Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JULl 1974 DACBÓK ÁFHMAO MEILLA 85 ára er f dag Þórunn Tómas- dóttir frá Kaldárholti. Hún dvelst að Starfsmannaheimilinu, Kópa- vogsbraut. Þann 21. aprfl voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Jóni M. Guðjónssyni Elfn Jóns- dóttir og Olafur Hallgrfmsson. Heimili þeirra er að Garðabraut 16, Akranesi. (Stjörnu ijósm.) I dag verða gefin saman í Há- teigskirkju af sr. Jóni Þorvarðar- syni Matthea Katrfn Pétursdóttir og Sigurður Grétar Eggertsson, Hraunbæ 166, Rvk. 1 dag verða gefin saman af sr. Arngrfmi Jónssyni ungfrú Asta Friðjónsdóttir, Vesturvallagötu 12 og Erlendur Jóhannsson, Álf- heimum 72. Heimili þeirra verður að Vesturvallagötu 12. 1 dag verða gefin saman í Dóm- kirkjunni Vally Helga Ragnars- dóttir og Magnús Ingimundarson. Faðir brúðarinnar, sr. Ragnar Fjalar Lárusson, gefur brúðhjón- in saman. Heimili þeirra verður að Álftamýri 40. Vikuna 19—25. júlí verður kvöld-, helg- ar- og næturþjónusta apóteka í Apóteki Austurbæjar, en auk þess er Borgarapótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vakta- vikunnar nema sunnu- daga. I krossgAta Lárétt: 1. gæfa 6. púki 7. annars 9. ósamstæðir 10. slæðingur 12. sam- hljóðar 13. á litinn 14. fjörug 15. slöngu Lóðrétt: 1. vera 2. braskar 3. for- faðir 4. skammir 5. afgangurinn 8. 3 eins 9. þegjandaleg 11. skotruðu 14. samhljóðar. Lausn á sfðustu kross- gátu: Lárétt: 2. asi 5. LL 7. sk 8. eira 10. ká 11. skortur 13. sú 14. tarf 15. ir 16. su 17. aða Lóðrétt: 1. klessir 3. skartið 4. skarfur 6. líkur 7. skurs 9. ró 12. tá. | SÁ IMÆSTBESTI | Á einu af kosningaferða- lögum sínum hitti Nixon Bandaríkjaforseti gamlan Indíána. — Hvað heitir þú, sagði Nixon. — Ég heitir Svarti örn, sagði Indíáninn, og sonur minn heitir þrumufleygur. — En á hann enga syni, spurði Nixon. — Jú hann á tvo, sagði gamli indíáninn, og þeir heita DC-7 og DC-8. Hinn 5. júlf sfðastliðinn var dregið f Byggingarhappdrætti Blindra- félagsins og upp kom vinningsnúmerið — 1922 —. Hinn lánsami, sem hreppti þennan glæsilega vinning, sem sést hér á myndinni, heitir Jón Gfslason. Sólheimum 27, Reykjavfk. Jón hyggst nota gripinn f sumar- leyfið f sumar. Vegaþjón- usta FÍB 1 dag er laugardagur 20. júlí, sem er 201. dagur ársins 1974. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 06.47 og sfðdegisflóð kl. 19,10. ! Reykjavfk er sólarupprás kl. 03.54 og sólarlag kl. 23.11. Sólarupprás á Akureyri er kl. 03.14 og sólarlag kl. 23.21. Og ég fæ yður rfki í hendur eins og faðirinn hefur fengið mér, til þess að þér getið etið og drukkið við borð mitt f rfki mfnu. Luk. 22,29—30. GENGISSKRÁNING Nr. 133 - 19. júli 1974. SkráC frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 11/7 1974 i 1 Bandaríkjadollar 95, 20 95, 60 19/7 - I Sterlingspund 227,70 228, 90* - - 1 Kanadadollar 97. 10 97, 60* - - 100 Danskar krónur 1612, 00 1620, 50* - - 100 Norskar krónur 1770,10 1779, 40 * 18/7 - 100 Sænskar krónur 2178,30 2189,80 17/7 - 100 Finnsk mörk 2564,00 2577,50 19/7 - 100 Franskir frankar 1994,75 2005, 25* - - 100 Belg. frankar 251,70 252,90 * - - 100 Svissn. frankar 3223,25 3240, 15 * - - 100 Gyllinl 3622,00 3641, 00* - - 100 V. -Þýzk mörk 3738,75 3758,45 * 15/7 - 100 Lirur 14,78 14, 86 19/7 - 100 Austurr. Sch. 525, 80 528,60 * 16/7 - 100 Escudos 380,60 382,60 11/7 - 100 Pesetar 166, 80 167,70 18/7 - 100 Yen 32, 77 32, 94 15/2 1973100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 11/7 1974 1 Reiknlngsdollar- Vöru sklptalönd 95,20 95.60 * Breytlng frá sfouatu skránlngu. Pennavinir Rachel Jones 14 Park Close Abergavenny Mon NP 75 SU South Wales Englandi Óskar eftir pennavinum á aldr- inum 20 ára og eldri. Jean Williams Westwood High School Stewart Town P.O. Trelawny — Jamaica. Áhugamál lestur og söngur. Hún er 16 ára. Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 Iaugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspítali: Mánud.—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFiMIINI 1 Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Áðalsafnið er opið mðnud. — föstud. kl. 9—22, Iaugard. kl. 9—18. Lokað er ð sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mðnud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mðnud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mðnud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er ð laugardögum yfir sumartfmann. Ameríska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nemá laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að, gangur er ókeypis. tsien/.ka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn fslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Kúfhóll varð Húfhóll Þau mistök urðu hér í Mbl. 10. júlf síðastl., er birt voru eftirmæli um Sigurð Þorsteinsson bónda á Kúfhóli, að bæjarnafnið var skrif- að Húfhóll. — Þessi mistök leið- réttast hér með. Helgina 20—21. júlí 1974 verður vegaþjónusta FlB eins og hér segir: Vegaþjónustubifreið FlB 1 Mosfellsheiði, Þingvellir, Laugavatn. FlB 5 Borgarf jörður FtB 6 Á Selfossi (kranabfll) FlB 8 Hvalf jörður. FlB 11 Snæfellsnes norðanvert, Skógarströnd. FlB 12 Vestan Eyjaf jarðar. FlB 13 Hvolsvöllur FlB 16 Snæfellsnes sunnanvert. FtB 18 Austan Eyjafjarðar. FlB 20 Húnavatnssýsla Aðstoðarbeiðnum er hægt að koma á framfæri f gegnum Gufu- nes-radio s. 22384, Brúar-radio s. 951112, Ákureyrar-radio s. 9611004 og Nesradio s. 977200. Enn fremur er hægt að koma aðstoðarbeiðnum á framfæri f gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar, sem eru á veg- um úti. t Vegaþjónusta FIB vill benda ökumönnum á að hafa með sér viftureimar af réttri stærð, vara- hjólbarða og helztu varahluti f kveikjukerfi. Félagsmenn FIB njóta for- gangs um þjónustu og fá auk þess verulegan afslátt á allri þjónustu, hvort sem um viðgerð á bilunar- stað er að ræða eða drátt á bifreið að verkstæði. Vegaþjónustumenn FIB geta þvf miður ekki tekið við nýjum félögum né heldur vangoldnum félagsgjöldum, en þeir, sem áhuga hafa á að ganga f Félag fsl. bifreiðaeigenda, gefst kostur á að útfylla inntökubeiðni hjá vegaþjónustumönnum, sem þeir sfðan senda aðalskrifstof- unni, Armúla 27, Rvfk. Þjónustutfmi er frá kl. 14—21 laugardaginn 13. júlf og sunnu- dagínn 14. júlf n.k. frá kl. 14—23. Sfmsvari FlB er tengdur við sfma 33614 eftir skrifstofutfma. 1 BRIDC3E ~| Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Italíu og Frakklands f heimsmeistarakeppninni, sem fram fór í Feneyjum fyrir nokkr- um vikum. Norður: S A-5-2 H K-7-4-2 T K-9 L Á-D-9-3 Austur: S K-9-8-7-6 H D-9 T D-7-5-2 L 10-6 Suður: S 4-3 H Á-8-5-3 T A-10-8-4 L 8-7-5 Frönsku spilararnir sátu N—S við annað borðið og þar varð loka- sögnin 4 hjörtu og var norður sagnhafi. Austur lét í byrjun út tfgul 2 og það varð til þess að sagnhafi fékk 3 slagi á tígul og gaf því aðeins slagi á spaða, hjarta og lauf og vann þar með spilið. Við hitt borðið sátu ítölsku spilararnir N—S og þar varð loka- sögnin einnig 4 hjörtu, en þar varð suður sagnhafi. Vestur Iét út spaða drottningu, sagnhafi gaf þann slag, vestur lét enn út spaða og sagnhafi drap með ási. Nú tók sagnhafi hjarta ás, lét út lauf og svínaði drottningunni. Sagnhafi getur nú unnið spilið með því að taka hjarta kóng og sfðan trompa 2 tígla f borði. I stað þess tók sagnhafi laufa ás, lét aftur lauf og vestur fékk slaginn. Vestur notaði tækifærið og lét lauf f fjórða sinn og þetta varð til þess, að austur gat trompað með hjarta drottn- ingu og til viðbótar þessu fékk vestur slag á hjarta og þar með tapaðist spilið. MESSA Hafnarf jarðarkirkja Helgistund kl. 9,30. Sr. Garðar Þorsteinsson. Vestur: S D-G-10 H G-10-6 T G-6-3 L K-G-4-2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.