Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JULl 1974 25 Járniðnaðarmenn óskast. Óska eftir að ráða vélvirkja, plötusmiði og rafsuðumenn. Mikil vinna og gott kaup er í boði fyrir góða menn. Uppl. í síma 42398. Starf sveitarstjóra Ey ra rba kka h repps er laust til umsóknar. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst til Óskars Magnússonar, Hjallatúni á Eyrarbakka, sem einnig veitir upplýsingar um starfið. Trésmiðir Óskum eftir að ráða húsa- eða húsgagna- smiði í innréttingasmíði nú þegar eða síðar. Tréval h.f., Súðarvog 28, sími 86894. LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá og með 1 5. júlí—12. ágúst. Bílaryðvörn h.f. Skeifunni 1 7. Sími 81390 | Kodak :: Kodak 1 Kodak ■ Kodak ■ Kodak| ■■■■■ ■■■■ ■■■■1 ■■■■■ ■■■g KODAK Litmiindir á(3^ dögum HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 -GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Kodak ■ Kodak Kodak ■ Kodak ai Gas — kæliskápar Electrolux Gas — kæliskápar 30 litra kr. 21.900.- 65 litra kr. 29.800.- MÓTORAR Chrysler utanborðsmótorar eru framleiddir í stærðum frá 3 6 — 150 hestöfl. 1—4 strokka Mesta stærðaúrval á markaðnum Chrysler utanborðsmótorar eru amerísk gæðaframleiðsla á betra verði en sambærilegir mótorar MM? Ma Tryggvagata 10 Slmi 21915—21286 P O.Box 5030 Reykjavlk T résmiðir — T résmíðameistarar Vegna sumarleyfa verða engar uppmælingar framkvæmdar á tímabilinu frá 19. júlí—5. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Trésmíðafélag Reykjavíkur. Meistarafélag húsasmiða. ® Notaiir bílar til sölu O VOLKSWAGEN 1200 '68, '70, '71. V0LKSWAGEN 1300 '69, '70, '71, '72. VOLKSWAGEN 1303 '73. VOLKSWAGEN 1 600 TL FASTBACK '71. VARIANT 1600 L '71. VOLKSWAGEN K 70 L '71. LAND ROVER DIESEL '64, '66, '73. LAND ROVER BENZIN '63. HILLMAN '66 og '69. SAAB 96 '69. AUSTIN MINI '73. CORTINA 1300 '70. HEKLAhf. Laugavegi 170—172' — Simi 21240 Varia stækkar Fyrir þá, sem þurfa að nýta húsnæðið á hagkvæman hátt, er Varía möguleiki. Varia samstæðan gefur ótrúlega marga möguleika til þess að koma hlutunum haganlega fyrir með 110 cm. breiðum einingum. Varía er 20% rúmbetri en sambærilegar samstæður. Biðjið um myndalista. HUSGOGN * HLSGAr.NAVER/UIN KRISTIÁNS SIGGEIKSSONAR HF. Laugavcui l.i Kcykjavik simi 2587U iíf JlJ iii*,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.