Morgunblaðið - 13.07.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.07.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JULI 1974 FIMM ÓÞOKKAR HENRY SILVA KEENAN WYNN MICHELE CAREY Spennandi ný, bandarísk lit- mynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Ákaflega spennandi ný banda- risK m..i/nd, um samvaxnar tví- burasystur og hið dularfulla og óhugnarlega samband þeirra. Virkileg taugaspenna. Margot Kidder Jennifer Salt íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára sýnd kl. 3-5-7-9 og 1 1. TÓNABÍÁ Simi 31182. Ný, spennandi, banda- rísk sakamálamynd. Það er mikið annríki á 87. lögreglustöðinni I Boston. í þessari kvik- mynd fylgist áhorfand- inn með störfum leyni- lögreglumannanna við ráðningu á hinum ýmsu og furðulegustu málum, sem koma upp á stöð- inni: fjárkúgun, morð- hótanir, nauðganir, íkveikjubrjálæði svo eitt- hvað sé nefnt. í aðalhlutverkum: BURT REYNOLDS, JACK WESTON, RAQUEL WELCH, YUL BRYNNER, og TOM SKERRIT. Leikstjórn: Richard A. Colla Sýnd kl. 5, 7. og 9 íslenzkur texti Bönnuð börnum yngri en 16 ára. UTANBORÐS- r MOTORAR Chrysler utanborðsmótorar eru framleiddir í stærðum frá 3 6 — 150 hestöfl. 1—4 strokka Mesta stærðaúrval á markaðnum Chrysler utanborðsmótorar eru amerísk gæðaframleiðsla á betra verði en sambærilegir mótorar Tryggvagata 10 Slmi 21915—21286 P 0 Box 5030 Reykjavfk Skartgriparánið OMAR JEAN-PAUL SHARIF BELMONDO DYAN CANNON íslenzkur tezti Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerisk sakamálamynd í lit- um og Cinema Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.10. Bönnuð innan 1 2 ára. JRor0imí>Iat>xfc mnRCFRLDRR mÖGULEIKR VÐRR INGÓLFS - CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasafa frá kl. 8. — Sími 12826. Myndin, sem slær allt út SKYTTURNAR Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur í mynd- inni, sem hvarvetna hefur hlotið gífurlegar vinsældir og aðsókn Meðal leikara eru Oliver Reed, Michael York, Raquel Welch, Charlton Heston, Garaldine Chaplin o.m.fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Næst síðasta sinn. 2W#r0«nI)Inliií» nUCLVSinGDR (slenzkur texti LEIKUR VIÐ DAUÐANN Deliuemnce Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd í litum byggð é skáld- sögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jon Vight. Þessi kvikmynd hefur farið sigur- för um allan heim. enda talin einhver „mest spennandi kvik- mynd" sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LINDARBÆR GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9—2. Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar. Söngvari Jakob Jónsson. Miðasaia ki. 5. 15—6. Sími 21971. Gömludansaklúbburinn. SUNSHINE í Brautartungu. Borgarfirði I kvöld. P.s. mætum öll I sólskinsskapi. OPIÐ í KVÖLD Úrvals matur framreiddur. Munið okkar vinsæla kalda borð I hádeginu frá kl. 12—2. íslenzkur texti. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy McDowall Bönnuð yngri en 1 6 ára. Sýndkl. 5, 7 og 9. laugaras Eiginkona undir Frábær bandarísk gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvik- myndahátíðinni í San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og To- pol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. íslendingaspjöll sýning i kvöld, uppselt. Gestaleikur leikfélags Húsavíkur. Góði dátinn Svæk, eftir Jaroslav Hasek sýning föstudag 19. júli kl. 20.30 sýning laugardag 20. júli kl. 20.30 aðeins þessar tvær sýningar. Fló á skinni sunnudag 21. júlí 210. sýning. íslendingaspjöll þriðjudaginn 23. júli Kertalog miðvikudag 24. júli 30. sýning siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 1 4 simi 1 6620. Sjá skemmtanir á bls. 5 og 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.