Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JULl 1974 GAMLA BIO LUKKUBÍLLINN Hin afar vinsæla gamanmynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. SLAUGHTER Ofsalega spennandi og vtðburða- hröð ný bandarísk litmynd, tekin i TODD AO 35 m um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bita á, og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin. Slaughter svikur engan. Jim Brown Stella Stevens íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. €þjóðleikhúsið JÓN ARASON i kvöld kl. 20 ÉG VIL AUÐGA MITT LAND laugardag kl. 20 ÞRYMSKVIÐA mánudag kl. 20. JÓN ARASON miðvikudag kl. 20 LITLA FLUGAN fimmtudag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara ÞJÓODANSAFÉLAGIÐ föstudag kl. 20 LITLA FLUGAN laugardag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. LITLA FLUGAN þriðjud. 6. ágúst kl. 20.30 i Leikhúskjallara. Siðasta sinn. JÓN ARASON miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. Uppselt er á allar sýningar á Litlu fluguna í Leikhúskjallaranum. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. LEIKHÚ5 KjnunRinn OPIÐ I KVÖLD LEIKHUS- TRÍÓIÐ LEIKUR BORÐAPÖNTUN EFTIR KL 15 00 SIMI 1 9636 TÓNABÉÓ Sími 31182. HNEFAFYLLI AF DÍNAMÍTI SERGIO LEONE'S A FiSTfílL OF DYMMiTE UnitBd Artists RODSTEIGER JAMESCOBURN Ný itölsk-bandarisk kvikmynd, sem er í senn spennandi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERGIO LEONE sem gerði hinar vinsælu „doll- aramyndir" með Clint Eastwood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Coburn i aðal- hlutverkum. Tónlistin er eftir ENNIO MORRICONE sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramyndirnar". íslenzkur texti SÝND KL. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 1 6 ára. Skartgriparánið OMAR JEAN-PAUL SHARIF BELMONDO OYAN CANNQN íslenzkur tezti Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerisk sakamálamynd i lit- um og Cinema Scope. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 1 2 ára. Fröken Fríða fslenzkur texti Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin í litum. Gerð samkvæmt sögu íslandsvinarins Ted Willis lá- varðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue Alfred Marks Sýnd kl. 5, 7 og 9. . fRorguit&Ialtið ^mnRGFmonR f milRKRII VÐRR Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd í litum byggð á skáld- sögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jon Vight. Þessi kvikmynd hefur farið slgur- för um allan heim, enda talin einhver „mest spennandí kvik- mynd" sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKUR VIÐ DAUÐANN DclÉuerance Heimsfrægar glervörur, kunnarfyrir listfenga hönnun og frumlegt útlit. littala glervörur eru ein fallegasta tækifærisgjöf, sem hægt er að hugsa sér. Komið og skoðið úrvalið í verzlun okkar. HUSGAGNAVERZLUN KRISTJANS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavefli 13 Reykjavik simi 25870 HJÖNABAND í MOLUM RICHARD BENJAMIN JOANNA SHIMKUS in A Lawrence Turman Production The Marriage of aYoung Stockbroker íslenzkur texti Skemmtileg amerísk gaman- mynd. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Turman Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar: 32075 MARÍA STUART SKOTADROTTNING They used every passion in their incredible duel! A Hal Wallis Production Vanessa Glenda Redgrave■Jackson \tari|. Qneen of Scots AiMvmSAi. »t.i.Msr.Tn:HMttnjir.fAKAVisit)N' Áhrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd i litum og cinemascope með íslenzkum texta er seglr frá samskiptum, einkalifl og valdabaráttu Mary Skotadrottningu og Elizabeth I. Englandsdrottningu sem þær Vanessa Redgrave og Glenda Jackson leika af frábærri snilld. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. ®aEIKFELAG REYKIAVÍKUR’ Fló á skinni í kvöld. Uppselt. íslendingaspjöll laugardag. Uppselt. Fló á skinni miðvikudag kl. 20.30. Siðasta sýning. íslendingaspjöll fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- infrákl. 14. Simi 16620. Miðsvæðis, sanrK 'qJ§PhOTISL jjarnf ver6, íslenska töhlö. FALCOIM Umboösmaður okkar í ð herbergjapöntunum t si HOTEL FALCON VESTERBROGADE 79 i telex 1ó íeykjavík tekur á móti ma 83404, kl 10-16. 1620 K0BENHAVN V 600 fofex dk att Danfaikhote! Nauðungaruppboð sem auglýst var i 82. 84. og 86. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á hluta i Hlaðbrekku 11, þinglýstri eign Hilmars Kr. Adólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. ágúst 1974 kl. 1 0.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.