Morgunblaðið - 26.07.1974, Page 25

Morgunblaðið - 26.07.1974, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JULl 1974 25 LESTARRÆNINGINN VIÐ TÓNLISTARSTÖRF Eins og kunnugt er af fréttum, tókst brezka lestarræningjanum Ronald Biggs að smeygja sér undan armi brezkrar réttvísi í Brasilíu. Af þessari mynd að dæma er hann langt i frá setztur I helgan stein, því þarna er hann við tónlistarstörf með bandariskum tónsmið, Bruce Leitman að nafni. Er myndin tekin, þegar verið var að hljóðrita jazz-rokk lag eftir Biggs, sem ber nafnið „Mailbag blues“ í upptökusal í Rio de Janeiro. Skyldi hann græða jafnmikið á því og á lestarráninu ... ? ALAN OSMOND I HJÓNABAND Þá er einn Osmondinn genginn úr greipum að- dáenda. Alan Osmond gekk sem sagt í það heilaga fyrir nokkrum dögum í borginni Provo í Utah í Bandaríkjunum. Sú lukkulega heitir Suz- anne Pinegar, er 21 árs að aldri og fyrrum fána- beri körfuboltaliðs Brig- ham Young háskólans. Það var einmitt á körfu- boltaleik sem Suzanne vakti fyrst athygli Alans. Eftir brúðkaupið þeytt- ust ungu hjónin með þotu til Las Vegas, en þar áttu Osmonds að koma fram á hljómleikum. Snaggaraleg hveiti- brauðsferð það... DROTTNING A REIÐHJÓLI JULlANA Hollandsdrottning hefur nú fengið sér nýtt reiðhjól og notar það óspart. Sagt er, að hún hjóli minnst 20 km á hverjum degi, og veðrið lætur hún ekkert á sig fá. — Hún sést nú æ sjaldnar stíga upp í Rolls-Royce-inn sinn — og einkabílstjórinn hefur lítið annað að gera en bóna bílinn. Drottningin, sem nú er 65 ára, er þó ekki að spara með þessu. Hún segir, að hjólreiðarnar haldi sér í „formi“. Hún segir að hún sé ekki sú manngerð að vilja helzt sitja með hendur í skauti og hafast ekkert að. Útvarp Reykfavik * FÖSTUDAGUR 26. JULl 7.00 Morgunútvarp Tílkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Spjallað vidbændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: André Gertler og Diane Anderson leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó nr. 1 eftir Bartók/ Fflharmónfusveitin f New York leikur Klassfsku sinfónfuna eftir Prokofjeff og „Lærisvein galdramannsins“ eftir Dukas. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýðandinn, Sveinn Asgbirsson les (26). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveitin f St. Louis leikur „Rauðu skóna'*, ballettmúsfk eftir Easdale. Carlo Bergonzi Cornell MacNeil, Birgit Nilsson, Guilietta Simonato, Sylvia Stahlman, Tom Krause o.fl. syngja með kór og hljómsveit Santa Cecilia tónlistarskólans f Róm atriði úr óper- unni „Grfmudansleiknum“ eftir Verdi; Georg Solti stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.30 t leit að vissum sannleika Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþætti (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Ragnhildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Frá Austurrfska útvarpinu Flytjendur: Sinfónfuhljómsveit og kór austurrfska útvarpsins, Andrzej Hiolski baritónsöngvari og Elisabeth Söderström sópransöngkona. Stjómendur: Karl Etti, Jan Krenz og Milan Horvat. a. Forleikur að óperunni „La Muette de Portici“ eftlr Auber. b. „Goethe-Briefe“, kantata fyrir bari- tón, blandaðan kór og hljómsveit eftir Baird. c. „Our hunting fathers** sinfónfskur lagaflokkur op. 8 fyrir háa rödd og hljómsveit, eftir Benjamin Britten. 20.50 Við altari og járnalögin Valgeir Sigurðsson ræðir við séra Jóhannes Pálmason f Reykholti. 21.15 Þjóðlög frá Ukranfu „Dúmka“-kórinn syngur. Einsöngvari: Boris Gmyrja. Stjórnandi: Paul Murawski. 21.30 Utvarpssagan: „Arminningar“ eft- ir Sven Delblanc 22.00 Fréttír 22.15 Veðurfregnir Biínaðarþáttur: Búskapur á Lindar- hvammi f Þverárhlfð Gfsli Kristjánsson ræðir við Jón Guðbjörnsson bónda. 22.40 Sfðla kvölds Helgi Pétursson kynnir létta tónlist. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. JiiLt 7.00 Morgunútvarp Tilkynningar kl. 9.30, Létt lög á milli liða. Oskalög sjúklinga kl. 10.25: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Atriði úr óperum eftir Mozart Rossini, Bellini.og Donizetti Kammerhljómsveit hollenzka útvarps- ins og Andrei Snarski flytja; Francis Travis stj. (frá hollenzka útvarpinu) 14.00 Vikan.semvar Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Islandsmótið f knattspyrnu; fyrsta deild Jón Asgeirsson lýsir frá Vestmanna- eyjum sfðari hálfleik af leik tBV og Fram. 15.45 A ferðinni með dagskrána Ami Þór Eymundsson og Gfsli Helga- son sjá um umferðaþátt og dagskrár- kynníngu. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir) 17.30 Simgvar f léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sænskt kvöld a. Kristján Guðlaugsson flytur erindi um land og þjóð. b. Lesin verða sýnishora úr sænskri Ijóðlist m.a. Ijóðeftir Arvid Mörne. c. Kristján Guðlaugsson les sænska smásögu feigin þýðingu. d. Flutt verður sænsk tónlist. 21.00 fslenzk myndlist f ellefuhundruð ár Gylfi Gfslason sér um þátt með viðtöl- um víð skipuleggjendur sýningar- innar, gesti o.fl. Hulda Valtýsdóttir les erindi eftir Kristfnu Jónsdóttur listmálara um orð- list og myndlist. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Þjónustunct Volvo 1974 Volvo öryggi allan hringinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.