglega. Ný sending leðurjakkar, rúskinnsjakkar, tweedkápur, Einnig vor-og sumarkápur og sumarhattur. Kápu og dömubúðin, Laugavegi 46. Til sölu Ford Torino árg. ’71 Ekinn41 þús. milur. Til sýnis að Efstahjalla 15, Kópavogi, sími 43628. Oska eftir að kaupa 15 til 24 kw. rafmagnsketil. Uppl. í síma 36313 kl. 9 — 5. Selfossbúar — Sunnlendingar Hef opnað snyrtistofu og verzlun að Tryggva- götu 8, Selfossi, sími 1881. Snyrtistofan Þe/ma. Sesselía Sigurðardóttir. íbúðarkaup 5 til 6 herb. vandað einbýlishús eða sérhæð óskast til kaups. Eignin þarf ekki að vera laus fyrr en eftir eitt ár. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „Vandað 1049" ÞURFIÐ ÞER HÍBÝLI? 3ja herb. íbúð við Hraunbæ Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Hraunbæ. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherb., stórt eldhús með borðkrók. Suðursvalir. Sameign, úti og inni, fullfrágengin. íbúðin verður laus til afnota fljótlega. HÍBÝLI & SKIÞ GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 HEIMASÍMAR Gisli Olafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 'vcöiuruury Vorum að fá til sölu 1 80 fm efri hæð í nýju húsi á besta stað í vesturborginni. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og er það í dag. I sama húsi er til sölu glæsileg 3ja herb. fullbúin íbúð á jarðhæð. íbúðin skiptist í stofu, tvö svefnherb. Sér hiti. íbúðirnar seljast saman eða sín í hvoru lagi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 1 7 S. 26600 Heimasími 82385 REYKJAViK 3> SNÆFELLSNES Þriggja daga sumarleyfisferðir um Snæfellsnes alla mánudaga frá B.S.Í. kl. 10 Skoðað Borgarfjörð, Snæfellsnes, Breiðafjarðar- eyjar, heim um Skógarströnd og Heydal. Gististaðir Borgarnes og Stykkishólmur. Kunnugur fararstjóri. Upplýsingar í síma 22300. Hópferöabílar Helga Péturssonar hf. 16-5-16 2ja herb. um 55 fm íbúð á 3. hæð við Grettisgötu. Verð 2 millj. Útb. 1.4 millj. 2ja herb. um 65 fm íbúð á 1. hæð við Efstaland. mjög góð Ibúð. Verð 3.5 millj. Útb. 2,6 millj. 2ja herb. um 70 fm ibúð á 1. hæð við Hrauntungu Kóp Verð 3,5. Útborgun 2,5 millj. 3ja herb. um 118 fm kjallaraibúð við Kvisthaga. Útb. 3,3 millj. 3ja herb. um 92 fm ibúð á 2. hæð við Snorrabraut. Aukaherb. i kjall- ara. Verð 3,9 millj. Útb. 2,9 millj. 3ja herb. um 80 fm kjallaraíbúð i parhúsi við Sörlaskjól. Verð 2,8 millj. Útb. 1.8 millj. 4ra herb. um 85 fm íbúð í tvíbýlishúsi við Háagerði. Verð 4,4 millj. Útb. 3,2 millj. 4ra herb. um 95 fm íbúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Vönduð íbúð. Verð 4.4 millj. Útb. 3,3 millj. 4ra herb. um 107 fm ibúð á 2. hæð i tvíbýlishúsi við Móabarð, Hafnarfirði. Verð 4,7 millj. Útb. 3.6 millj. 4ra herb. um 113 fm ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi við Rauðalæk. Verð 4,9 millj. Útb. 3,5 millj. 5 herb. um 1 30 fm góð ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi við Búðargerði. Verð 6,2 millj. Útb. 4,0 millj. 5 herb. um 145 fm ibúð á 2. hæð i þríbýlishúsi við Miðbraut, Sel- tjarnarnesi. Verð 6,9 millj. Útb. 4.5 millj. Parhús Vandað parhús, 2 hæðir og kjallari á bezta stað i Kópavogi. Hitaveita kemur i ágúst. Verð 7,8 millj. Útb. 5,3 millj. Parhús 5 herb. ibúð, sem er 100 fm og ris í góðu múrhúðuðu timbur- húsi við Miðtún. Verð 4,3 millj. Útb. 2,8 millj. HÚS & EIGNIR BANKASTR/BTI 6 __Símar 16516 og 28622. Kvöldsimi 71 320. Aspa rfell Úrvals 2ja herb. ibúð 65 ferm. á 7. hæð. Svalir. 2falt gler, fallegt útsýni. Engjasel Fokheld raðhús ca 200 ferm. á 3 pöllum tilbúin til afhendingar fljótlega. Pússað að utan. Melabraut góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca 84 ferm. að öllu leyti sér, með sér hita og inngangi. Ránargata 3ja herb. ibúð á 2. hæð, ásamt geymslurisi með 1 ibúðar- herbergi. 2falt gler, ný teppi. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Suður- svalir. Nýleg teppi. íbúðin er í góðu standi. Melgerði 3ja herb. falleg jarðhæð ný eldhúsinnrétting. Teppi á stofum. Bílskúrsréttur. Lindarbraut 4ra herb. íbúð á jarðhæð, 1 stofa, 3 svefnherb. eldhús, bað- herb., sérþvottahús, inngangur og hitaveita. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Fríðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27766.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.